Morgunblaðið - 27.05.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.05.1987, Blaðsíða 19
INGAMÖNUSTAN/SlA MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1987 19 BOL TINN RÚLLAR AF STAD! í dag hefst 1. umferð Mjólkurbikarkeppni KSÍ og Mjólkurdags- nefndar, 30 lið munu leika á 15 stöðum um allt land. Eins og alltaf í Bikarkeppni, þar sem einungis gildir að sigra, mun hart verða barist og enginn gefast upp fyrr en í fulla hnefana. Það verður spenna í loftinu og góð skemmtun bókuð á hverjum leik, ekki síst vegna þess að íslensk knattspyrna er í stöðugri framför. (Mjólkurbikamum er ekkert ómögulegt- Davíð getur sigrað Golíat. 1. UMFERÐ - LEIKIR UMALLT LAND Dags. Staður Kl. 27.5. Hveragerðisvöllur 20:00 Hveragerði-Grótta 27.5. Kópavogsvöllur 20:00 Augnablik-Hafnir 27.5. Borgamesvöllur 20:00 Skallagrímur - Snæfell 27.5. 27.5. Njarðvíkurvöllur Sandgerðisvöllur 20:00 20:00 Njarðvík-Afturelding ReynirS.-Árvakur 27.5. Þróttarvöllur 20:00 Þróttur R.-UBK 27.5. Leiknisvöllur 20:00 Leiknir—Léttir j 27.5. Sauðárkróksvöllur 20:00 Tindastóll-KS ! 27.5. Ólafsfjarðarvöllur 20:00 Leiftur-Neisti 27.5. Reyðarfjarðarvöllur 20:00 ValurRf.-Höttur 27.5. Seyðisfjarðarvöllur 20:00 Huginn-Austri 27.5. Neskaupstaðarvöllur 20:00 ÞrótturN.-Hrafnkell 28.5. Gerfigras Laugardal 17:00 Ármann-Víkverji 28.5. Hæðargarðsvöllur 14:00 Víkingur-Haukar 28.5. Gerfigras Laugardal 20:00 ÍR-ÍK | SPENNANDILEIKSPÁ. Vinninguríhverrí umferð Það verða ekki bara knattspyrnumenn sem leika til sigurs, heldur líka áhorfendur. Mjólkurdagsnefnd mun bregða á leik með vallargestum Mjólkurbikarsins um allt landið og efnir til skemmtilegrar getraunar, „leikspár". Leikurinn ereinfaldur. í hverri umferð munu vallargestir fá ókeypis leikspármiða þar sem þeir geta sér til um úrslit leiksins sem fara mun fram og taka um leið þátt í happdrætti. Dregið verður úr réttum getspárseðlum eftir hverja umferð og fær vinningshafinn vegleg verðlaun: Ferð til Reykjavíkur hvaðan sem er af landinu, gistingu í eina nótt með morgunverði á Hótel Sögu og 2 stúkumiða á úrslitaleik Mjólkurbikarsins 30. ágúst. Allt og sumt sem þú þarft að gera er að fá leikspármiða við aðganginn, skrifa á hann nafn þitt, heimilisfang og síma, merkja við það lið sem fer í næstu umferð Mjólkurbikarsins og skila síðan miðanum - í síðasta lagi fyrirlok leikhlés - aftur í miðasölu. Auðveldara getur það ekki verið. GLÆSILEGUR LOKAVINNINGUR Allir sem senda inn miða eru sjálfkrafa þátttakendur í glæsilegu lokahappdrætti Mjólkurdagsnefndar. (lok Mjólkurbikarsins vérður dregið úr öllum innsendum NÚERAÐMÆTAÁ VÖLLINN OG STYÐJA VH) BAKIÐÁ SÍNUM MÖNNUM-ÞÚ OG ÞITTLIÐ HEFURALLTAÐ VINNA! miðum og þar er vinningurinn ekki af verri endanum: Helgarferð fyrir tvo til London, gisting með morgunverði í tvær nætur og 2 miðar á úrslitaleik ensku Bikarkeppninnar á Wembley í maí 1988. -ALLIRERUMEÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.