Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 29 Orsök dauðaslysa og alvarlegustu umferðaróhappanna er gáleysi og kæruleysi í 49% tilvika* Annað tilgreint 1% Almennur umferðarréttur 3% Biðskylda 10% Hlutlæg ábyrgð, (ökumaður á ekki sök, en bótaskyldur) 26% Bifreið vanbúin 5% Ef það, að virða ekki almennan umferðarrétt, biðskyldu, stöðvunarskyldu og umferðarljós, er flokkað undir almennt kæruleysi og sofandahátt er gáleysi orsök alvarlegustu slysanna í 49% tilvika! ISKALDUR SANItBKUR um gott veður, ■góða bila og góða bflstjóral Þessari auglýsingu er ætlað að vekja athygli á þeirri nöturlegu staðreynd að alvarlegustu umferðarslysin á íslandi, flest dauðsföllin og mestu örkumlin eiga oftast rætur sínar að rekja til sofandaháttar og kæruleysis hinna svokölluðu „góðu“ ökumanna. Þeirteljasig fullreynda í umferðinni, aka um á góðum bílum, eru á ferð við bestu skilyrðin-og slaka á við stýrið, oft með hörmulegum afleiðingum. Ef okkur tekst að fá þig til þess að skoða skífuritin í þessari auglýsingu, kynna þér helstu orsakir alvarlegustu umferðarslysanna og líta svolítið í eigin barm í leiðinni, ertilganginum náð. Við verðum að vakna til meðvitundar um ábyrgð okkar í umferðinni, fækka þessum hörmulegu slysum og eyða algjörlega því óþolandi gáleysi sem alls staðar skín í gegn þegar þessar myndir eru skoðaðar. Snjókoma 4% Ekkivitað 1% Athugasemdir við stýrisbúnað 2% vanbúnaðurdráttarvélar (veltigrindo.fi.) 2% Skyndlleg bilun 2% x '------------------------------*-------1----- Hemlariólagi 1% Athugasemdinriðbúnaðhjólbarda 7% Bjart 29% Stcýjað 23% Þegar skilyrði til aksturs eru best, bjart eða skýjað en þurrt, verða alvarlegustu slysin. Ástaeðan: Slæmum bílum verður ekki kennt um stærstu slysin. í 86% tilvika voru engar athugasemdir Ökumenn slaka á og gera sig seka um vitavert gáleysi. gerðar við búnað þeirra bifreiða sem tjónunum ollu. Engarathugasemdir 86% SAMVINNU TRYGGINGAR -gegngáleysi ‘Samkvæmt könnun Samvinnutrygginga á orsökum 149 alvarlegustu umferðarslysanna sem félagið hafði afskipti af á árunum 1978-1984.1 þessum slysum létust 36 manns og 114 hlutu varanlega örörku. ŒB AUGtySINGAPjQNUSTAN S'A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.