Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1987 3 Morgunblaðið/Sigurður Jónsson. Bifreiðin á hvolfi utan vegar. Lögreglumenn og farþegar kanna aðstæður. • • Okumaður og þrír farþegar sluppu naumlega Selfosai. ^ ÖKUMAÐUR og þrír farþegar sluppu ómeiddir úr Susuki- bifreið sem fór útaf Suður- landsvegi og á hvolf skammt vestan Markarfljótsbrúar. Fólkið var á leið frá Hornafirði til Reykjavíkur. Ökumaðurinn missti stjóm á bílnum þegar hann fór skyndilega að rása á veginum og skipti engum togum að hann fór þvert yfir veginn og útaf. Framend- inn stakkst niður og bíllinn enda- stakkst á hvolf. Á meðan farþegamir bröltu út úr bílnum lak úr buveltu bensín yfir þá og var um tíma hætta á að kviknaði í bílnum. Ökumaðurinn, tvítug stúlka, sagðist ekkert hafa vitað fyrr en bíllinn hefði henst til að aftan og áður en varði var hann á hvolfí. Þak bílsins lagðist niður að hluta og mesta mildi var að ekki fór verr. Ökumaður og farþegar vildu koma á framfæri þökkum til ökumanna og lögreglu sem veittu þeim aðstoð eftir óhappið. Sig. Jóns. Á þessari mynd sést greinilegur munur á þeim svæðum sem hafa verið hreinsuð, á enni og skyrtu. Hér er hreinsun og lagfæringu lokið. Alþingi: Málverk af Jóni Sigurðs- syni hreinsað eftir 120 ár FRANK Ponzi listfræðingur hefur að beiðni Alþingis hreins- að og lagfært málverk af Jóni Sigurðssyni forseta. Myndina málaði danski listmál- arinn August Schiott árið 1866 að beiðni samþingsmanna Jóns og telur Frank Ponzi að myndin hafí verið máluð í Danmörku. Þingmennirnir færðu Alþingi mál- verkið að gjöf og hefur það hangið á sama stað í þingsalnum frá upphafí. „Ég held að myndin hafí ekki verið hreinsuð í 120 ár og enginn hefur tekið eftir hvað hún. var orðin óhrein," sagði Frank. Myndin er máluð í olíu á striga og er 71 cm x 56,5 cm að stærð. FACIT9401 ERICSSON >; Informatiors Systems Já, það komast fáir í fótspor Facit. Enn er Facit feti framar, nú með nýja ritvél. Sérfræðingar Facit hafa hannað þessa afburða ritvél sem byggð er á langri hefð og nýjustu tækni. Líttu við því sjón er sögu ríkari. Við fullyrðum að verð og gæði koma svo sannarlega á óvart. Okkar þekking í þína þágu. GISLI J. JOHNSEN SF. n Nýbýlavegi 16. Sími 641222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.