Morgunblaðið - 13.05.1987, Síða 34

Morgunblaðið - 13.05.1987, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ...... ............................ Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar á Hvaleyrarholti. Upplýsingar í síma 51880. Aðstoð á tannlækningastofu Óskað er eftir aðstoðarmanni á tannlækn- ingastofu í miðbænum frá 1. júní nk. Umóknum með uppl. um menntun og fyrri störf sé skilað á auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „Aðstoð — 754“ fyrir hádegi 16.05. Tölvusetning Getum bætt við okkur vönum stafskrafti í tölvusetningu. Mikil vinna, góð vinnuað- staða, gott kaup. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 17214. Prentsmiðja Árna Valdemarssonar sf. Lyfjatæknir óskast í hálfa stöðu frá 1. júní. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Franska sendiráðið óskar að ráða blaðafulltrúa frá og með 1. júní. Starfið er fólgið í þýðingum á íslensku dagblöðunum. Nánari upplýsingar í símum 17621 eða 17622 milli kl. 14.00 og 17.00. Framtíðarstarf Tvítug stúlka með stúdentspróf óskar eftir atvinnu. Getur hafið störf í lok júní. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „E — 5273“ fyrir 23. maí. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk á karla- og kvennaklósett. Góð laun í boði. Kranamenn ath! Vanur kranamaður óskast í vinnu úti á landi strax. Nánari upplýsingar gefur Sigríður í síma 641488. HAMRAR SF. NÝBVLAVEGI 18 - 200 KÓPAVOGI SfMI 91-641488 Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: ★ Dyraverði. ★ Starfsfólk á bar. ★ Starfsfók í sal. ★ Ræstingar. Upplýsinga í síma 10312. Vélavörður óskast strax á Lýting ms. 250 sem gerður er út frá Vopnafirði. Upplýsingar í símum 97-3143 á daginn og 97-3231 á kvöldin. Vélamenn Vantar vana vélamenn í sumar á þungavinnu- vélar úti á landi. Mikil vinna og gott kaup fyrir góða menn. Upplýsingar í síma 94-1468 og 94-1118. Símavarsla — hlutastarf Stórt verslunar- og þjónustufyrirtæki í Austurbænum vill ráða stúlku til símavörslu og smávegis vélritunar. Vinnutfmi kl. 13.00-18.00. Viðkomandi þarf að vinna 3 morgna í viku í útréttingum og hafa eigin bifreið. Há laun boði. Nánari uppl. á skrifstofu. CtUÐNi Iónsson RÁÐCJÖF fr RÁÐNl NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. ÍOI REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Starfskraftur óskast Óskum eftir að ráða röska afgreiðslumann- eskju í sumar. Verður helst að hafa bílpróf. Nánari upplýsingar veittar á staðnum milli kl. 16.00-18.00, ekki í síma. ri:yk|avík Framtíðarstörf Um miðjan júní næstkomandi opnar nýtt hótel í Reykjavík: Holiday Inn, Reykjavík. í hótelinu eru 100 gistiherbergi, veitingasalir og fundasalir. Við óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirfar- andi störf frá 15. júní: ★ Næturverði í gestamóttöku. ★ Starfsfólk í uppþvott. ★ Starfsstúlkur í bítibúr. ★ Aðstoðarfólk í eldhús. ★ Herbergjaþernur. ★ Starfsfólk til ræstinga í veitingasölum. ★ Starfsfólk til þjónustustarfa í veitingasölum. Upplýsingar eru veittar um ofangreind störf á skrifstofu hótelsins, Sigtúni 38, frá kl. 9-17 í dag og næstu daga. Verslunarstjóri Mikligarðursf., Holtavegi, Reykjavík, vill ráða verslunarstjóra matvörudeildar Starfið er laust fljótlega eða eftir nánara samkomulagi. Starfssvið: Stjórnun og ábyrgð deildarinnar gagnvart framkvæmdastjóra, sem felur m.a. í sér yfirumsjón með áætlanagerð, innkaup- um, verðlagningu og skyldum verkefnum. Leitað er að drífandi og kröftugum aðila, með góða undirstöðumenntun, reynslu í stjórnunarstörfum, lipurð og öryggi í mann- legum samskiptum og æskilegt að viðkomandi hafi reynslu eða innsýn í verslunarrekstur. Farið verður með allar fyrirspurnir og um- sóknir í algjörum trúnaði. Nánari upplýsing- ar eingöngu veittar á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 21. maí. GudniTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, ÍOI REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Sölumaður — sjávarafurðir Vaxandi fyrirtæki i sjávarútvegi vill ráða sölumann til starfa sem fyrst. Um er að ræða frystar sjávarafurðir fyrir erlendan markað. Þekking á sjávarútvegi nauðsynleg ásamt góðri tungumálakunnáttu. Viðkomandi þarf að geta stafað mjög sjálfstætt og vera til- búinn til ferðalaga erlendis. Góð laun í boði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 24. maí nk. (tIJÐNI Tónsson RÁDCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Verslunarstarf Ein virtasta tískuverslun borgarinnar vill ráða konu til afgreiðslustarfa. Mikil áhersla lögð á góða framkomu, snyrti- mennsku og reglusemi. Vinnutími kl. 12.00-18.00. Há laun í boði. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. GuðntTónsson RAÐCJÖF b RÁDN I N CARf’) Ö N L1STA TUNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SlMl 621322 Netagerðarmenn Við viljum ráða tvo netagerðarmenn vana trollum og vírasplæsingum í netagerð okkar á Suðurströnd 4, Seltjarnarnesi nú þegar. Upplýsingar veita Jón Leósson og Vilmundur Jónsson, Suðurströnd 4, eða í síma 91-26733. Olíufélagið hf. Olíufélagið hf. óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: Trésmiði, bílamálara, bifvélavirkja, járnsmiði, bílstjóra með meirapróf, vaktmenn. Upplýsingar í síma 38690.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.