Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 13. MAÍ 1987
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld, miðvikudags-
kvöld, kl. 20.00.
REGIA MUSTERISRIDDARA
RMHekla
13.5. VS.FR.
ÚTIVISTARFERÐIR
I.O.O.F. 7 = 1695137 = Lf.
I O G T
St. Einingin nr. 14
Fundur í kvöld kl. 20.30 í Templ-
arahöllinni v/Eiríksgötu.
St. Víkingur kemur í heimsókn.
Dagskrá i umsjá skógarmanna.
Félagar fjölmennið á síðasta
fund vetrarins.
Æ.T.
Miðvikudagur 13. maí
kl. 20.00
Fuglaskoðunarferð á Álftanes.
Létt kvöldganga. Fræðst um
fuglalif af Árna Waag. Margar
tegundir farfugla hafa viðkomu
á Alftanesi t.d. margæsin. Fróð-
leg ferð fyrir alla. Verð 400 kr.,
frítt f. böm m. fullorðnum. Brott-
förfrá BSf, bensínsölu. Sjáumst.
Útivist, ferðafélag.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Sýnikennsla
Sýnikennsla verður í félags-
heimilinu á Baldursgötu 9 þ. 14.
mai kl. 20.30.
Matreiðslumeistari mun kenna
freistandi fiskrétti.
Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
Stjórnin.
Frá Sálarrannsóknarfé-
laginu í Haf narfirði
Fundur fimmtudaginn 14. maí
1987 í Góðtemplarahúsinu er
hefst kl. 20.30. Minnst 20 ára
afmælis félagsins.
Dagskrá: Eiríkur Pálsson flytur
ágrip af sögu félagsins, Sigur-
unn Konráðsdóttir les frumort
Ijóð, Geir R. Tómasson forseti
SRFf flytur ávarp og Ingibjörg
Marteinsdóttir syngur einsöng
við undirleik Guðna Þ. Guð-
mundssonar. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Tilkynning frá
Skíðafélagi Reykjavíkur
í kvöld, miðvikudaginn 13. maf
kl. 19.00 verður keppt í Sport-
valsskiöagöngumóti — 13 silfur-
bikarar í verðlaun (frá versluninni
Sportval). Keppt í 13 aldursflokk-
um, yngsti 12 ára. Gengiö á
svæöinu við gamla Borgarskál-
ann i Bláfjöllum. Bilferð að
rásmarki. Ef veður verður óhag-
stætt reynum við kvöldið eftir á
sama tima og sama staö. Upp-
lýsingar í sma 12371.
Skíöafélag Reykjavikur.
1927 60 ára 1987
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Síðasta myndakvöld
vetrarins
Ferðafélagið vekur athygli ferða-
manna og annarra áhugamanna
um fsland, aö síðasta mynda-
kvöld vetrarins verður miöviku-
daginn 13. mai í Risinu,
Hverfisgötu 105, og hefst kl.
20.30.
Margir sýna myndir til kynningar
á feröum félagsins í sumar.
M.a. verður sýnt frá: Náttfara-
víkum (ferð nr 22), Arnarfelli
v/Hofsjökul (ferð um verslunar-
mannahelgi) og Djúpavogi (ferð
nr. 4). Nokkrar dagsferðir verða
kynntar. — Þeir sem hafa hugs-
að sér að feröast um landiö í
sumar ættu aö kynna sér ferða-
val F.f.
Spyrjið þá sem reynsluna hafa
áður en þið skipuleggið ferðina.
Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir, félagar og aðrir. Aðgangur
kr. 100.00.
Feröafélag fslands.
Almenn samkoma í Grensás-
kirkju í kvöld miðvikudaginn 13.
mai kl. 20.30. Norski predikarinn
Eivind Fröen talar. Missið ekki
af frábærum ræðumanni. Allir
velkomnir.
Samkoman á morgun flmmtu-
dag fellur niður.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Fyrirtæki
til sölu
★ Nýlegt fyrirtæki sem framleiðir drykkjar-
vörur, miklir möguleikar. Samningur um
útflutning fyrirliggjandi. Verðhugmynd 5
millj. Aðeins fjársterkir aðilar koma til
greina.
★ Góður skyndibitastaður í Reykjavík. Verð
5 millj.
★ Vínveitingahús í Reykjavík. Verð 5 millj.
★ Tískuverslun við Laugaveg. Verð 2,9 millj.
★ Prentsmiðja í fullum rekstri. Verð 4,5-5,0
millj.
★ Söluturn á mjög góðum stað í Reykjavík.
Verð 3,5 millj + lager.
★ Góð sólbaðsstofa og heilsuræktarstöð í
Reykjavík. Verð 4,5 millj.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
simsNúmm «/i
BrynjóffurJónsson • Nóatún 17 105 Rvtk • simi 621315
• Alhlióa raöningaþjonusta
• Fyrirtælýasala
• Fjarmalaraögjof fyrir fyrirtæki
Baader vélar
Flatningsvél, Baader-440 og flökunarvél,
Baader 189, eru til sölu.
