Morgunblaðið - 27.05.1987, Page 19

Morgunblaðið - 27.05.1987, Page 19
INGAMÖNUSTAN/SlA MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1987 19 BOL TINN RÚLLAR AF STAD! í dag hefst 1. umferð Mjólkurbikarkeppni KSÍ og Mjólkurdags- nefndar, 30 lið munu leika á 15 stöðum um allt land. Eins og alltaf í Bikarkeppni, þar sem einungis gildir að sigra, mun hart verða barist og enginn gefast upp fyrr en í fulla hnefana. Það verður spenna í loftinu og góð skemmtun bókuð á hverjum leik, ekki síst vegna þess að íslensk knattspyrna er í stöðugri framför. (Mjólkurbikamum er ekkert ómögulegt- Davíð getur sigrað Golíat. 1. UMFERÐ - LEIKIR UMALLT LAND Dags. Staður Kl. 27.5. Hveragerðisvöllur 20:00 Hveragerði-Grótta 27.5. Kópavogsvöllur 20:00 Augnablik-Hafnir 27.5. Borgamesvöllur 20:00 Skallagrímur - Snæfell 27.5. 27.5. Njarðvíkurvöllur Sandgerðisvöllur 20:00 20:00 Njarðvík-Afturelding ReynirS.-Árvakur 27.5. Þróttarvöllur 20:00 Þróttur R.-UBK 27.5. Leiknisvöllur 20:00 Leiknir—Léttir j 27.5. Sauðárkróksvöllur 20:00 Tindastóll-KS ! 27.5. Ólafsfjarðarvöllur 20:00 Leiftur-Neisti 27.5. Reyðarfjarðarvöllur 20:00 ValurRf.-Höttur 27.5. Seyðisfjarðarvöllur 20:00 Huginn-Austri 27.5. Neskaupstaðarvöllur 20:00 ÞrótturN.-Hrafnkell 28.5. Gerfigras Laugardal 17:00 Ármann-Víkverji 28.5. Hæðargarðsvöllur 14:00 Víkingur-Haukar 28.5. Gerfigras Laugardal 20:00 ÍR-ÍK | SPENNANDILEIKSPÁ. Vinninguríhverrí umferð Það verða ekki bara knattspyrnumenn sem leika til sigurs, heldur líka áhorfendur. Mjólkurdagsnefnd mun bregða á leik með vallargestum Mjólkurbikarsins um allt landið og efnir til skemmtilegrar getraunar, „leikspár". Leikurinn ereinfaldur. í hverri umferð munu vallargestir fá ókeypis leikspármiða þar sem þeir geta sér til um úrslit leiksins sem fara mun fram og taka um leið þátt í happdrætti. Dregið verður úr réttum getspárseðlum eftir hverja umferð og fær vinningshafinn vegleg verðlaun: Ferð til Reykjavíkur hvaðan sem er af landinu, gistingu í eina nótt með morgunverði á Hótel Sögu og 2 stúkumiða á úrslitaleik Mjólkurbikarsins 30. ágúst. Allt og sumt sem þú þarft að gera er að fá leikspármiða við aðganginn, skrifa á hann nafn þitt, heimilisfang og síma, merkja við það lið sem fer í næstu umferð Mjólkurbikarsins og skila síðan miðanum - í síðasta lagi fyrirlok leikhlés - aftur í miðasölu. Auðveldara getur það ekki verið. GLÆSILEGUR LOKAVINNINGUR Allir sem senda inn miða eru sjálfkrafa þátttakendur í glæsilegu lokahappdrætti Mjólkurdagsnefndar. (lok Mjólkurbikarsins vérður dregið úr öllum innsendum NÚERAÐMÆTAÁ VÖLLINN OG STYÐJA VH) BAKIÐÁ SÍNUM MÖNNUM-ÞÚ OG ÞITTLIÐ HEFURALLTAÐ VINNA! miðum og þar er vinningurinn ekki af verri endanum: Helgarferð fyrir tvo til London, gisting með morgunverði í tvær nætur og 2 miðar á úrslitaleik ensku Bikarkeppninnar á Wembley í maí 1988. -ALLIRERUMEÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.