Morgunblaðið - 20.05.1987, Page 38

Morgunblaðið - 20.05.1987, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987 atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar á Hvaleyrarholt. Upplýsingar í síma 51563. 2. vélstjóri Óskum að ráða 2. vélstjóra (600 hö) á 187 tonna rækjubát sem fer síðar á fiskitroll. Upplýsingar í síma 96-61707 og 96-1728 á kvöldin. Njörðurhf., Hrísey. Matsveinn — starfsstúlkur Vantar vanan matsvein og starfstúlkur. Þurfa að geta hafið störf strax. Upplýsingar á staðnum frá kl. 8.00-15.00. M j matstofa miðfells sf. W jI Funahöföa 7 — sími: 84939, 84631 Hitaveita Akureyrar Laust er til umsóknar starf tæknifulltrúa hjá Hitaveitu Akureyrar. Skilyrði er véltækni- menntun og æskileg er nokkur reynsla eða sérmenntun í dælurekstri. Upplýsingar um starfið gefur hitaveitustjóri í síma 96-22105 eða starfsmannastjóri Akur- eyrarbæjar í síma 96-21000. Umsóknir sendist Hitaveitu Akureyrar, Hafn- arstræti 88b, 600 Akureyri. Umsóknarfrestur er til 27. maí 1987. Hitaveita Akureyrar. Varahlutalager Viljum ráða áhugasaman og duglegan starfs- kraft á varahlutalager. Framtíðarstarf. Einnig annan til sumarafleysinga í samskonar starf. Reglusemi, stundvísi og samviskusemi áskilin. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar gefur Sigurður Gunnarsson. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá símaverði. Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1234 eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. Vélstjóri — vélvirki Morgunblaðið vill ráða tækimenntaðan starfsmann til starfa í prentsmiðju. Starfið er laust nú þegar. Leitað er að vélvirkja með vélskólapróf eða samsvarandi reynslu á aldrinum 25-30 ára. Viðkomandi á að annast viðhald á prentvél og ýmsum öðrum vélbúnaði ásamt skyldum verkefnum. Góð vinnuaðstaða, gott framtíðarstarf. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkarfyrir 24. maí nk. QjðntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Keflavík 14-15 ára stúlkur vantar til humarvinnslu. Upplýsingar í síma 92-2516. RÍKIS SPÍTAL AR LAUSAR STÖÐUR Fóstra og/eða starfsmaður óskast til starfa á skóladagheimilinu Litluhlíð nú þegar. Fóstra óskast til starfa frá 1. ágúst. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 29000-667. Reykjavík, 19. maí 1987. Smiðir Framtíðarstarf Vantar smið sem fyrst við smíði og uppsetn- ingu á sólstofum o.fl. Góð vinnuaðstaða. ÉÉf Gluggar og Gardhús hf. Smiðsbúð 8-210 Garðabæ - S: 44300. Sölumaður til starfa hjá stóru innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Fyrirtækið er með þekkt umboð og góð viðskiptasambönd. ★ Starfið felur í sér sölustarfsemi til endanlegra not- enda, sem fyrst og fremst eru fyrirtæki. Tilboðsgerð og ráðgjöf er snar þáttur í starfi sölumannsins, svo og erlend samskipti. ★ Sölumaðurinn þarf að hafa góða reynslu af sölustörfum, þægilega og örugga framkomu, vera skipu- lagður og framsækinn. Æskilegt að hann sé tæknilega sinnaður. Vegna erlendra viðskipta- sambanda er enskukunnátta nauðsynleg. ★ Fyrirtækið býður góða vinnuaðstöðu og krefjandi framtíðar- starf fyrir rétta manninn. Laust strax eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu okkar fyrir 26. þessa mánaðar. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRUm Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Verkstjóra vantar í sláturhús úti á landi. Frítt húsnæði. Þarf að vera samviskusamur, heiðarlegur og duglegur. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar „H — 5155“ fyrir 26. maí. Vita- og hafnamála- stofnun ríkisins Starfskraftur óskasttil alhliða ræstingastarfa á daginn. Upplýsingar í síma 41691. Vita- og hafnamál, Kársnesbraut 58-60, Kópavogi. jfl LAUSAR STÖÐUR HJÁ Æ REYKJAVIKURBORG Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða raf- eindaverkfræðing eða tæknifræðing til starfa við stjórnkerfi og rafeindabúnað veitunnar. Upplýsingar um starfið veitir Árni Gunnars- son í síma 82400. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1987. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Meiraprófsbflstjóri Óskum eftir að ráða bílstjóra með meirapróf strax. Upplýsingar hjá lagerstjóra á staðnum. VERSLUNARDEILD SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM • SÍMI 681266 Siglinga- og fiskleitartæki Óskum eftir rafeindarvirkjum til viðhalds og uppsetninga á siglingatækjum, fiskleitar- tækjum og talstöðvum. R. Sigmundsson hf., Tryggvagötu 16, símar 12238og 12260. Kranamenn ath. Kranamaður óskast sem fyrst út á land. Nánari uppl. gefur Sigríður í síma 641488. HAMRAR SF. Vesturvör 9 — 200 Kópavogi Sími91-641488

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.