Upplýsingar hjá Hafís sf., sími 46070.
Rafvirkjar —
Rafvélavirkjar
Stór heildverslun með innflutning á raf-
magnsbúnaði (heimilistæki stór og smá,
iðnaðartæki í eldhús o.fl.) leitar að samstarfs-
aðila til viðhalds á búnaðinum.
Viðkomandi þurfa að vera rafvirkjar eða raf-
vélavirkjar með eigin aðstöðu.
Áhugasamir eru beðnir að leggja inn nafn
og símanúmer á afgreiðslu Morgunblaðsins
merkt: „Viðhald" fyrir 16. þ.m.
Qj ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir
hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir til-
boðum í Nesjavallaæð, vegagerð og undir-
stöður 1. áfanga. Um er að ræða gerð vega
og plana, steypu á festum, uppsetningu pípu-
undirstaða o.fl. milli Grafarholts og Hafra-
vatnsvegar.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 4. júní nk. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 Sími 25800
fundir — mannfagnaöir
Grensássókn:
Aðalfundur
Grensássóknar verður haldinn mánudaginn
18. maí 1987 kl. 18.00 í Grensáskirkju.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Sóknarnefndin.
Dagsbrúnarmenn
Sumartími
Skrifstofa Dagsbrúnar er opin frá kl. 9.00-
16.00 frá 15. maí-15. september.
Skrifstofa Dagsbrúnar.
f
Óskum eftir að kaupa einbýli eða sérbýli í
Hafnarfirði, Garðabæ eða Kópavogi. Þarf að
hafá 5-7 svefnherbergi og gott aðgengi.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, Borgar-
túni 7, fyrir kl. 11.00 f.h. þriðjudaginn 26.
maí 1987, en þá verða tilboðin opnuð í viður-
vist viðstaddra bjóðenda.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Verslunarhúsnæði —
þjónustuhúsnæði
Til leigu er 300 fm. húsnæði með stórum
verslunargluggum, góðri aðkomu og inn-
keyrsludyrum. Laust strax.
Tilboð merkt: „F — 2183“ sendist auglýsinga-
deild Mbl. fyrir kl. 17.00 föstudaginn 15. maí.
Laugavegur
Til leigu er 170 fm bjart húsnæði (lyftuhús)
við Laugaveg fyrir skrifstofu-, þjónustu- og
iðnaðarstarfsemi.
Aðkoma er bæði frá Laugavegi og Hverfis-
götu. Gott útsýni.
Upplýsingar í síma 672121 virka daga frá
kl. 9.00-17.00.
England
Sumarnámskeið í Bournemouth
Umsóknir fyrir námskeið sem hefjast með
ferð utan 20. júní þyrftu að berast sem fyrst.
Fylgd á leiðarenda. Örugg þjónusta. Hag-
stætt verð. Allar upplýsingar hjá Sölva
Eysteinssyni, sími 14029.
Frá Kvennaskólanum í
Reykjavík ^
Við innritun í vor verða nemendur teknir inn
í Kvennskólann í Reykjavík eftir nýrri reglu-
gerð. Samkvæmt henni er skólinn mennta-
skóli og býður fram nám til stúdentsprófs á
þremur brautum:
Félagsfræðabraut
(Uppeldisbraut)
með aðaláherslu á félagsgreinar, einkum
sálarfræði, uppeldisfræði, sögu svo og
íslensku.
Náttúrufræðabraut
með aðaláherslu á raungreinar, einkum efna-
fræði, stærðfræði, líffræði, jarðfræði og
eðlisfræði.
Nýmálabraut
með aðaláherslu á erlend tungumál en einn-
ig á íslensku og sögu.
Námsefnið skiptist í áfanga skv. Námskrá
fyrir framhaldsskóla. Taflan sýnir eininga-
fjölda hvers greinaflokks eftir brautum.
Félagsfr. Nátt. Nýmál.
Móðurmál 17 17 20
Erl. mál 30 27 56
Félagsgreinar 36 12 12
Raungreinar 12 36 12
Stærðtræði 15 21 12
Tölvufræði 3 3 3
íþróttir 8 8 8
Val 19 16 17
Námsefninu er skipt á fjögur ár og verða
nemendur einungis teknir inn að hausti.
Innritun fer fram í Miðbæjarskóla skv. venju
og verður að þessu sinni dagana 1. og 2. júní.
Nánari upplýsingar eru gefnar í skólanum á
Fríkirkjuvegi 9, Reykavík, símar 13819,
27944.
Skólastjóri.
ummmmmmmmatammmmBmmmmmammsaBammmmmuaaammmmamtmmmmmmammmmmm