Morgunblaðið - 03.05.1987, Side 6

Morgunblaðið - 03.05.1987, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Rás 2: Spilakassinn ■■■■ í dag fer af stað U00 nýr þáttur á Rás 2 í umsjón Sig- urðar Gröndal og hefur þátturinn hlotið nafnið Spilakassinn. Ríkisútvarpið eignaðist nýlega tölvu- stýrðan geislaspilara sem eingöngu verður notaður í þessum þætti. Þátturinn er þannig uppbyggður, að í byijun hans er leikið lag og hlutverk hlustenda er að fínna þetta lag með því að hringja inn ákveðna tölu frá bilinu 1-100. í potti eru 2000 krónur og í hvert skipti sem hlustandi hringir inn og velur sér tölu bæt- ast 100 krónur í pottinn. Sá sem er svo heppinn að hitta á réttu töluna fær allan pottinn. Rás 1: Hannes Hafstein - maðurinn og skáldið Signrður Gröndal við tölvustýrða geislaspilar- ann sem notaður verður í þættinum. ■I Þátturinn „Him- 30 neskt er að lifa“ ” er á dagskrá Rásar 1 eftir hádegi í dag. Þar verður fjallað um Hannes Hafstein, ævi hans og skáldskap. Handrit gerði Gils Guðmundsson en stjórnandi flutnings er Klemenz Jónsson. Sögu- maður er Hjörtur Pálsson. Aðrir flytjendur eru Amar Jónsson, Herdís Þorvalds- dóttir, Pálmi Gestsson og Þórhallur Sigurðsson. ÚTVARP V © SUNNUDAGUR 3. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guömundsson prófastur flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.16 Veðurfregnir. Lesiö úr forustugreinum dagblaö- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.06 Morguntónleikar. a. Svíta nr. 14 í G-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Svjatoslav Rikhter leikur á pianó. b. Sónata I F-dúr eftir Georg Philipp' Telemann. Hans Martin Linde og Konrad Ragossing leika á flautu og gitar. c. Prelúdía í c-moll og fúga í g-moll eftir Johann Sebast- ian Bach. Konrad Ragoss- ing leikur á lútu. d. Trompetkonsert í B-dúr eftir Tommaso Albinoni. Maurice André og St. Mart- in in the Fields hljómsveitin leika; Neville Marriner stjórnar. e. Tokkata, adagio og fúga í C-dúr eftir Johann Sebast- ian Bach. Fernando Germani leikur á orgel. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.26 Þjóðtrú og þjóölíf. Þátt- ur um þjóötrú og hjátrú (slendinga fyrr og nú. Um- sjón: Ólafur Ragnarsson. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guö- mundsson. Orgelleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 „Himneskt er að lifa". Hannes Hafstein, maðurinn og skáldiö. (Fyrsti þáttur). Handritsgerö: Gils Guö- mundssonar. Stjórnandi flutnings: Klemenz Jónsson. Sögumaöur: Hjörtur Páls- son. Aörir flytjendur: Arnar Jónsson, Herdís Þorvalds- dóttir, Pálmi Gestsson og Þórhallur Sigurösson. 14.30 Miödegistónleikar. a. Kristín Sædal Sigtryggs- dóttir syngur íslensk og erlend lög. Jórunn Viðar leik- ur meö á píanó. b. Mars og Rondó brillant eftir Franz Schubert. Martin Berkovsky og Anna Málfríö- ur Siguröardóttir leika fjór- hent á píanó. 16.10 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 (slensk öryggis- og varnarstefna og forsendur hennar. Dr. Hannes Jóns- son flytur annaö erindi sitt: Baksviö stofnunar Atlants- hafsbandalagsins. 17.00 Sfðdegistónleikar a. Ruslan og Ludmila, for- leikur eftir Michael Glinka. Hljómsveit Bolshoj-leik- hússins í Moskvu leikur; Jevgenij Svetlanov stjórnar. b. Nótt á nornagnípu, tóna- Ijóð eftir Modest Mussorg- sky. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Moskvu leikur; Nathan Rachlin stjórnar. c. Pianókonsert nr. 2 i g- moll eftir Sergej Prokofjeff. Vakov Zak og Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins i Moskvu leika; Kurt Sanderl- ing stjórnar. d. Sinfónískur dans op. 45 nr. 2 eftir Sergej Rakhman- inoff. Ríkishljómsveitin i Moskvu leikur; Kyrill Kon- draschin stjórnar. 18.00 Skáld vikunnar — Sigfús Daöason. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. .19.35 Hvaö er aö gerast i há- skólanum? Þóröur Kristinsson ræöir viö Pál Jensson forstöðumann reikningsstofnunar háskól- ans um áhrif tölvubyltingar- innar á háskólann. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir islenska samtímatónlist. 