Morgunblaðið - 20.05.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 20.05.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987 43 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Ég erfædd 29.07.1939 kl. 10.30 að morgni í Reykjavík. Mig langar að vita um persónu- leika minn, hæfileika ef einhveijir eru og einnig um framtíðina ef hægt er, þ.e.a.s. nánustu framtíð. Með fyrirfram þakklæti." Svar: Þú hefur Sól og Merkúr í Ljóni, Tungl og Mars í Stein- geit, Venus í Krabba og Rísandi í Meyju. Sterk Þegar á heildina er litið verð- ur að segjast að þú ert sterkur og heldur ráðríkur persónuleiki. Eigi að síður ert þú hjálpsöm og greiðvikin, enda er dugnaður og sterk ábyrgðarkennd meðal ein- kenna þinna. Föst fyrir Sól í Ljóni í samstöðu við Plútó táknar að þú ert ákveð- in og föst fyrir. Þú ert dulari og varkárari en gengur og gerist með Ljón, m.a. vegna þess að þú hefur sterka full- komnunarþörf og ert meðvit- uð um neikvæðar hliðar persónuleika þíns. Þú hefur þörf fyrir að hreinsa þessa neikvæðu þætti burt. ÁkveÖin Merkúr í Ljóni táknar að þú ’hefur ákveðnar skoðanir á mönnum og málefnum. Þú vilt einnig vera einlæg og segja þína meiningu hreint út. Ábyrg og dugleg Tungl og Mars í Steingeit táknar að þú hefur sterka ábyrgðarkennd. Þú ert held- ur alvörugefín og tekur til- fínningalegar skuldbindingar þínar alvarlega. í vinnu ert þú dugleg og skipulögð. Þú hefur m.a. stjómunar- og skipulagshæfileika. Verk- stjóm margs konar á t.a.m. vel við þig. Umhyggjusöm Venus í Krabba táknar að þú ert umhyggjusöm gagn- vart vinum þínum og þeim sem þú umgengst. Þér hættir til að vorkenna fólki og finn- ur til þarfar að hjálpa því og vemda. Þú ert því töluverð mamma í þér. Rísandi Meyja táknar að þú ert hógvær og varkár í framkomu og Nept- únus Rísandi að þú hefur áhuga og hæfíleika á andleg- um sviðum. Kröfur Þegar á heildina er litið má segja að þú þurfír að varast að vera of stíf á þinni mein- ingu og ósveigjanleg. Einnig þarft þú að gæta þess að taka ekki of mikla ábyrgð á þig, vegna vinnu og annarra, þannig að þú gleymir sjálfri þér og þínum eigin þörfum. Tilhneiging til að gera of miklar kröfur til sjálfrar þín og annarra er fyrir hendi. Nœstu ár Á næstu ámm verður Júpíter sterkur í korti þínu. Það táknar þörf fyrir að færa út sjóndeildarhringinn, t.d. að ferðast. Þar sem hann er í 8. húsi getur orðið um ein- hveijar breytingar og þenslu á sviði fjármála að ræða. Satúmus og Úranus em á leið í 4. hús þitt sem táknar breytingar og uppbyggingu tengda lífsundirstöðu, t.d. heimili. Framundan er því góður tími til að breyta til og byggja upp á því sviði. Þegar á heildina er litið má segja að þú þurfír að vera sveigjanleg og takast á við breytingar, t.d. á þínum per- sónulega stíl, en eigi að síður ættu næstu ár að verða mátulega róleg og yfirveguð. GARPUR SeiÐICOHA' \ éo SKVNJ/t Ail/O-A ER ALLTiLAS/) HfeTTUS&W STE&XA? M££> pl<S? / A£> K.OUUNG S/21 KjnO /DAM, þú VERBUR AÐ SHÚA' AFTUR TIL HALLARJMNAR- FABIRP/NN.RAUNDOK UNGUR ÞARFNAST þ/N-, ADAM PR'NS'ORRJ OGL/FPA BÚA 6"£7/M StCUTLuNA UNU/R TAFAfi— LAUST FLUGTAK- UMFRAM ALLT FA£l£> G/ETILEGA Hl/A£> SEM SKFPUR ■ PE TTA AFL 'SEtfÉG FINN ER 'OGBOiB lllUUALPI HAFB>U EKK! ‘AHVGOJUR. eKKE-RT TAFNASTA 1/!