Morgunblaðið - 20.05.1987, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 20.05.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Hörgshlíð12 Samkoma í kvöld, miövikudags- kvöld, kl. 20.00. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð 22.-24. maí: Þórsmörk — Eyjafjallajökull Gist í Skagfjörösskála/Langadal. Gengiö fyrir Eyjafjallajökul frá Þórsmörk og komiö niöur hjá Seljavallalaug. Dvöl i Þórsmörk fyrir þá sem vilja. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Ath.: Greiðslukortaþjónusta. Ferðafélag islands. Skíðadeild Ármanns Verðlaunaafhending fyrir innan- félagsmót og fjölskylduskemmt- un veröur í Bústaöarkirkju fimmtudaginn 21. maí og hefst kl. 20.30. Allir félagar velkomnir. Stjórnin. Skíðadeild KR Aðalfundur Aöalfundur skíöadeildar KR veröur haldinn miövikudaginn 27. maí nk. kl. 20.30 í félags- heimili KR við Frostaskjól. Dagskrá: Venjuteg aöalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænavika Bænasamkomur kl. 16.00 og 20.30. l.tij UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 22.-24. maí 1. Eyjafjallajökull — Seljavalla- laug. Gengin Flátindaleiðin yfir aö Seljavallalaug. Fararstjóri: Reynir Sigurðsson. 2. Þórsmörk — Goðaland. Gönguferöir um Mörkina viö allra hæfi. Fararstjóri: Fríða Hjálmarsdóttir. Gist í Útivistar- skálunum góöu í Básum i báöum ferðunum. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Miðvikudagur 20. maí kl. 20.00 Óttarsstaðir — Lónakot. Létt ganga vestan Straumsvíkur. Verð 350 kr. Fritt f. börn m. full- orönum. Fararstjóri: Þorleifur Guðmundsson. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Muniú sumardvöl i Þórsmörk. Ódýrt sumarleyfi. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður Starfskraftur óskast. Fiskverkun Bessa B. Gíslasonarhf., Óseyrarbraut 1, sími51677. Þungavinnuvéla- viðgerðir Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða mann vanan þungavinnuvélaviðgerðum nú þegar. (Mikil vinna.) Upplýsingar veitir Páll Karlsson í síma 71287. Hafnarfjörður Starfskrafur óskast í sérverslun í Hafnar- firði. Hálfsdagsstaf. Upplýsingar á staðnum. Verslunin Bombey, Reykjavíkurvegi 62. Matreiðslumeistari óskar eftir vel launuðu starfi. Hefur víðtæka reynslu. Allt kemur til greina, einnig að vinna úti á landi eða á sjó. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „M — 2193“ sem fyrst. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfskraft í kleinubakst- ur. Hálfsdagsvinna. Upplýsingar í símum 37737 og 36737. Bílstjóri — lagermaður Traust innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfsmann við lager- og útkeyrslustörf strax. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudaginn 26. maí merktar: „A — 762“. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ARMULA ARMULA 10—12. 105 R. SIMI 84022 Frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla: Einkunnir verða afhentar föstudaginn 22. maí kl. 11.00-13.00, og þá skulu nemendur jafnframt velja sér áfanga fyrir næstu önn. Brautskráning stúdenta og skólaslit verða í Langholtskirkju laugardaginn 23. maí. At-. höfnin hefst kl. 13.00. Innritun nýnema fyrir haustönn er hafin, en skólinn býður upp á nám á eftirtöldum braut- um: Félagsfræðibraut, hagfræðibraut, heilsu- gæslubraut, þjálfunar- og íþróttabraut, náttúrufræðibraut, nýmálabraut og við- skiptabraut. Skrifstofa skólans er opin kl. 8.00-15.00, sími 84022. Skólameistari. FLUGVIRKJAFÉLAG ÍSLANDS Flugvirkjar athugið! Almennur félagsfundur verður haldinn í Borg- artúni 22 í dag, miðvikudaginn 20. maí, kl. 20.00. Efni fundarins: Samningamálin og önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur S.H. 1987 Aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna hefst á Hótel Sögu, Reykjavík, fimmtu- daginn 21. maí nk. kl. 14.00. Ðagskrá samkvæmt félagssamþykktum. Tillögur um lagabreytingar. Stjórnin. Aðalfundur FR. deildar 23 verður haldinn í húsi Slysavarnafélagsins að Hjallahrauni 9, Hafnarfirði, fimmtudaginn 21. maí og hefst kl. 20.00. Félagar fjölmennið. Stjórn FR. deildar 23. 2. ársfundur Iðnþróunarfélags Kópavogs verður haldinn í félagsheimili Kópavogs fimmtudaginn 21. maí kl. 20.00. Dagskrá: Kl. 20.00 Fyrirlestrar. Val samstarfsaðila og mat viðskiptahug- mynda. Gunnlaugur Sigurmundsson, framkvstj. Þróunarfélags íslands. Mat á virði starfandi fyrirtækja. Helgi Baldursson, viðskiptafr., form. Iðn- þróunarfélags Kópavogs. Kaffiveitingar verða á fundinum. Allir velkomnir. Stjórnin. Verzlunarmannafélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund í Gaflinum, Dalshrauni 13, sunnudaginn 24. maí 1987 kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Félag þroskaþjálfa Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtu- daginn 21. maí kl. 17.00 á Grettisgötu 89, 2. hæð. Fundarefni: Venjulega aðalfundarstörf. Stjórnin. Skíðadeild KR Aðalfundur Aðalfundur skíðadeildar KR verður haldinn miðvikudaginn 27. maí nk. kl. 20.30 í félags- heimili KR við Frostaskjól. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Iðngarðar hf. Aðalfundur Aðalfundur Iðngarða hf. verður haldinn í Skeifunni 17, 3. hæð, fimmtudaginn 4. júní kl. 17:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.