Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 47 ' " ......................... ~~ smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 29.-31. maí 1. Purkey-Brelðafjarðbreyjar. Sannkölluö náttúruparadis. Tjaldað í eyjunni. Sigling m.a. aö Klakkeyjum. Aðeins þessi eina ferö. Tindfjöll. Gist í Tindfjallaseli. Gengiö á Tindfjallajökul. Góð jöklaferö. Dagsferðir uppstigning- ardag 28. maí 1. kl. 9.00 Skarðshelði-Helðar- hom (1053 m). Frábært útsýni. Gengiö frá Efra-Skarði. 2. kl. 9.00 Ströndin f Mela- sveit. Strandganga undir Melabökkum. Verö 900 kr. 3. kl. 13.00 Botn8dalur-Glym- ur. Létt ganga aö hæsta fossi landsins og gljúfrum í nágr. Verö 600 kr. frítt f. böm m. fullorön- um. Brottförfrá BSl, bensínsölu. Hvrtasunnuferðir Úti- vistar 5.-8. júní 1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull. Góö gistiaöstaða á Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pottur. Jökul- ganga og gönguferðir um fjöll og strönd. Breiðafjaröarsigling. 2. Skaftafell-Öræfi. Tjaldaö við þjónustumiöstöðina. Göngu- og skoöunarferðir um þjóögaröinn og öræfasveitina. 3. Skaftafell-Öræfajökull. Gengin Sandfellsleiöin á Hvannadalshnjúk. Hægt að hafa gönguskíði. Tjaldaö í Skaftafelli. Undirbúningsfundur fimmtud. 4. júní. 4. Þórsmörk-Goðaland. Góö gisting i skálum Útivistar i Bás- um. Gönguferðir við atlra hæfi. Uppl. og farm. á skrífst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! im Sumarleyfisferðir 1. 13.-17. júnf Hftardalur- Langavatnsdalur-Norðurárdal- ur. Bakpokaferö um fáfamar leiöir. 2. Sólstöðuferð fyrir vestan 17.-21. júnf. Innanvert fsafjarö- ardjúp. Æöey, Kaldalón, Snæ- fjallaströnd. Miönætursólar- ganga á Drangajökul. Strandir. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofunni, Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Dagsferðir sunnudaginn 31. maí. Kl. 10.30 Brynjudalur-Leggja- brjótur. Gamla þjóöieiöin úr Hvalfiröi til Þingvalla. Kl. 13.00 Þingvelllr-Skógar- kotsvegur o.fl. Létt ganga. Brottför frá BSf, bensinsölu. Sjáumst. útivist. ÚTIVISTARFERÐIR 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð fimmtudaginn 28. maí: Kl. 13.00 Svelfluháls - Seltún Ekiö í Vatnsskarö og gengiö þaöan suöur eftir Sveifluhálsi aö Arnarvatni. Frá Arnarvatni er gengiö eftir Ketilstig aö Seltúni sunnan Kleifarvatn. Verð kr. 500.- Brottför frá Umferöamiö- stöðinni, austanmegin. Farmiö- ar viö bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Helgarferð til Þórs- merkur 29.-31. maí: í Þórsmörk verða farnar göngu- feröir eftir þvi sem tími og aðstæður leyfa. Gist i Skag- fjörðsskála/Langadal. Upplýsingar og farmiöar á skrif- stofu F.l. Feröafélga fslands. VEGURINN ' Krístið samfélag Þarabakka3 f kvöld kl. 20.30 bænastund og brotning brauösins. Allir vel- komnir. Vegurinn. Akurnesingar Almenn samkoma veröur haldin í Safnaðarheimilinu á morgun, föstudag kl. 20.30. 10-12 manna hópur frá Hjálpræöis- hernum i Reykjavík syngur og vitnar. Fórn veröur tekin. Allir velkomnir. Hjálpræöisherinn. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. 9. Göngudagur Ferðafélags Íslands sunnudaginn 31. maí. ( ár efnir Feröafélag fslands til sérstaks göngudags i níunda skipti og sem fyrr er leitast viö aö fara leiö, sem er viö allra hæfi og um leið forvitnileg. Blikdalurinn hefur oröiö fyrir val- inu i ár og er áætlað að fara stutta hringferö neöst i dalnum. Lagt verður upp f gönguna frá bilastæöi sunnan Artúnsár og gengiö þaöan inn Blikdalinn tæplega hálfa leiö og siöan til baka meöfram Blikdalsá. Gang- an tekur um Z'h klst. og er sérstaklega forvitnilegt að sjá dalinn opnast eftir því sem líöur á gönguna. Brottför er kl. 13.00 frá Mm- ferðarmiöstööinni, austanmeg- in. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Þátttak- endur í göngunni fá afhentan bækling um „Esju og Mosfells- heiöi“. Gangið meö Feröafélaginu á göngudaginn 31. maí og kannið ókunnar slóðir. Fólk á eigin bflum er velkomið í gönguna. Verö kr. 200.00. Kvöldmessa meö nýrri tónlist og altarisgöngu i Grensáskirkju i kvöld uppstigningardag kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal predikar og annast messugerö- ina meö aöstoð lofgjörðarsveitar UFMH. Allir velkomnir. f kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Vinimir úr Kirkjulækjarkoti sjá um samkomuna með söng og vitnisburöum undir stjórn Hinríks Þorsteinssonar. Allir eru velkomnir. Samkomur eru i Hlaögerðarkoti alla sunnudaga kl. 16.00 Samhjálp. Grensáskirkja — UFMH Kvöldmessa meö altarísgöngu kl. 20.30. UFMH tekur þátt f messunni. Þorvaldur Halldórs- son stjómar söng og tónlist. Kaffisopi á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Krakkar úr Skrefinu vitna og syngja. Hjálprœðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Sumamámskelð f vólritun. Vélritunarskólinn, sími 28040. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Nauðungaruppboð sem auglýst var i 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á Ásklifi 2, Stykkishólmi, þingl. eign Halldórs Geirssonar o.fl., fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka fslands á skrifstofu embættisins Stykkishólmi, þriöjudaginn 2. júní 1987 kl. 15.30. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Garðaflöt 2a, Stykkishólmi, þingl. eign Björns Sigurjónssonar o.fl. fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka (s- lands á skrifstofu embættisins Aöalgötu 7, Stykkishólmi, þriðjudaginn 2. júní 1987 kl. 18.20. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á Hraunási 3, Hellissandi, þingl. oign Vigfúsar Hjartarsonar, fer fram eftir kröfu sveitarsjóðs Neshrepps á skrifstofu embættisins Stykkis- hólmi, þriðjudaginn 2. júni 1987 kl. 11.30. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á Helluhóli 5, Hellissandi, þingl. eign Hákons Erlendssonar, fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka fslands á skrifstofu embættisins Stykkishólmi, þriðjudaginn 2. júni 1987 kl. 11.15. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á Hellisbraut 7, neöri hæö, Hellissandi, þingl. eign önnu Birnu Sigur- bjömsdóttur og Björns Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl. og Magnúsar M. Norödahl hdl. á skrífstofu embættisins Stykkishólmi, þriðjudaginn 2. júni 1987 kl. 10.45. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á Hraunási 13, Hellissandi, þingl. eign Óskars Þórs Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. og veödeildar Landsbanka fslands á skrifstofu embættisins Stykkishólmi, þriðjudaginn 2. júní 1987 kl. 11.45. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á Borgarbraut 36, Stykkishólmi, þingl. eign Sigtryggs S. Sigtryggsson- ar og Helgu Ásgrímsdóttur, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins á skrífstofu embættisins Stykkishólmi, þriðjudaginn 2. júni 1987 kl. 16.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á Sæbóli 41, Grundarfiröi, þingl. eign Svans Tryggvasonar, fer fram eftir kröfu Sveins Skúlasonar hdl. á skrifstofu embættisins Stykkis- hólmi, þriójudaginn 2. júnf 1987 kl. 15.15. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á Hellisbraut 12, Hellissandi, þingl. eign Heiðars Axelssonar o.fl., fer fram eftir kröfu sveitarsjóðs Neshrepps á skrífstofu embættisins Stykkishólmi, þriöjudaginn 2. júni 1987 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á Grundargötu 28, (hluti i rishæð), Grundarfiröi, þingl. eign Ragnars Jónassonar, fer fram eftir kröfu Gisla Kjartanssonar hdl. á skrifstofu embættisins Stykkishólmi, þriðjudaginn 2. júní 1987 kl. 15.