Morgunblaðið - 27.05.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.05.1987, Blaðsíða 7
7 20:15 HAPPÍHENDI Hinn vinsæli orðaleikur íum- sjón Bryndísar Schram. Á NÆSTUNNI Liiimmnn Hrefna Haraldsdóttir minminn Flmmtudagur SUMARUOIR Helstu dagskrárliðir Stöðvar 2 næstu vikuna kynntir. (Mischief). Myndin gerist 1956 en þá eru breytingartimar í þjóð- félögum viða um heim. Þessi ár voru undanfari blómaskeiðsins, verðmætamat, siðirog venjur breyttust og frelsijókst á öllum sviðum. 20:25 Auglýsingasimi Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn fsarA þúhjá Helmlllstsakjum <8> Heimilistæki hf fipr íam r? ffiifiAírwivdiM MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1987' Sendiherratitill í þriá ættliði Sveinn Björns- son skipaður sendiherra SVEINN Björnsson, sendifulltrúi í London, hefur verið skipaður sendiherra frá og með 1. október næstkomandi, en hann er af þriðja ættlið í beinan karllegg sem ber þann titil. Faðir hans var Hendrik Sv. Björnsson, fyrr- um sendiherra og ráðuneytis- stjóri, og afi hans var Sveinn Björnsson, fyrsti sendiherra ís- Iands og síðar fyrsti forseti lýðveldisins. Sveinn Bjömsson sagði í samtali við Morgunblaðið að hér væri um að ræða sendiherratitil, sem hann hlýtur um leið og hann tekur við nýju starfi í utanríkisráðuneytinu, en frá 1. október mun hann gegna starfi prótókollstjóra jafnframt því sem hann verður fastafulltrúi ís- lands hjá Evrópuráðinu. Sem prótókollstjóri mun Sveinn meðal annars sjá um samskipti við erlend sendiráð á íslandi og þá sendiherra sem eru búsettir annars staðar. Sveinn Björnsson er fæddur 12. desember 1942, sonur hjónanna Gróu Torfhildar Björnsson og Hendrik Sv. Björnsson fyrrum Sveinn Björnsson, fyrsti sendi- herra og forseti íslands. sendiherra og ráðuneytisstjóra, sem nú er látinn. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1963 og stundaði síðan tungumálanám í Frakklandi og Bretlandi. Hann hóf störf við sendiráð íslands í París árið 1969 og hefur starfað í utanrík- Hendrik Sv. Bjömsson, fyrrum sendiherra og ráðuneytisstjóri. isþjnustunni síðan, meðal annars sem sendiráðsritari í Stokkhólmi, sendiráðsritari og síðar sendiráðu- nautur í Bonn og var um skeið varafastafulltrúi Islands hjá Evróp- uráðinu. Árið 1978 hóf hann störf í alþjóðadeild utanríkisráðuneytis- Sveinn Björnsson, verðandi sendiherra. ins og fjallaði meðal annars um málefni Sameinuðu þjóðanna og Atlantshafsbandalagsins. Hann hefur verið sendifulltrúi í London síðan 1983. Sveinn er kvæntur Sigrúnu Dungal og eiga þau tvö börn. HENNILIÐUR BEST MEÐ TAKE FIVE SKÓNA ÁFÓTUNUM .V I 1 SliiiSSl .. •.....11 j Hvitir skor - lagir Hvítir skór lagir 36-39 - Kr. 1.490,- 40-45 - Kr. 1.790, Svartir skór hair 36-39-Kr. 1.590, - v/Hlemm, símar 14390 & 26690
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.