Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1987 53 Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands á vortónleikunum. Morgunbiaðið/SigurðurJónsson Selfoss: Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá á vortónleikum kórs Fjölbrautaskólans Selfossi. KÓR Fjölbrautaskóla Suður- lands hélt vortónleika sína helgina 2. og 3. maí. Tónleikar þessir eru lokaþátturinn í öflugu starfi kórsins yfir vetur- inn. Á tónleikunum voru 19 lög auk þess sem kórfélagar bættu við ýmsum atriðum óvænt fyrir gesti á meðan drukkið var kaffi sem kórinn sá um. Með kómum syngja fimm er- lendir gestir, skiptinemar frá Mexíkó, Frakklandi og Pretoríu í Suður-Afríku, einnig tvær sæn- skar stúlkur sem dvelja á Selfossi. Sænsku stúlkumar, Elísabeth Gustavson og Ann Karen Lag- erlöv, sungu eitt lag saman og Arturo Perez Flores söng tvö mexíkönsk lög og lék undir á gítar. Þessum þætti erlendu ges- tanna var innilega fagnað af áheyrendum. Kórinn söng þijú lög eftir Sig- urð Ágústsson tónskáld og eitt lag sem hann hefur útsett. Sigurði var sérstaklega fagnað í lok þess- ara laga af kórfélögum og áheyrendum. í lokin söng kórinn syrpu af lögum eftir Kim Larsen sem einn kórfélaganna, Vignir Þór Stefáns- son, útsetti.' Undirleik í þessari syrpu annaðisthljómsveit kórsins sem skipuð er nokkrum nemend- um skólans. Stjórnanda kórsins, Jóni Inga Sigurmundssyni, vom afhent blóm í lokin og honum þökkuð góð störf í þágu kórsins og skólans. Sig. Jóns. Arturo Perez Flores söng tvö mexíkönsk lög og lék undir á gitar. Erlendu gestirnir sem syngja með kórnum, Elísa- beth Gustavson Svíþjóð, Arturo Perez Fiorez Mexíkó, Catherine Laurence Bardot Frakklandi, Ignatius Hube Bogustu Pretoríu og Ann Karen Lagerlöv Sviþjóð. Fjöldi gesta var á tónleikunum. Innilegustu þakkir sendi ég systkinum minum, frœndfólki og vinum öllum sem glöddu mig á eftirminnilegan hátt á afmœlisdegi mínum 26. apríl sl. GuÖ blessi ykkur framtíÖina. Sigrún J. Einarsdóttir, Eskihlíð 29. Stúdenta vasínn’87 frá Glít... GLIT Höfdabakka 9 Sími 685411 Hand- Ivfti- vagnar Eigum ávallt fyrirliggjandi hina velþekktu BV-hand- lyftivagna með 2500 og 1500 kílóa lyftigetu. ■ UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BiLDSHÖFÐA 16 SÍML6724 44 Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! TIZKAN Laugavegi71 II. hæð Simi 10770
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.