Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKIIDAGUR 13. MAÍ 1987 Niunda námskeiðið í sj úkraflutningum RAUÐI kross Islands og Borgar- spitalinn héldu námskeið fyrir sjúkraflutningamenn dagana 30. mars til 11. apríl sl. Þetta er í níunda sinn sem slíkt námskeið er haldið, en það fyrsta var hald- ið árið 1979. Með árunum hafa námskeiðin talsvert breyst og fjöldi verklegra og bóklegra tíma aukist. Nú eru kennslustundir orðnar rúmlega 100 og er u.þ.b. helmingur þeirra verk- leg kennsla. Námskeiðinu lýkur svo með verklegu og skriflegu prófi. Kennslan fer að mestu leyti fram á Borgarspítalanum og eru kennar- ar 30 talsins. Þeir eru ýmist læknar, hjúkrunarfræðingarr sjúkraþjálfar- ar eða annað sérhæft starfsfólk spítalans og annarra stofnana. Ný reglugerð um menntun, rétt- indi og skyldur sjúkraflutninga- manna, sem var undirrituð þ. 18. nóv. sl. af heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra, varð til þess að námskeiðið varð strax yfirfullt og komust því miður færri að en vildu. Námskeiðið sóttu 23 sjúkraflutn- ingamenn víðs vegar af landinu. (Fréttatilkynning) Nemendurnir 23 sem luku sjúkraflutninganámskeiðinu ásamt kennurum. FAM FASTEJGINA/VUÐLXIN SKEIFUNNI 11A MAGNÚS HILMARSSON JÓN G. SANDHOLT 685556 Fp LÖGMENN: JÓN MAGNÚSSON HDL. PÉTUR MAGNÚSSON LÖGFR. • SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS • • BRÁÐVANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ • • SKÝR SVÖR - SKJÓT ÞJÓNUSTA • ÚTSÝNISSTAÐUR Nokkur hús til afh. strax. Stórglæsil. raðh. ca 144 fm á einum besta og sólríkasta út- sýnisstaö í Reykjavík. Húsin skilast fullfrág. að utan, fokh. að innan. örstutt í alla þjónustu. Höfum til sölu fokh. einbhús ó einni hæð, ca 166 fm ásamt ca 55 fm bílsk. Húsið stendur á fróbærum stað meö fallegu út- sýni. Til afh. fljótl. V. 3,4 millj. SOGAVEGUR - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu vandaö einbhús ó tveimur hæðum ásamt bílsk., samt. ca 365 fm. Einnig eru ca 70 fm svalir sem hægt væri aö byggja yfir. V. 8,5 millj. Á SELTJARNARNESI Glæsil. einb. sem er hæð ca 156 fm, kj. ca 110 fm og tvöf. bílsk. ca 65 fm. Á mjög góöum staö á Nesinu. Miklar og fallegar innr. Steypt loftplata. Gróðurh. á lóö., sem er fallega ræktuö. Getur losnaö fljótl. STÓRITEIGUR - MOS. Fallegt raöhús, ca 145 fm á tveimur hæöum ásamt ca 21 fm bílsk. Gott skipulag. Vönd- uö eign. V. 5 millj. ENGJASEL Fallegt endaraöhús sem er kj. og tvær hæðir ca 70 fm aö grfleti ásamt bílskýli. Suö-vestursv. Ræktuö lóö. V. 5,8-5,9 millj. LANGHOLTSV. - RAÐH. Höfum til sölu alveg ný raöh. á góöum staö viö Langholtsveg. Húsin afh. fokh. nú þegar og geta einnig afh. tilb. u. trév. eftir nánara samkomul. Allar uppl. og teikn. ó skrifst. SELÁS - RAÐH. Höfum til sölu falleg raöhús viö Þverás, sem eru ca 173 fm ósamt 30 fm bílsk. Húsin skilast fokheld aö innan, tilb. aö utan eöa tilb. u. trév. aö innan. Gott verö. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofunni. BUGÐUTANGI - MOS. Glæsil. einb. sem er kj. og hæö ca 150 fm aö grunnfl. Góöur innb. bflsk. Glæsil. innr. BÆJARGIL - GBÆ Einbhús á tveim hæöum ca 160 fm ásamt ca 30 fm bflsk. Húsiö skilast fullb. aö utan, fokh. aö innan. Afh. í júní 1987. Teikn. ó skrifst. V. 3,8 millj. HAGALAND - MOS. Fallegt elnb. sem er kj. og hæð ca 155 fm aö grunnfl. ásamt bflskplötu. V. 5,3 millj. HRAUNHÓLAR - GBÆ Parhús á tveim hæöum ca 200 fm ásamt ca 45 fm bflsk. Ca 4700 fm land fylgir. Mikl- ir mögul. Verö: tilboö. SELVOGSGATA - HF. Fallegt einbhús, kj., hæð og ris ca 120 fm ásamt 25 fm bílsk. Steinhús. 