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssyslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var ( 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á Brautarholti, Staöarsveit, þingl. eign Sigfúsar Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Thoroddsen hdl. og Guójóns Á. Jónssonar hdl. á skrífstofu embættisins Stykkishólmi, þríðjudaginn 2. júni 1987 kl. 9.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var ( 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á Verbúö 2, Rifi, þingl. eign Jökuls hf., fer fram eftir kröfu Neshrepps utan Ennis og Brunabótafélags fslands á skrifstofu embættisins Stykkishólmi, þriöjudaginn 2. júni 1987 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á Munaðarhóli 17, Hellissandi, þingl. eign Þóris Erlendssonar, fer fram eftir kröfu Neshrepps utan Ennis á skrífstofu embættisins Stykkis- hólmi, þriöjudaginn 2. júni 1987 kl. 13.15. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á Keflavíkurgötu 9, Hellissandi, þingl. eign Gunnars Más Kristófersson- ar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins á skrifstofu embættisins Stykkishólmi, þriöjudaginn 2. júni 1987 kl. 13.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á Túnbrekku 3, Ólafsvík, þingl. eign Stefáns Egilssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Eggerts B. Ólafssonar hdl. og Tryggingastofnunar rikisins á skrífstofu embættisins Stykkishólmi, þriðjudaginn 2. júni 1987 kl. 14.45. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á Háarífi 13, Rifi, þingl. eign Esterar Friöriksdóttur og Hjartar Ársæls- sonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins á skrifstofu embættisins Stykkishólmi, þriöjudaginn 2. júní 1987 kl. 10.15. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadaissýsiu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á Dyngjubúð 4, Hellissandi, þingl. eign Þóru Sigurbjörnsdóttur, fer fram eftir kröfu sveitarsjóðs Neshrepps á skrifstofu embættisins Stykkis- hólmi, þriðjudaginn 2. júni 1987 kl. 10.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á Bárðarási 14, Hellissandi, þingl. eign Neshrepps utan Ennis, ferfram eftir kröfu veödeildar Landsbanka Islands á skrifstofu embættisins Stykkishólmi, þriöjudaginn 2. júni 1987 kl. 9.45. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á Báröarási 11, Neshreppi, þingl. eign Viöars Breiöfjörð, fer fram eft- ir kröfu sveitarstjóra Neshrepps á skrifstofu embættisins Stykkis- hólmi, þríðjudaginn 2. júní 1987 kl. 9.30. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Sæbóli 35, 1. hæð t.h., Grunarfiröi, þingl. eign Birgittu Hilmarsdóttur, fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka islands á skrifstofu embættisins Aöalgötu 7, Stykkishólmi, þriöjudag- inn 2. júní 1987 kl. 18.10. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á Nestúni 6, Stykkishólmi, þingl. eign Þórarins Jónssonar, fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka Islands á skrífstofu embættisins Stykkishólmi, þríöjudaginn 2. júní 1987 kl. 16.30. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var [ 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á Nestúni 2, Stykkishólmi, þingl. eign Jóhannesar Ólafssonar, fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka fslands á skrifstofu embættisins Stykkishólmi, þriöjudaginn 2. júni 1987 kl. 16.15. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á Stálborg SH-244, þingl. eign Svavars Rúnars Guönasonar, fer fram eftir kröfu Ævars Guömundssonar hdl., Skúla J. Pálmasonar hrl. og Eggerts B. Ólafssonar hri. á skrífstofu embættisins Stykkishólmi, þriöjudaginn 2. júní 1987 kl. 16.45. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.