Morgunblaðið - 20.05.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.05.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987 55 Reuter Á myndinni eru í efri röð frá vinstri: gamla brýnið Graham Nash og kona hans Susan, brúðguminn David Crosby, brúður hans Jan Dance og Donovan, dóttir Crosbys. Fyrir neðan eru börn Nash-hjón- anna, Jackson, Nile og Willie. Crosby kvænist að bar til tíðinda fyrir skömmu að gamli popparinn, David Crosby, kvæntist með pompi og pragt. Crosby, sem byijaði með hljómsveitinni Byrds á sínum tíma og var seinna einn stofnenda hljóm- sveitarinnar Crosby, Stills og Nash, hefði fyrir nokkrum árum ekki þótt líklegur til þess að láta gefa sig saman í kirkju — hvað þá í sjakketti og öðru tilheyrandi! Svo vill þó fara að ótrúlegustu raftar gerast ráðsettir og borgara- legir eftir því sem árunum fjölgar og síðu hárunum fækkar. Crosby er einn þeirra, en kunnugir segja ennfremur að honum hafi ekki veitt af því að festa ráð sitt, þar sem ella kynni hann að fara flatt á eitur- lyfjum eina ferðina enn. Sú heppna heitir Jan Dance og hefur þekkt kappann um alllangt skeið, en nú hefur hjúunum sumsé þótt rétt að staðfesta samband sitt fyrir Guði og mönnum. Keuter Ramadan í heimi múslima Æt Iheimi múslima er nú mánuður- inn Ramadan, en þá fasta múhameðstrúarmenn frá sólar- upprisu til sólseturs. Meðfylgjandi mynd var tekin í Kaíró, en Egypt- amir bfða þess að heyra fallbyssu- skot, sem er merki þess að sól sé sest og að hefja megi snæðing. Sem sjá má er allt til reiðu, en varla myndu allir telja fæðið seðj- andi eftir föstuna — baunir og salat. lliBiRfi <#í®Sí,Bpí?Í!Hg;-4'AÍ Is*is§ mmm pnifiPi píSiaiii mmmmm flMMM Mmm 1 j Jk ■T&Vv.-.aSjitois **<Lé*i STÚDENTA- STJARNAN 14karata gull hálsmen eða prjónn Jón Sigmundsson, skartgripaverslun hf., Laugavegi 5, sími 13383. Verð kr. 1800.- ▲U OH Meistarafélag húsasmiöa Viðgerðir og viðhald Húseigendur Meistarafélag húsasmiða vill benda þeim, sem hugsa til framkvæmda, á nokkur góð ráð. Leitiðtil þeirra sem reynslu hafa og bera ábyrgð á sínu verki. Gerið skriflegan samning um það sem vinna á og hvernig það á að greiðast. Varðandi kaupgreiðslur þá koma þrjár að- ferðir heisttii greina: í fyrsta lagi tímavinna. Þá þurfa aðilar að gera sér grein fyrir því hvað útseldur tími kostar. í öðru lagi þá er til mælingataxti sem hefur fast verð á flestu því, sem kemur fyrir í viðgerðar- og viðhald- svinnu. í þriðja lagi tilboðsvinna. Þá þarf að tilgreina það vel og skrifa niður hvað vinna á. Meistarafélag húsasmiða veitirfúslega all- ar upplýsingar í síma 36977 frá mánudegi til föstudags á milli kl. 13.00 og 15.00. Meistarafélag húsasmiða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.