Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1987 27 Reuter 40 ára filma framkölluð Fyrir skömmu voru birtar í fyrsta sinn nokkrar myndir er teknar voru á fjórða áratugnum af Adolf Hitler og samstarfsmönnum hans. Maður frá Youngstown í Ohio fann filmuna í Þýskalandi á síðustu dögum heimstyijaldarinnar, en síðan lá hún gleymd og grafin um árabil. Á þessari mynd, sem tekin er við fjallabústað Hitlers, er Adolf Hitler fyrir miðri myndinni, til vinstri við hann er Hermann Göring, en ekki er vitað hver konan sem stendur hægra megin við hann er. Danmörk: Kynlíf seinkar konum í vinnu Kaupmannahöfn, Reuter. ÞRIÐJA hver kona í Dan- mörku kemur öðru hveiju of seint tíl vinnu vegna þess hversu upptekin hún hefur verið við hvílubrögð, að því er fram kemur í niðurstöðum athugunar á kynlífi danskra kvenna. Könnunin var gerð fyrir helg- arblað danska blaðsins BT. Náði hún til 4.000 kvenna. Þar kemur fram að algeng skýring á því að danskar konur mæti seint til vinnu sé sú að þær hafí verið að leggja rækt við kynlífið. Jafnframt kom fram að 70% Rolls-Royce selt: Yfir tvær milljónir manna sóttust eftir hlutabréfum St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðains. ROLLS-Royce, sem framleiðir on, verslunar- og iðnaðarráð- fræga bíla og vélar í flugvélar, herra, tilkynnti um helgina, að var boðið út á fijálsum markaði yfir tvær milljónir manna hefðu í siðastliðinni viku. Paul Shann- óskað eftir að kaupa hlutabréf f Austur-Evrópa: Ræða samstarf í bar- áttu gegn eiturlyfjum Belgrað, Júgóslavíu. TOLLGÆSLUMENN í Varsjár- bandalagsríkjunum koma saman til ráðstefnuhalds f Búlgarfu f þessari viku tíl að ræða sameigin- legar aðgerðir gegn eiturlyfja- innflutningi, að því er búlgarska fréttastofan BTA greindi frá í gær. Á ráðstefnunni verða fulltrúar frá Sovétríkjunum, Búlgaríu, Aust- ur-Þýskalandi, Póllandi, Rúmeníu, Ungveijalandi og Tékkóslóvakíu, auk Mongólíu og Kúbu, að sögn BTA. Kommúnistaríkin hafa átt í vax- andi erfíðleikum vegna eiturlyfja- neyslu á undanfömum árum, þó að vandi þeirra sé ekki á viðlíka alvar- legu stigi og á Vesturlöndum. Sum Austur-Evrópuríkjanna (einkum Búlgaría, sem liggur um þjóðgötu þvera á Balkanskaga- leiðinni frá Miðausturlöndum til Evrópu) munu í náinni framtíð gegna mikilvægu hlutverki í barátt- unni gegn eiturlyfjasmygli og -sölu, og tollayfírvöld þar hafa lagt hald á mikið af eiturlyfjum á allra síðustu ámm. í tilkynningu frá FAA segir að vitað sé um 12 tilvik þar sem spmnga í festibúnaðinum hefði get- að valdið því að eldsneytisleiðslur rifnuðu. Vill flugmálastjómin að þremur kraftspermm úr áli í hreyfilfesting- um hreyfla af gerðinni General Electric CF6 verði breytt. „Ef sperr- unum verður ekki breytt er hætt við þvf að sprungumyndun í sperr- unum leiði til skemmda í eldsneytis- leiðslum og síðar leka,“ sagði í yfírlýsingu FAA. fyrirtækinu. Þetta er einn best heppnaði liðurinn í einkavæð- ingu ríkisstjórnarinnar í atvinnu- lífinu. Þegar British Airways var selt í janúar, sóttist 1,1 milljón manna eftir hlutabréfum í fyrir- tækinu. í heild var sótt um 3,15 milljarða hlutabréfa fyrir 2,67 milljarða punda, en hvert hlutabréf er boðið á 85 pens. Ákveðið hefur verið, að allir, sem sóttu um minna en 100.000 hlutabréf, fái bréf, en mun færri en sóttu um. Þegar bytjað verður að versla með þau á verð- bréfamarkaði eftir viku, er búist við, að þau hafí a.m.k. hækkað um 30 pens hvert. Einkavæðing ríkisstjómar íhaldsflokksins hefur gengið mjög vel á þessu kjörtímabili. Hlutabréfa- eign er einn þátturinn, sem stjóm- málamenn verða nú að taka tillit til. Þannig mun Verkamannaflokk- urinn ekki leggja áherslu á það í komandi kosningabaráttu, að fyrr- um ríkisfyrirtæki verði þjóðnýtt á ný, af því að það getur fælt kjósend- ur frá flokknum. kvennanna vildu gjaman stunda oftar amorsbrögð en raun væri á en báru við tímaskorti eða streitu. Samkvæmt könnuninni sofa 9 af hveijum 10 danskra kvenna í tvíbreiðu rúmi og eiga kynmök þrisvar til fímm sinnum í viku. Mikill fjöldi konanna, sem þátt tóku í könnuninni, kvörtuðu hins vegar yfír því að áhugi rekkju- nautar þeirra dofnaði ef þær byijuðu að tala í miðjum klíðum. Nær önnur hver kona á aldrin- um 30-39 ára, eða 44%, viður- kenndi að hafa haldið framhjá eiginmanni sínum. í aldurshópn- um 15-24 var hlutfallið 34%. Þriðjungur kvennannan í fram- hjáhaldshópnum sagðist þó hafa fengið slæma bakþanka og hætt þeirri iðju fljótlega. Átta konur af hveijum 10, sem þátt tóku í könnuninni, sögðust hafa átt rekkjufélaga fyrir hjónaband og þá venjulega aðra menn en þann, sem síðar varð eiginmaður þeirra. ERLENT Gallar í hreyfilfest- ingnm á Boeing-767 BANDARÍSKA flugmálastjórnin (FAA) hafa lagt að Boeing-flugvéla- verksmiðjunum að gera breytingar á kraftsperrum í hreyfilfesting- um þotna af gerðinni Boeing 767 vegna sprungumyndana. Alls munu 166 Boeing 767 vera í notkun og eru 89 þeirra með hreyfla af gerðinni General Electric CF6. Eru 25 þeirra í eigu American Airlines, 22 í eigu Delta, 23 í eigu AU Nippon í Japan, fimm í eigu ástralska flugfélagsins Ansett, fjór- ar í eigu brezka flugfélagsins Britannia, þijár í eigu Transbrasil í Brazilíu og þijár í eigu Air New Zealand. Að sögn FAA hefur Bo- eing gert þessum flugfélögum viðvart og gert tillögur til úrbóta. Úr skinni, einnig margar aðrar gerðir. sKúem VELTUSUNDI 1 21212 Domus Medica, Egilsgötu 3, Sími: 18519. Gæða- stimpill og gottverð r ASh. ^ Vegnamikils annnVis í pöntunum höfumviðoP'0 álaugardögum kl. 10.00-120° L ímaí. A Munið raðgreiðslur Viðskiptavinireiga þess kost nú sem áður að greiða eftir- stöðvar ferðakostnaðar með VISA raðgreiðslum. Einnig bendum við á af- borgunarleiðina „Sparið upp ifarið" með VISA Við lánum þér jafnmikið i jafnlangan tíma og þú spar- aðirfyrirbrottför. kostur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.