Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1987__________________________________ 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hrafnista í Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa sem fyrst. Sjúkraliðar og þroskaþjálfar óskast í sumar- afleysingar. Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 35262 og 38440. Starfsfólk óskast í þvottahús. Upplýsingar gefur Anna í síma 82061. Fiskvinna í Grundarfirði Óskum eftir að ráða starfsfólk fyrir sumarið. Aðallega við snyrtingu, pökkun og rækju- vinnslu. Unnið er eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði til staðar. Verkstjórar gefa upplýsingar í síma 93-8687. Hraðfrystihús Grundarfjaröar hf. Skrifstofustarf Verktakafyrirtæki í Austurbænum vantar strax manneskju til þess að sjá um launaút- reikning á tölvu IBM-34 ásamt almennum skrifstofustörfum. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „M — 911“ í síðasta lagi 19. maí 1987. Starfsstúlkur — bílstjóri Röskar stúlkur óskast strax í sumarafleysingar og einnig í föst störf, ekki yngri en 17 ára. Einnig vantar röskan pilt við útkeyrslu og fleira. Stundvísi áskilin. Upplýsingar aðeins á staðnum. Þvottahúsið Grýta, Nóatúni 17. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Starfsmenn óskast í söludeild símstöðvarinnar í Reykjavík, bæði í Landssímahúsinu við Aust- urvöll og nýrri deild, sem verður opnuð í Kringlunni í ágústmánuði nk. Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Högnason skrifstofustjóri símstöðvarinnar í Reykjavík, Landssímahúsinu við Austurvöll. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði, rafsuðu- menn og aðstoðarmenn. Við greiðum góð laun. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonarhf. Skeiðarási, Garðabæ, símar52850 og 52661. Bifreiðastjóri óskast Óskum eftir að ráða bifreiðastjóra til sendi- ferða á léttri sendibifreið. Skriflegar umsóknir berist skrifstofu vorri Suðurlandsbraut 8, fyrir 15. maí nk. Sumarafleysingar koma ekki til greina. FÁLKINN fjórðungssjúkrahúsið á Isafirði Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar — meinatæknar Óskum að ráða nú þegar: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða ★ Meinatækni Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 94-3020 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. HAMRAR SF. NVBÝLAVEGI 18 - 200 KÓPAVOCI SÍMI 91-641488 Verkamenn athugið! Verkamenn vantar í handlang á Stór-Reykja- víkursvæðinu strax. Nánari upplýsingar gefur Sigriður í síma 641488. Verkstjóri Verkstjóra vantar hjá Þorbirni hf. í Grindavík. Meginstarfssvið erfrysting rækju og annarra afurða. Upplýsingar gefur Gunnar í símum 92-8078 eða 92-8390. Þorbjörn hf., Grindavík. Árbæjarapótek auglýsir laust starf lyfjafræðings. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar gefur Árni Vésteinsson, yfirlyfja- fræðingur í síma 75200. T résmiðir óskast Okkur vantar trésmiði á verkstæði og vana aðstoðarmenn. Uppl. í símum 41070 og 12381. B^C Garðabær bæjarstjóri Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir laust til umsóknar starf bæjarstjóra. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfresturertil 21. maínk. Umsóknum skal skilað til forseta bæjar- stjórnar, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg, Garðabæ. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri Jón Gauti Jónsson í síma 42311 eða forseti bæjarstjórnar Lilja Hallgrímsdóttir í síma 42634. Bæjarstjóri. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Ættarmót í Svarfaðardal Afkomendur Önnu Sigríðar Björnsdóttur, (f. 1848, d. 1897) og Sigfúsar Jónssonar, (f. 1837, d. 1894), frá Grund í Svarfaðardal áforma að halda ættarmót í tilefni þess að 150 ár eru liðin frá fæðingu Sigfúsar. Ættar- mótið verður haldið í Víkurröst, Dalvík, helgina 5. og 6. sept. 1987. Væntanlegir þátttakendur eru góðfúslega beðnir að hafa samband við einhvern eftirtalinna: Björk Guðjónsdóttir sími 35314 HólmfríðurGísladóttir sími 13042 Valgerður Hannesdóttir sími 22971 Jóhannés R. Snorrason sími 666929 Björn Halldórsson sími 23275 Karla Jónsdóttir sími 35642 Hrönn Kristjánsdóttir sími 96-61171 Brjánn Guðjónsson sími 96-23491 Garðeigendur Nú er rétti tíminn til gróðursetningar. Höfum til sölu trjáplöntur og runna. Opið frá kl. 8.00-21.00 mánudaga-laugar- daga. Sunnudaga til kl. 18.00. Gróðrarstöðin Skuld sf. Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Sími 50572. Slippfélagið íRoykjavfk hf Málningarverksmiðjan Dugguvogi , Sími84255 Atímabilinu 18. maí-18. september verður skrifstofa okkar á Mýrargötu 2 opin frá kl. 8.00-16.00 alla virka daga. Athugið breyttan tíma. Slippfélagið í Reykjavík hf. REYKJALUNDUR Hestamenn Viljum leigja góða hesta til notkunar við heilsusport vistmanna frá júníbyrjun til ágúst- loka. Upplýsingar veitir Guðrún Jóhannsdóttir í síma 666807. Reykjalundur — endurhæfingarmiðstöð. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir aprílmánuð er 15. maí. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.