5-6 herb. og sérh. KIRKJUTEIGUR Falleg efri sérhæö i þríb. ca 115 fm ásamt ca 25 fm bflsk. Nýir gluggar og gler. Suö- vestursv. Fallegar innr. Byggréttur ofaná húsiö. V. 4,8 millj. GERÐHAMRAR Glæsil. efri sérhæö i tvíbýli ca 150 fm ásamt ca 32 fm bflsk. Stórar horn- svalir i suöur og vestur. Skilast fullb. að utan, fokh. aö innan í ág.-sept. nk. Teikn. og allar uppl. ó skrifst. V. 3950 þús. AUSTURBÆR - KÓP. Falleg rishæð í 6-býli ca 150 fm. Fróbært útsýni. Bílskréttur. Akv. sala. V. 4,1 millj. FUNAFOLD - GPAFARV. Höfum til sölu nýjar sérhæöir í tvíbýli ca 127 fm. Skilast fullb. aö utan, fokh. aö inn- an. Bflskplata. 4ra-5 herb. GRAFARVOGUR Höfum til sölu jaröhæö ca 118 fm meö sérinng. í tvíb. sem skilast fullfróg. aö utan. Tilb. u. trév. aö innan í sept.-okt. nk. Teikn. og allar uppl. á skrifst. V. 3250 þús. ÁLFHÓLSVEGUR - PARHÚS Höfum í einkasölu glæsil. parhús viö Álf- hólsveg í Kópav. Vesturendi er 3ja herb. íb. á tveimur hæöum ca 105 fm. Austurendi er 4ra herb. íb. á tveimur hæðum ca 115 fm ásamt ca 28 fm bílsk. Húsiö afh. í júlí- ágúst 1987. Fokh. aö innan meö jórni ó þaki og gleri í gluggum. BOLLAGATA Mjög falleg hæö, ca 100 fm. MikiÖ endurn. hæð. Ákv. sala. Getur losnaö fljótl. Fróbær staöur. V. 3,8 millj. HVASSALEITI Góö íb. á 4. hæð, ca 100 fm ósamt bflsk. Vestursv. Ákv. sala. Sér- þvottah. V. 4,2 millj. VESTURBERG Falleg íb. á 3. hæö ca 110 fm. Vestursv. Góö íb. V. 3,3 millj. ÁSTÚN - KÓP. Falleg íb. á 1. hæö. Ca 110 fm. Suöursv. Frábær staöur. V. 3,7 millj. HLAÐBREKKA - KÓP. Falleg íb. á jaröh. ca 100 fm í tvíb. Sér- inng., sérhiti. V. 3,3 millj. DALSEL Falleg íb. á 2. hæö ca 120 fm endaíb. Suö- ursv. Fallegt útsýni. Þvhús í íb. Bílskýli. V. 3,6 millj. KLEPPSVEGUR Góö íb. á 3. hæö ca 110 fm ásamt herb. í risi. Suöursv. V. 3,2 millj. RAUÐALÆKUR Mjög falleg íb. á jaröhæö ca 100 fm. Sér- inng. og hiti. V. 3,4 millj. 3ja herb. ÁLFTAMÝRI Falleg íb., ca 85 fm á 4. hæö. Suöursv. Laus fljótl. Ákv. sala. V. 3-3,1 millj. FURUGRUND - KÓP. Falleg íb. ca 85 fm á 2. hæö (efri hæö) ásamt aukaherb. í kj. Suöursv. Fróbær staöur. V. 3,3 millj. HVERFISGATA Falleg nýiega innr. ib. ó efstu hæö, ca 70 fm. Suöursv. Falleg íb. Gott útsýni. V. 2,2 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Falleg íb. á 1. hæö í þríbýli ca 90 fm. Mikiö endurn. íb. V. 3,4 millj. KARFAVOGUR GóÖ íb. í kj. ca 85 fm í tvíbhúsi. V. 2,3-2,4 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI Eldra einbhús á einni hæö ca 60 fm. Bflskréttur. Góö lóö. FROSTAFOLD - GRAFAR- VOGUR - LÚXUSÍB. Höfum til sölu sérl. rúmg. 2ja og 3ja herb. lúxusíb. i þessari fallegu 3ja hæð blokk. Afh. fullb. aö utan. Sameign fullfrég. tilb. u. trév. að innan, afh. í april 1988. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. 