20.40 Nýr heimur. Þáttur í umsjá Karólinu Ste<ánsdótt- ur. (Frá Akureyri). 21.06 Hljómskálamúsík. Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Truntu- sól" eftir Sigurö Þór Guö- jónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Frá norrænum tónlistar- dögum í Reykjavík á liönu hausti. Kynnir: Siguröur Ein- arsson. 23.20 Svíföu seglum þöndum. Þáttur um siglingar í umsjá Guömundar Árnasonar. (Fyrsti þáttur).-. 24.00 Fréttir. 00.06 Um lágnættið. Þættir úr sígildum tónverkum. 00.66 Dagskrártok. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. SUNNUDAGUR 3. mai' 00.06 Næturútvarp. Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 ( bítiö. Rósa Guöný Þórsdóttir kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.03 Perlur. Jónatan Garö- ' arsson kynnir sígilda dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 10.06 Barnastundin. Ásgerður J. Flosadóttir kynnir barna- lög. 11.00 Spilakassinn. Umsjón: Siguröur Gröndal. 12.20 Hádegisfréttir 12.46 Sunnudagsblanda. Um- sjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 14.00 ( gegnum tíöina. Þáttur um islenska dægurtónlist í Umsjá Rafns Ragnars Jóns- sonar. 16.00 77. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.06 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika þrjátiu vinsælustu lögin á rás 2. 18.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi Kristjánsson kynnir rokk og bítlalög. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ungæöi. Hreinn Valdi- marsson og Siguröur Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest flakka. (Þátturinn veröur endurtek- inn aöfaranótt laugardags kl. 02.30.) 20.00 Noröurlandanótur. Aö- alsteinn Ásberg Sigurðsson kynnir tónlist frá Noröur- löndum. 21.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarísk kúreka- og sveita- lög. 22.06 Dansskólinn. Umsjón: Viöar Völundarson og Þor- björg Þórisdóttir. 23.00 Rökkurtónar. Svavar Gests fjallar um vinsælda- listana 1927 og 1957 og leikur lög af frumútgáfum. 00.06 Næturútvarp. Erna Arn- ardóttir stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 989 rBY L GJA SUNNUDAGUR 3. maí 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsáriö. 09.00—11.30 Andri Már Ing- ólfsson leikur Ijúfa sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 11.30—13.00 Vikuskammtur Einars Sigurössonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar meö gestum f stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á aö segja álit sitt á MANUDAGUR 4. maí 00.05 Næturútvarp. Erna Arn- ardóttir stendur vaktina. 6.00 í bítiö. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist i morgunsáriö. 9.05 Morgunþáttur i umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Siguröar Þórs Salvarssonar. Meöal efnis: Valin breiöskífa vikunnar og leikin óskalög yngstu hlustendanna. 12.20 Hádegisfréttir 12.46 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög viö vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.06 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Siguröar Blöndal. 21.00 Andans anarkí. Snorri Már Skúlason kynnir ný- því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00—15.00 Helgarstuö með Hemma Gunn i betri stofu Bylgjunnar. Létt sunnudagsstuö meö góö_- um gestum. Glens og gaman eins og Hemma ein- umerlagiö. Fréttirkl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson .i léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar viö ungt fólk sem getiö hefur sér orö fyrir árangur á ýms- umsviöum. Fréttirkl. 16.00. 17.00—19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist aö hætti hússins og fær gesti i heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. bylgjutónlist síöustu 10 ára. 22.05 Sveiflan. Vernharöur Linnet kynnir djass og blús. 23.00 Viö rúmstokkinn. Guð- rún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn. 00.10 Næturútvarp. Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttir standa vakt- ina til morguns. 