Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ...... ............................ Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar á Hvaleyrarholti. Upplýsingar í síma 51880. Aðstoð á tannlækningastofu Óskað er eftir aðstoðarmanni á tannlækn- ingastofu í miðbænum frá 1. júní nk. Umóknum með uppl. um menntun og fyrri störf sé skilað á auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „Aðstoð — 754“ fyrir hádegi 16.05. Tölvusetning Getum bætt við okkur vönum stafskrafti í tölvusetningu. Mikil vinna, góð vinnuað- staða, gott kaup. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 17214. Prentsmiðja Árna Valdemarssonar sf. Lyfjatæknir óskast í hálfa stöðu frá 1. júní. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Franska sendiráðið óskar að ráða blaðafulltrúa frá og með 1. júní. Starfið er fólgið í þýðingum á íslensku dagblöðunum. Nánari upplýsingar í símum 17621 eða 17622 milli kl. 14.00 og 17.00. Framtíðarstarf Tvítug stúlka með stúdentspróf óskar eftir atvinnu. Getur hafið störf í lok júní. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „E — 5273“ fyrir 23. maí. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk á karla- og kvennaklósett. Góð laun í boði. Kranamenn ath! Vanur kranamaður óskast í vinnu úti á landi strax. Nánari upplýsingar gefur Sigríður í síma 641488. HAMRAR SF. NÝBVLAVEGI 18 - 200 KÓPAVOGI SfMI 91-641488 Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: ★ Dyraverði. ★ Starfsfólk á bar. ★ Starfsfók í sal. ★ Ræstingar. Upplýsinga í síma 10312. Vélavörður óskast strax á Lýting ms. 250 sem gerður er út frá Vopnafirði. Upplýsingar í símum 97-3143 á daginn og 97-3231 á kvöldin. Vélamenn Vantar vana vélamenn í sumar á þungavinnu- vélar úti á landi. Mikil vinna og gott kaup fyrir góða menn. Upplýsingar í síma 94-1468 og 94-1118. Símavarsla — hlutastarf Stórt verslunar- og þjónustufyrirtæki í Austurbænum vill ráða stúlku til símavörslu og smávegis vélritunar. Vinnutfmi kl. 13.00-18.00. Viðkomandi þarf að vinna 3 morgna í viku í útréttingum og hafa eigin bifreið. Há laun boði. Nánari uppl. á skrifstofu. CtUÐNi Iónsson RÁÐCJÖF fr RÁÐNl NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. ÍOI REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Starfskraftur óskast Óskum eftir að ráða röska afgreiðslumann- eskju í sumar. Verður helst að hafa bílpróf. Nánari upplýsingar veittar á staðnum milli kl. 16.00-18.00, ekki í síma. ri:yk|avík Framtíðarstörf Um miðjan júní næstkomandi opnar nýtt hótel í Reykjavík: Holiday Inn, Reykjavík. í hótelinu eru 100 gistiherbergi, veitingasalir og fundasalir. Við óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirfar- andi störf frá 15. júní: ★ Næturverði í gestamóttöku. ★ Starfsfólk í uppþvott. ★ Starfsstúlkur í bítibúr. ★ Aðstoðarfólk í eldhús. ★ Herbergjaþernur. ★ Starfsfólk til ræstinga í veitingasölum. ★ Starfsfólk til þjónustustarfa í veitingasölum. Upplýsingar eru veittar um ofangreind störf á skrifstofu hótelsins, Sigtúni 38, frá kl. 9-17 í dag og næstu daga. Verslunarstjóri Mikligarðursf., Holtavegi, Reykjavík, vill ráða verslunarstjóra matvörudeildar Starfið er laust fljótlega eða eftir nánara samkomulagi. Starfssvið: Stjórnun og ábyrgð deildarinnar gagnvart framkvæmdastjóra, sem felur m.a. í sér yfirumsjón með áætlanagerð, innkaup- um, verðlagningu og skyldum verkefnum. Leitað er að drífandi og kröftugum aðila, með góða undirstöðumenntun, reynslu í stjórnunarstörfum, lipurð og öryggi í mann- legum samskiptum og æskilegt að viðkomandi hafi reynslu eða innsýn í verslunarrekstur. Farið verður með allar fyrirspurnir og um- sóknir í algjörum trúnaði. Nánari upplýsing- ar eingöngu veittar á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 21. maí. GudniTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, ÍOI REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Sölumaður — sjávarafurðir Vaxandi fyrirtæki i sjávarútvegi vill ráða sölumann til starfa sem fyrst. Um er að ræða frystar sjávarafurðir fyrir erlendan markað. Þekking á sjávarútvegi nauðsynleg ásamt góðri tungumálakunnáttu. Viðkomandi þarf að geta stafað mjög sjálfstætt og vera til- búinn til ferðalaga erlendis. Góð laun í boði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 24. maí nk. (tIJÐNI Tónsson RÁDCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Verslunarstarf Ein virtasta tískuverslun borgarinnar vill ráða konu til afgreiðslustarfa. Mikil áhersla lögð á góða framkomu, snyrti- mennsku og reglusemi. Vinnutími kl. 12.00-18.00. Há laun í boði. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. GuðntTónsson RAÐCJÖF b RÁDN I N CARf’) Ö N L1STA TUNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SlMl 621322 Netagerðarmenn Við viljum ráða tvo netagerðarmenn vana trollum og vírasplæsingum í netagerð okkar á Suðurströnd 4, Seltjarnarnesi nú þegar. Upplýsingar veita Jón Leósson og Vilmundur Jónsson, Suðurströnd 4, eða í síma 91-26733. Olíufélagið hf. Olíufélagið hf. óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: Trésmiði, bílamálara, bifvélavirkja, járnsmiði, bílstjóra með meirapróf, vaktmenn. Upplýsingar í síma 38690.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.