2ja herb. HRAUNBÆR Falleg einstaklib. á jaröhæö ca 30 fm. Samþ. íb. Laus strax. V. 1,4 m. HRAFNHÓLAR Falleg íb. á 1. hæð ca 55 fm. Austursv. Parket. Þvhús á hæöinni. V. 1900 þús. FRAMNESVEGUR Góð íb. í kj., ca 55 fm. Sérinng. Nýl. innr. FLÓKAGATA Falleg 2-3ja herb. íb. í kj. í þríb. Sórinng. Laus fljótt. V. 2,5 millj. LANGHOLTSVEGUR Falleg íb. í kj. í nýju húsi ca 65 fm. Sórinng. Ósamþ. V. 1650 þús. EFSTASUND Falleg íb. á 1. hæö í 6 íb. húsi. Ca 60 fm. Bflskréttur. V. 1900 þús. LEIFSGATA Falleg 2ja-3ja herb. íb. í kj. Ósamþ. Ca 60 fm. GóÖ íb. V. 1600 þús. SKIPASUND Mjög falleg ib. í risi ca 60 fm, ósamþ. Nýtt gler. V. 1500 þús. ROFABÆR Góö íb. á 1. hæö ca 60 fm. Suðursv. GRETTISGATA Snoturt hús, ca 40 fm, ó einni hæö. Stein- hús. V. 1350 þús. MOSGERÐI Snotur 2ja-3ja herb. ósamþ. íb., ca 75 fm, í kj. Steinhús. V. 1650 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR Góö íb. í kj. ca 50 fm (í blokk). Ósamþ. Snyrtil. og góö íb. V. 1,4 millj. KARFAVOGUR Snotur 2ja-3ja herb. íb. í kj., í tvfbýli. Ca 55 fm. V. 1750 þús. Annað SUMARBÚSTAÐUR Höfum til sölu sumarbúst. í landi Laugar- bakka undir Ingólfsfjalli. Gott verö. SKORRADALUR Höfum til sölu sumarbústaöarl. í Skorradal. SUMARBÚSTAÐUR Höfum til sölu ca 24 fm sumarbúst. sem stendur á eins og hálfs ha leigulandi i nágr. Rvikur. Einbýli og raðhús SÆVIÐARSUND Fallegt endaraöhús samtals ca 230 fm. Neöri hæö ca 160 fm og nýtt innr. ris ca 70 fm. Frábær staöur. Ákv. sala. Skipti æskil. ó góöri 4ra-5 herb. íb. LEIRUTANGI - MOSF. ÞVERHOLT - MOS. Höfum til sölu 3ja-4ra herb. íb. á besta staö i miðbæ Mos.. ca 112 og 125 fm. Afh. tilb. u. trév. og máln. I sept.-okt. 1987. Sameign skilast fullfrág. Allaruppl. og teikn. á skrifst. Raðhús við Hlaðhamra T Til sölu nokkur raðhús á frábærum útsýnisstað vestan við Gullinbrú. Húsin seljast fullfrágengin að utan, en fokheld að innan. Lóð verður grófjöfnuð. Bílskúrsréttur. Eigum til afhendingr hús nu þegar Hagstæð greiðslukjör Ingileifur Einarsson löggiltur f asteignasali, s. 688828 & 688458, Suðurlandsbraut 32, Reykjavík, (inngangur að austan verðu). Munið greiðslutryggingu kaupsamninga hjá Kaupþingi hf. Einbýli og r-AU'- M | lierb. ibúðir Bæjargil — Gb. 160 fm einb. á tveimur hæðum auk bflsk. Afh. fokh. að innan, frág. að utan eftir ca 3 mán. Verð 3800 þús. Efstasund Vandaö einb. á tveimur hæð- um. 5-6 svefnherb. m.m. Húsiö er allt endurn. Glæsil. eign. Verð 9000 þús. Háaleitisbraut Ca 168 fm raðhús á einni hæð. Bflsk. Verð 6800 þús. Langholtsvegur Nýtt raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Afh. tilb. u. trév. nú þegar. Verð 5500 þús. 4ra herb. ib. og stærri Engjasel Ca 110 fm 4ra-5 herb. ib. ásamt bflskýli. Verð 3600 þús. Mávahlíð Ca 120 fm 5 herb. á 2. hæð í fjórbhúsi. Mikið endurn. Bflskróttur. Verð 4800 þús. Seljabraut 5 herb. íb. á 1. hæð. Þvotta- herb. innaf eldhúsi. Nýtt bflskýli. Verð 3700 þús. Ástún 100 fm 4ra herb. íb. í nýl. fjölb. Sérþvottah. á hæðinni. Góö eign. Verð 3700 þús. Vesturberg 75 fm íb. á 5. hæð. Verð 3000 þús. Laus strax. Hafnarfj. — Mjósund Ca 70 fm íb. á 2. hæð. Verð 2000-2100 þús. Mánagata 100 fm efri sérh. (2 svefnherb.) ásamt 40 fm bílsk. Góð eign. Mikið endurn. Verð 4000 þús. Næfurás 3ja herb. 114 fm íb. á 2. hæð. Afh. tilb. u. trév. í júnf-júlf '87. Verð 3175 þús. 2ja herb. ibúðir Æsufell Ca 60 fm íb. á 2. hæð. Laus fljótlega. Verð 2200 þús. Hringbraut Ca 50 fm á 1. hæð. Verulega endurn. íb. Ný eldhinnr. Verð 2150 þús. Næfurás 2ja herb. íb.. 86 fm brúttó. Afh. tilb. u. trév. í júnf-júlf ’87. Verð 2370 þús. Frakkastígur 2ja herb. góö íb. á 2. hæö I nýju húsi. Stór sameign, m.a. gufubað. Bflgeymsla. Verð 2900 þús. ÞEKKING OG ÖRYGGI í L YRIRRÚMI Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson Birgir Sigurðsson viðsk.fr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.