02.00 Listapopp. f umsjá Gunnars Salvarssonar. (Endurtekinn þátturfrá laug- ardegi.) Fréttirsagöarkl. 7.00, 8.00, 9,00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5. Pálmi Matthíasson fjallar um iþróttir og það sem er efst á baugi á Akureyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpaö meö tiöninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifi- kerfi rásar tvö. 19.00—21.00 Felix Bergsson á sunnudagskvöldi. Felix leikur þægilega helgartón- list og tekur viö kveöjum til afmælisbarna dagsins. (Siminn hjá Felix er 611111.) 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvaö helst er á seyöi i poppinu. Viötöl viö tónlistarmenn meö tilheyrandi tönlist. 23.30—01.00 JóQÍna Leós- dóttir. Endurtekið viötal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veöur og flug- samgöngur. Mánudagsdagskrá útvarps og sjón- varps eru á bls. 48. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 3. maí 1987 16.00 Danskeppni i Helsinki 1987. Frá heimsmeistara- keppni í samkvæmisdöns- um og Evrópumeistara- keppni ungmenna i suöur-amerískum dönsum. (Evróvision — Finnska sjón- varpiö.) 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Úr myndabókinni. 52. þáttur. Umsjón: Agnes Jo- hansen. 18.60 Moskvusirkusinn. End- ursýndur þáttur frá sýningu þessa frábæra fjölleikahúss i íþróttahöllinni í París. Þátt- urinn var áður á dagskrá á páskadag. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.50 Nýr þáttur. Innlend dag- skrá úr ýmsum áttum. 21.40 Quo Vadis? Framhalds- myndaflokkur í sex þáttum frá ítalska sjónvarpinu gerö- ur eftir samnefndri skáld- sögu eftir Henryk Sienki- ewicz. Leikstjóri: Franco Rossi. Aöalhlutverk: Klaus Maria Brandauer, Frederic Forrest, Cristina Raines, Francis Quinn, Barbara de Rossi og Max von Sydow. Sagan gerist í Rómaborg á stjórnarárum Nerós keisara og lýsir ofsóknum hans gegn kristnum mönnum. 22.45 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 3. maí § 9.00 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. § 9.26 Kóngulóarmaöur- inn. Teiknimynd. §10.15 Eiturlyfjavandinn (Toma, The Drug knot). Myndin fjallar um lögreglu- mann sem berst gegn eiturlyfjanotkun unglinga. § 11.30 Tóti töframaöur. Leikin barna- og unglinga- mynd. 12.00 Hlé. § 15.30 íþróttir. Blandaöur þáttur meö efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaöur er Heimir Karlsson. § 17.00 Um víða veröld. Fréttaskýringaþáttur í um- sjón Þóris Guömundssonar. § 17.20 Ropl (skalda stríöiö milli Pepsí og Kók. (BURPI Pepsi versus Cbca in the icecold war). Bresk heimildamynd um sögu Pepsi Cola og Coca Cola.-Sýnt er hvernig fyrir- tækin uröu til og hafa þróast. Margt spaugilegt kemur fram þegar'könnuö er samkeppni ' þ^ssara tveggja fyrirtækja, m.a. varö til jólasveinninn élns og viö þekkjum hann nú og sam- keppnin teygir Énga sina alla leiö inn í Hvítö húsiö. v §18.15 Á veiöum (Outdoor Life). Þekktur veiöimaöur- kynnir skot- og stangaveiöi víös vegar um heim. § 18.40 Myndrokk. 19.00 Hardy-gengiö. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Lóttur bandarískur mynda- flokkur um öfugt kynslóðabil sem myndast þegar foreldr- ar eru framfarasinnaöir og róttækir en börnin ríghalda í gamlar venjur. § 20.30 Lagakrókar (L.A. Law). Þátturinn um lögfræöingana er talinn einn besti fram- haldsþáttur sem nú er sýndur ( sjónvarpi í Banda- ríkjunum. §21.20 Sterk lyf (Strong Medicine). Fyrri hluti bandarískrar sjón- varpsmyndar meö Patrick Duffy, Dick van Dyke, Do- uglas Fairbanks, Sam Neill, Pamela Sue Martin, o.fl. I aöalhlutverkum. Vinkonurn- ar Celia og Jessica hafa óllk framtíöaráform. Jessica ætl- ar sér aö finna hamingjuna í öruggri höfn hjónabands- ins, en Celia hyggst ná langt i atvinnulífinu. Báðar ná þær settu marki, þó ekki án átaka og fórna. Seinni hluti er á dagskrá miövikudag 6. maí. § 23.05 Hitchcock. Meist- ari hrollvekjunnar segir sögu undir svefninn. § 23.50 Buffalo Bill. Buffalo Bill móðgar jafnt samstarfs- menn sína sem og gesti I sjónvarpssal. 00.15 Dagskrárlok. ■S I r t *;

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.