Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 13. MAÍ 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.00. REGIA MUSTERISRIDDARA RMHekla 13.5. VS.FR. ÚTIVISTARFERÐIR I.O.O.F. 7 = 1695137 = Lf. I O G T St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 20.30 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu. St. Víkingur kemur í heimsókn. Dagskrá i umsjá skógarmanna. Félagar fjölmennið á síðasta fund vetrarins. Æ.T. Miðvikudagur 13. maí kl. 20.00 Fuglaskoðunarferð á Álftanes. Létt kvöldganga. Fræðst um fuglalif af Árna Waag. Margar tegundir farfugla hafa viðkomu á Alftanesi t.d. margæsin. Fróð- leg ferð fyrir alla. Verð 400 kr., frítt f. böm m. fullorðnum. Brott- förfrá BSf, bensínsölu. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Sýnikennsla Sýnikennsla verður í félags- heimilinu á Baldursgötu 9 þ. 14. mai kl. 20.30. Matreiðslumeistari mun kenna freistandi fiskrétti. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknarfé- laginu í Haf narfirði Fundur fimmtudaginn 14. maí 1987 í Góðtemplarahúsinu er hefst kl. 20.30. Minnst 20 ára afmælis félagsins. Dagskrá: Eiríkur Pálsson flytur ágrip af sögu félagsins, Sigur- unn Konráðsdóttir les frumort Ijóð, Geir R. Tómasson forseti SRFf flytur ávarp og Ingibjörg Marteinsdóttir syngur einsöng við undirleik Guðna Þ. Guð- mundssonar. Kaffiveitingar. Stjórnin. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur í kvöld, miðvikudaginn 13. maf kl. 19.00 verður keppt í Sport- valsskiöagöngumóti — 13 silfur- bikarar í verðlaun (frá versluninni Sportval). Keppt í 13 aldursflokk- um, yngsti 12 ára. Gengiö á svæöinu við gamla Borgarskál- ann i Bláfjöllum. Bilferð að rásmarki. Ef veður verður óhag- stætt reynum við kvöldið eftir á sama tima og sama staö. Upp- lýsingar í sma 12371. Skíöafélag Reykjavikur. 1927 60 ára 1987 FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Síðasta myndakvöld vetrarins Ferðafélagið vekur athygli ferða- manna og annarra áhugamanna um fsland, aö síðasta mynda- kvöld vetrarins verður miöviku- daginn 13. mai í Risinu, Hverfisgötu 105, og hefst kl. 20.30. Margir sýna myndir til kynningar á feröum félagsins í sumar. M.a. verður sýnt frá: Náttfara- víkum (ferð nr 22), Arnarfelli v/Hofsjökul (ferð um verslunar- mannahelgi) og Djúpavogi (ferð nr. 4). Nokkrar dagsferðir verða kynntar. — Þeir sem hafa hugs- að sér að feröast um landiö í sumar ættu aö kynna sér ferða- val F.f. Spyrjið þá sem reynsluna hafa áður en þið skipuleggið ferðina. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, félagar og aðrir. Aðgangur kr. 100.00. Feröafélag fslands. Almenn samkoma í Grensás- kirkju í kvöld miðvikudaginn 13. mai kl. 20.30. Norski predikarinn Eivind Fröen talar. Missið ekki af frábærum ræðumanni. Allir velkomnir. Samkoman á morgun flmmtu- dag fellur niður. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Fyrirtæki til sölu ★ Nýlegt fyrirtæki sem framleiðir drykkjar- vörur, miklir möguleikar. Samningur um útflutning fyrirliggjandi. Verðhugmynd 5 millj. Aðeins fjársterkir aðilar koma til greina. ★ Góður skyndibitastaður í Reykjavík. Verð 5 millj. ★ Vínveitingahús í Reykjavík. Verð 5 millj. ★ Tískuverslun við Laugaveg. Verð 2,9 millj. ★ Prentsmiðja í fullum rekstri. Verð 4,5-5,0 millj. ★ Söluturn á mjög góðum stað í Reykjavík. Verð 3,5 millj + lager. ★ Góð sólbaðsstofa og heilsuræktarstöð í Reykjavík. Verð 4,5 millj. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. simsNúmm «/i BrynjóffurJónsson • Nóatún 17 105 Rvtk • simi 621315 • Alhlióa raöningaþjonusta • Fyrirtælýasala • Fjarmalaraögjof fyrir fyrirtæki Baader vélar Flatningsvél, Baader-440 og flökunarvél, Baader 189, eru til sölu. Upplýsingar hjá Hafís sf., sími 46070. Rafvirkjar — Rafvélavirkjar Stór heildverslun með innflutning á raf- magnsbúnaði (heimilistæki stór og smá, iðnaðartæki í eldhús o.fl.) leitar að samstarfs- aðila til viðhalds á búnaðinum. Viðkomandi þurfa að vera rafvirkjar eða raf- vélavirkjar með eigin aðstöðu. Áhugasamir eru beðnir að leggja inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Viðhald" fyrir 16. þ.m. Qj ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir til- boðum í Nesjavallaæð, vegagerð og undir- stöður 1. áfanga. Um er að ræða gerð vega og plana, steypu á festum, uppsetningu pípu- undirstaða o.fl. milli Grafarholts og Hafra- vatnsvegar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 4. júní nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 Sími 25800 fundir — mannfagnaöir Grensássókn: Aðalfundur Grensássóknar verður haldinn mánudaginn 18. maí 1987 kl. 18.00 í Grensáskirkju. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. Dagsbrúnarmenn Sumartími Skrifstofa Dagsbrúnar er opin frá kl. 9.00- 16.00 frá 15. maí-15. september. Skrifstofa Dagsbrúnar. f Óskum eftir að kaupa einbýli eða sérbýli í Hafnarfirði, Garðabæ eða Kópavogi. Þarf að hafá 5-7 svefnherbergi og gott aðgengi. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, Borgar- túni 7, fyrir kl. 11.00 f.h. þriðjudaginn 26. maí 1987, en þá verða tilboðin opnuð í viður- vist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Verslunarhúsnæði — þjónustuhúsnæði Til leigu er 300 fm. húsnæði með stórum verslunargluggum, góðri aðkomu og inn- keyrsludyrum. Laust strax. Tilboð merkt: „F — 2183“ sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir kl. 17.00 föstudaginn 15. maí. Laugavegur Til leigu er 170 fm bjart húsnæði (lyftuhús) við Laugaveg fyrir skrifstofu-, þjónustu- og iðnaðarstarfsemi. Aðkoma er bæði frá Laugavegi og Hverfis- götu. Gott útsýni. Upplýsingar í síma 672121 virka daga frá kl. 9.00-17.00. England Sumarnámskeið í Bournemouth Umsóknir fyrir námskeið sem hefjast með ferð utan 20. júní þyrftu að berast sem fyrst. Fylgd á leiðarenda. Örugg þjónusta. Hag- stætt verð. Allar upplýsingar hjá Sölva Eysteinssyni, sími 14029. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík ^ Við innritun í vor verða nemendur teknir inn í Kvennskólann í Reykjavík eftir nýrri reglu- gerð. Samkvæmt henni er skólinn mennta- skóli og býður fram nám til stúdentsprófs á þremur brautum: Félagsfræðabraut (Uppeldisbraut) með aðaláherslu á félagsgreinar, einkum sálarfræði, uppeldisfræði, sögu svo og íslensku. Náttúrufræðabraut með aðaláherslu á raungreinar, einkum efna- fræði, stærðfræði, líffræði, jarðfræði og eðlisfræði. Nýmálabraut með aðaláherslu á erlend tungumál en einn- ig á íslensku og sögu. Námsefnið skiptist í áfanga skv. Námskrá fyrir framhaldsskóla. Taflan sýnir eininga- fjölda hvers greinaflokks eftir brautum. Félagsfr. Nátt. Nýmál. Móðurmál 17 17 20 Erl. mál 30 27 56 Félagsgreinar 36 12 12 Raungreinar 12 36 12 Stærðtræði 15 21 12 Tölvufræði 3 3 3 íþróttir 8 8 8 Val 19 16 17 Námsefninu er skipt á fjögur ár og verða nemendur einungis teknir inn að hausti. Innritun fer fram í Miðbæjarskóla skv. venju og verður að þessu sinni dagana 1. og 2. júní. Nánari upplýsingar eru gefnar í skólanum á Fríkirkjuvegi 9, Reykavík, símar 13819, 27944. Skólastjóri. ummmmmmmmatammmmBmmmmmammsaBammmmmuaaammmmamtmmmmmmammmmmm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.