Morgunblaðið - 20.05.1987, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 20.05.1987, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987 63 • Chris Waddle í baráttu við Francisco Mirandinha í gœr. Símamynd/AP Jafntefli á Wembley Frá Bob Hennessy á Englandi. Köln hefur áhuga á Arnóri Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni í Vestur-Þýskalandi. ENGLENDINGAR áttu í hinum mestu erfiðleikum með að ná jafntefli gegn bráðskemmtilegu liði Brasilíu er þjóðirnar mœttust í gærkvöldi í Sir Rous keppninni. Úrslitin urðu 1:1 og voru bœði mörkin skoruð í fyrri hálfleik. Englendingar náðu forystunni með marki Gary Lineker á 35. FORRÁÐAMENN Wimbledon hafa krafist 150.000 sterlings- punda í skaðabætur frá Watford vegna þess að Dave Bassett hætti hjá fyrrnefnda liðinu og tók við stjórn þess síðarnefnda þrátt fyrir að samningur hans við Wimbledon væri ekki útrunninn. Þetta eru rúmar 97 milljónir króna. Þess má geta að Graham Taylor, stjóri Watford, hætti ein- íslands- met hjá Helgu HELGA Halldórsdóttir setti íslandsmet í 400 metra hlaupi kvenna á móti í Sacramento í Kaliforníu um helgina og sigr- aði með miklum yfirburðum í greininni. Tími Helgu var 53,92 sek- úndur, en met Oddnýjar Árnadóttur frá því í fyrra var 54,34. Helga hljóp á áttundu braut og stakk aðra keppendur strax af. Hún er óvön 400 metra hlaupi, en á hins vegar íslands- metið í 400 metra grindahlaupi og hefur þegar náð lágmarki fyrir HM í Róm í haust í þeirri grein. David Pitt í efsta sæti Firmakeppni Skíðaráðs Reykjavfkur var haldin á skíða- svæði Fram fyrir skömmu og lyktaði henni með sigri David Pitt. Skrifstofuvélar urði í öðru sæti, Dentalía í því þriða og Litla kaffi- stofan hafnaði í fjórða sæti. í fimmta sæti varð Glóðin, Blómaval í sjötta sæti og Úlfar og Ljón náði sjöunda sætinu. mínútu en í næstu sókn jafnaði Mirandinha fyrir Brasilíu. Leikurinn var vel leikinn og skemmtilegur. Flestir bjuggust við auðveldum sigri Englendinga en raunin varð önnur þrátt fyrir að Brasilía notað- ist að mestu við Ólympíulið sitt. Á laugardaginn leika Skotar og Englendigar í keppninni og Brasilía mitt einnig í vikunni og fór til Aston Villa en átti samt sem áður eftír fjögur ár af samningi sfnum við lið rokkstjörnunnar Elton John, en John leyfði Taylor að fara án þess að fara fram á krónu í skaðabætur, vegna þess hve góðum árangri Taylor hefur náð með liðið. Elton beið er Basset kom af Wembley Ensk blöð hafa greint frá því að aðdragandi þess að Bassett var ráðinn til Watford var óvenjulegur. Þannig var að á laugardaginn fór Bassett á Wembley til að fylgjast með bikarúrslitaleiknum. Á meðan var knúið dyra á heimili hans og er eiginkonan opnaði stóð Elton John fyrir utan og æskti þess að hitta bóndann. Hún sagði sem var en John kaus að bíða þar til Bas- sett kom heim. Þegar hann birtist bauð John honum framkvæmda- stjórastöðuna hjá liði sínu og Bassett þáði fljótlega. Þess má geta að Bassett býr aðeins spölk- örn frá Vicarage Ground, velli Watford, og lék með varaliði fé- lagsins er hann var 19 ára að aldri. Machin til City? Talið er líklegt að Mel Machin verði í dag ráðinn framkvæmdastjóri hjá Manchester City. Hann hefur und- anfarin tíu ár verið hjá Norwich, nú síðast sem aðstoðarmaður Ken Brown, stjóra liðsins. Jimmy Friss- el, sem stjórnaði City tímabundið eftir að Billy McNeill hætti í vetur, verður gerður að ráðgjafa hjá City. Cohen til Rangers Graeme Souness, stjóri Glasgow Rangers, keypti í vikunni gamlan kunninga frá Liverpool-árunum, ísraelska landsliðsmanninn Avi Cohen, frá Maccabi Tel Aviv, fyrir 100.000 pund. Cohen lék á sínum tíma með Liverpool sem vinstri bakvörður í skamman tíma, en hefur að undanförnu leikið sem miðvörður. Souness hugsar sér hann við hlið Terry Butcher á miðju Rangers-varnarinnar næsta vetur. Cohen er 31 árs að aldri og á 54 landsieiki að baki. Ileikur