Morgunblaðið - 13.05.1987, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1987__________________________________ 35
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hrafnista
í Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa sem
fyrst.
Sjúkraliðar og þroskaþjálfar óskast í sumar-
afleysingar.
Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu.
Barnaheimili á staðnum.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum
35262 og 38440.
Starfsfólk óskast í þvottahús.
Upplýsingar gefur Anna í síma 82061.
Fiskvinna í
Grundarfirði
Óskum eftir að ráða starfsfólk fyrir sumarið.
Aðallega við snyrtingu, pökkun og rækju-
vinnslu. Unnið er eftir bónuskerfi. Fæði og
húsnæði til staðar.
Verkstjórar gefa upplýsingar í síma 93-8687.
Hraðfrystihús Grundarfjaröar hf.
Skrifstofustarf
Verktakafyrirtæki í Austurbænum vantar
strax manneskju til þess að sjá um launaút-
reikning á tölvu IBM-34 ásamt almennum
skrifstofustörfum.
Uppl. um menntun og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. merkt: „M — 911“ í
síðasta lagi 19. maí 1987.
Starfsstúlkur
— bílstjóri
Röskar stúlkur óskast strax í sumarafleysingar
og einnig í föst störf, ekki yngri en 17 ára.
Einnig vantar röskan pilt við útkeyrslu og
fleira. Stundvísi áskilin.
Upplýsingar aðeins á staðnum.
Þvottahúsið Grýta,
Nóatúni 17.
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
Starfsmenn
óskast í söludeild símstöðvarinnar í
Reykjavík, bæði í Landssímahúsinu við Aust-
urvöll og nýrri deild, sem verður opnuð í
Kringlunni í ágústmánuði nk.
Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Högnason
skrifstofustjóri símstöðvarinnar í Reykjavík,
Landssímahúsinu við Austurvöll.
Málmiðnaðarmenn
Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði, rafsuðu-
menn og aðstoðarmenn. Við greiðum góð laun.
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonarhf.
Skeiðarási, Garðabæ,
símar52850 og 52661.
Bifreiðastjóri óskast
Óskum eftir að ráða bifreiðastjóra til sendi-
ferða á léttri sendibifreið.
Skriflegar umsóknir berist skrifstofu vorri
Suðurlandsbraut 8, fyrir 15. maí nk.
Sumarafleysingar koma ekki til greina.
FÁLKINN
fjórðungssjúkrahúsið á Isafirði
Hjúkrunarfræðingar
— sjúkraliðar
— meinatæknar
Óskum að ráða nú þegar:
★ Hjúkrunarfræðinga
★ Sjúkraliða
★ Meinatækni
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 94-3014 eða 94-3020 alla virka daga
milli kl. 8.00 og 16.00.
HAMRAR SF.
NVBÝLAVEGI 18 - 200 KÓPAVOCI
SÍMI 91-641488
Verkamenn athugið!
Verkamenn vantar í handlang á Stór-Reykja-
víkursvæðinu strax.
Nánari upplýsingar gefur Sigriður í síma
641488.
Verkstjóri
Verkstjóra vantar hjá Þorbirni hf. í Grindavík.
Meginstarfssvið erfrysting rækju og annarra
afurða.
Upplýsingar gefur Gunnar í símum 92-8078
eða 92-8390.
Þorbjörn hf.,
Grindavík.
Árbæjarapótek
auglýsir laust starf lyfjafræðings.
Hlutastarf kemur til greina.
Upplýsingar gefur Árni Vésteinsson, yfirlyfja-
fræðingur í síma 75200.
T résmiðir óskast
Okkur vantar trésmiði á verkstæði og vana
aðstoðarmenn.
Uppl. í símum 41070 og 12381.
B^C Garðabær
bæjarstjóri
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir laust til
umsóknar starf bæjarstjóra.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
sem fyrst. Umsóknarfresturertil 21. maínk.
Umsóknum skal skilað til forseta bæjar-
stjórnar, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg,
Garðabæ.
Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri Jón
Gauti Jónsson í síma 42311 eða forseti
bæjarstjórnar Lilja Hallgrímsdóttir í síma
42634.
Bæjarstjóri.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Ættarmót í Svarfaðardal
Afkomendur Önnu Sigríðar Björnsdóttur,
(f. 1848, d. 1897) og Sigfúsar Jónssonar,
(f. 1837, d. 1894), frá Grund í Svarfaðardal
áforma að halda ættarmót í tilefni þess að
150 ár eru liðin frá fæðingu Sigfúsar. Ættar-
mótið verður haldið í Víkurröst, Dalvík,
helgina 5. og 6. sept. 1987. Væntanlegir
þátttakendur eru góðfúslega beðnir að hafa
samband við einhvern eftirtalinna:
Björk Guðjónsdóttir sími 35314
HólmfríðurGísladóttir sími 13042
Valgerður Hannesdóttir sími 22971
Jóhannés R. Snorrason sími 666929
Björn Halldórsson sími 23275
Karla Jónsdóttir sími 35642
Hrönn Kristjánsdóttir sími 96-61171
Brjánn Guðjónsson sími 96-23491
Garðeigendur
Nú er rétti tíminn til gróðursetningar.
Höfum til sölu trjáplöntur og runna.
Opið frá kl. 8.00-21.00 mánudaga-laugar-
daga. Sunnudaga til kl. 18.00.
Gróðrarstöðin Skuld sf.
Lynghvammi 4, Hafnarfirði.
Sími 50572.
Slippfélagið íRoykjavfk hf
Málningarverksmiðjan Dugguvogi
, Sími84255
Atímabilinu
18. maí-18. september
verður skrifstofa okkar á Mýrargötu 2 opin
frá kl. 8.00-16.00 alla virka daga. Athugið
breyttan tíma.
Slippfélagið í Reykjavík hf.
REYKJALUNDUR
Hestamenn
Viljum leigja góða hesta til notkunar við
heilsusport vistmanna frá júníbyrjun til ágúst-
loka.
Upplýsingar veitir Guðrún Jóhannsdóttir í
síma 666807.
Reykjalundur — endurhæfingarmiðstöð.
Tilkynning
til söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því,
að gjalddagi söluskatts fyrir aprílmánuð er
15. maí.
Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna
ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.