£> 'KKAFT GKA- , SKAllA GRETTIR HVA9 V'ERD E6 EtGlMLEGA AD GERA SVO pO VILJIR FARA ÚT /MEÐ MÉR ?. / STATTU 'A HAUS \ I 06 OAGGAÐO EINS 06 H/EMA,TJL AE> / MEO / / G>öGGO \/ V/'ROULQKI \ / GjOGGO IV pR-EKKI TIL < I. ~rr), 1C 1 ORPAFORW { \L GpO- lipEssa mannsJ o M i-L J ) r F JL*. © DVM PAVfD ÍÖ-23 DYRAGLENS 15 - — UÓSKA tImi korfu- out i/\ OG HAFNA0OLTA V K&PPNISTl/^^ Bit-ANA APéO ERAÐALA U, , l'PR0TTA)\hU6A^ANKl FERDINAND !!!f!!.,!!!!!!i!!!!!!!!!!f!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!!?f!!!!!!!!!!!!!!!!i!!!?f?f!?!!!!!!!!!!!??!!i!!!!H!!!!!!!!!!!!T!f!??! ”!!!!!!??!!!! SMAFOLK YOU KE my agent? I UJA5 EXPECTING 50ME0NE 50RT OFTALLER. YOU GOTME AJOG? TMAT'5 UIONPERFUL! 'l0PENlNG CEREM0NIE5 AT THE OLYMPIC GAME5 IN L05 ANGELESJ Ert þú umbinn minn? Ég bjóst við einhveijum há- vaxnari... Ertu búinn að útvega mér vinnu? Það er stór- kostlegt! Á ég að koma fram, ha? Vá! „Opnunarhátíð Ólympíu- leikanna í Los Angeles.“ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson 011 útspil gáfu slag í spili 92 í íslandsmótinu í tvímenningi, en með tíguldrottningunni út mátti sækja slaginn aftur. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 752 ♦ D986 ♦ K1052 ♦ 85 Vestur Austur ♦ ÁG963 ♦DSá ♦ 75 ♦ G432 ♦ DG74 ♦ 96 ♦ 62 ♦ KD74 Suður ♦ K10 ♦ ÁK10 ♦ Á83 ♦ ÁG1093 Á einu borðinu gengu sagnir þannig með Guðmund Her- mannsson og Bjöm Eysteinsson í NS gegn Símoni Símonarsyni og Guðmundi Páli Amarsyni í AV: Vestur Norður Austur Suður S.S. G.H. G.P.A. B.E. — Pass 1 lauf 1 spaði Dobl 2 spaðar 3 lauf Pass Pass Pass Kerfi NS er Precision: laufopnunin sterk og doblið á einum spaða sýndi 5—7 punkta. Þijú lauf er „par“ samningur á spilin, sem hægt er að vinna með því að svína fyrir tromp- hjónin. En sagnhafi á um nokkrar leiðir að velja eftir tígul- drottninguna út og Bjöm hitti ekki á þá réttu. Hann drap tígul- drottninguna heima á ás og spilaði laufás og meira laufí. Austur fékk á drottninguna og spilaði nú strax tígli. Nauðsyn- leg vöm til að fá tígulslaginn til baka. Bjöm fékk slaginn á tígultíu blinds, tók þijá efstu í hjarta og trompaði fjórða hjartað. Spilaði svo laufí. Austur drap á kóng- inn, spilaði vestri inn á spaða og fékk svo fímmta slaginn á tígulstungu. Spilið gaf AV 16 stig af 22 mögulegum. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á danska meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í skák þeirra L. Schandorff og H. Danielsen, sem hafði svart og átti leik. Hvitur hafði átt gjö- runnið tafl, en lék síðast gróf- lega af sér, 28. Hdl — cl? JIÉI IINr!l WM 'Wm a * ■ ■ AlH §1 mí ♦ ll§ WL ....... „J i i 28. - Rd31, 29. Hxc8+ - Hxc8, 30. Bxd3 — Bf4. (Þama lá hundurinn grafínn. Hvítur tapar drottningunni eða verður mát.) Hvítur gafst því upp. Alþjóðlegi meistarinn Erling Mortensen varð Danmerkur- meistari. Hann hlaut 8 v. af 11 mögulegum. Næstir urðu Erik Pedersen með 6'A v. og Daniel- sen, Höi, Fries-Nielsen og Schandorff með 6 v.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.