við Skota næsta þriðjudag. Keppni þessi er helguð Sir Stanley Rous fyrrverandi forseta FIFA og enska sambandsins. íslands mótið í lyftingum íslandsmeistaramótið í lyft- ingum 1987 verður haldið í Ármannsheimilinu við Sigtún 31. maí n.k. Þátttökutiikynn- ingar þurfa að berast Guðmundi Sigurðssyni í sína 74483 fyrir 26 þ.m. íþróttafólkið sem tók þátt í Ólympíuleikum smáþjóða í Mónakó kom til landsins í gær og var þessi mynd tekin við það tækifæri. í frétt af mótinu hjá okkur í gær var sagt að sunddrottningin Vestur-þýska knattspyrnuliðið Köln hefur mikinn áhuga á að fá Arnór Guðjohnsen til sín fyrir næsta keppnistímabil að því er þýska blaðið Bild Zeitung skýrir frá f gær. Greinarhöfundur gerir að því skóna að Köln hafi í hyggju að fá Arnór fyrir Klaus Allofs sem var seldur til Marseille í Frakklandi í vor. Arnóri er líkt við Allofs, sagt að hann sé fljótur, geti skotið með báðum fótum, sé tæknilega mjög góður, marksækinn og sterkur. Við stjórnvölin hjá Köln næsta vetur verður Udo Lattek sem þjálf- að hefur Bayern Munchen í vetur KRISTJÁN Arason varð marka- hæstur með sjö mörk ér Gummersbach komst f undanúr- slit þýsku bikarkeppninnar í handknatteik með því að sigra lið Lemgo 32:19 á heimavelli um Ragnheiður Runólfsdóttir hefði oett íslandsmet í 100 metra bak- sundi og tíminn verið 1.13,39. Ragnheiður gerði betur en það því þetta var gamla metið. Nú tvíbætti hún metið, synti fyrst á 1.10,99 og síðan á 1.08,39. en hann hafði mikinn áhuga á að fá Arnór til Bayern fyrr á þessu ári. Anderlecht vill fá 1,8 milljónir marka fyrir Arnór og ætti það ekki að standa í veginum hjá Köln því félagið fékk mikið fyrir Klaus Allofs. Morten Olsen hefur endurnýjað samning sinn við Köln og segir greinarhöfundur Bild Zeitung að líklegt sé að þeir félagar, Arnór og Olsen, eigi eftir að leika samna á nýjan leik en þeir léku saman hjá Anderlecht áður en Olsen var seldur til Köln. Ekki náðist í Arnór Guðjohnsen í gær til að bera fréttina undir hann. helgina. Essen var hins vegar slegið út úr bikarkeppninni er lið- ið tapaði á heimavelli fyrir Grosswaldstadt, 19:21. Dusseld- orf, félag Páls Ólafssonar, komst einnig í undanúrslit. Kristján Arason var markahæst- ur hjá Gummersbach í stórsigrin- um á Lemgo, skoraði sjö mörk. Sigurður var ekki meðal marka- hæstu manna Lemgo. Alfreð Gíslason skoraði fjögur mörk fyrir Essen gegn Grosswaldstadt en Fraatz varð markahæstur með sjö. Leikurinn var æsispennandi. Er ein og hálf mínúta var eftir var staðan jöfn, 19:19. Grosswaldstadt skor- aði síðan sitt 20. mark og Essen gerði mark er 15 sekúndur voru eftir. En sá er skoraði hafði stigið á línu og markið því ekki dæmt gilt. Grosswaldstadt skoraði síðan eitt mark til viðbótar er Essen-búar léku maður á mann vörn síðustu sekúndurnar. Dusseldorf sigraði Altjuden 23:21 en Páll var ekki meðal markahæstu manna. í undanúrslitunum leika annars vegar Dusseldorf og Milberts- hofen og hins vegar Grosswald- stadt og Gummersbach. Golf hjá Kiwanis KYLFINGAR í Kiwanishreyfing- unni halda golfmót laugardaginn 23. maí í Leirunni hjá GS-mönn- um. Mótið hefst klukkan 11 árdegis en ræst verður út frá klukkan 13. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar og eru Kiwanismenn hvatiir til að láta skrá sig sem fyrst.,Sætaferðir verða frá Kiwan- ishúslnu í Brautarholtinu klukkan 9.30 á laugardaginn. MK-keppnin MK-keppnin í golfi fer fram á Grafarholtsvelli á vegum GR á morgun og verða leiknar 18 holur með og án forgjafar en bakhjarl mótsins er Múlakaffi. Ræst verð- ur út frá klukkan 14. Dave Bassett til Watford: Wimbledon krefst 100 milljóna Frá Bob Hennessy á Englandi. Morgunblaðið/Björn Blöndal Heim frá Mónakó Bikarkeppnin íÞýskalandi: Gummersbach og Dusseldorf áf ram Kristján með sjö mörk Frá Jóhanní Inga Gunnarssyni í Vestur-Þýskalandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.