Morgunblaðið - 27.05.1987, Side 7

Morgunblaðið - 27.05.1987, Side 7
7 20:15 HAPPÍHENDI Hinn vinsæli orðaleikur íum- sjón Bryndísar Schram. Á NÆSTUNNI Liiimmnn Hrefna Haraldsdóttir minminn Flmmtudagur SUMARUOIR Helstu dagskrárliðir Stöðvar 2 næstu vikuna kynntir. (Mischief). Myndin gerist 1956 en þá eru breytingartimar í þjóð- félögum viða um heim. Þessi ár voru undanfari blómaskeiðsins, verðmætamat, siðirog venjur breyttust og frelsijókst á öllum sviðum. 20:25 Auglýsingasimi Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn fsarA þúhjá Helmlllstsakjum <8> Heimilistæki hf fipr íam r? ffiifiAírwivdiM MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1987' Sendiherratitill í þriá ættliði Sveinn Björns- son skipaður sendiherra SVEINN Björnsson, sendifulltrúi í London, hefur verið skipaður sendiherra frá og með 1. október næstkomandi, en hann er af þriðja ættlið í beinan karllegg sem ber þann titil. Faðir hans var Hendrik Sv. Björnsson, fyrr- um sendiherra og ráðuneytis- stjóri, og afi hans var Sveinn Björnsson, fyrsti sendiherra ís- Iands og síðar fyrsti forseti lýðveldisins. Sveinn Bjömsson sagði í samtali við Morgunblaðið að hér væri um að ræða sendiherratitil, sem hann hlýtur um leið og hann tekur við nýju starfi í utanríkisráðuneytinu, en frá 1. október mun hann gegna starfi prótókollstjóra jafnframt því sem hann verður fastafulltrúi ís- lands hjá Evrópuráðinu. Sem prótókollstjóri mun Sveinn meðal annars sjá um samskipti við erlend sendiráð á íslandi og þá sendiherra sem eru búsettir annars staðar. Sveinn Björnsson er fæddur 12. desember 1942, sonur hjónanna Gróu Torfhildar Björnsson og Hendrik Sv. Björnsson fyrrum Sveinn Björnsson, fyrsti sendi- herra og forseti íslands. sendiherra og ráðuneytisstjóra, sem nú er látinn. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1963 og stundaði síðan tungumálanám í Frakklandi og Bretlandi. Hann hóf störf við sendiráð íslands í París árið 1969 og hefur starfað í utanrík- Hendrik Sv. Bjömsson, fyrrum sendiherra og ráðuneytisstjóri. isþjnustunni síðan, meðal annars sem sendiráðsritari í Stokkhólmi, sendiráðsritari og síðar sendiráðu- nautur í Bonn og var um skeið varafastafulltrúi Islands hjá Evróp- uráðinu. Árið 1978 hóf hann störf í alþjóðadeild utanríkisráðuneytis- Sveinn Björnsson, verðandi sendiherra. ins og fjallaði meðal annars um málefni Sameinuðu þjóðanna og Atlantshafsbandalagsins. Hann hefur verið sendifulltrúi í London síðan 1983. Sveinn er kvæntur Sigrúnu Dungal og eiga þau tvö börn. HENNILIÐUR BEST MEÐ TAKE FIVE SKÓNA ÁFÓTUNUM .V I 1 SliiiSSl .. •.....11 j Hvitir skor - lagir Hvítir skór lagir 36-39 - Kr. 1.490,- 40-45 - Kr. 1.790, Svartir skór hair 36-39-Kr. 1.590, - v/Hlemm, símar 14390 & 26690

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.