Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 Tilraunafjósið á Stóra-Ármóti er myndarlegasta bygging. Morgunbiaðið/SigurturJónsson Kýmar komnar rtilrauna- stöðina á Stóra-Armóti Selfoui. KÝRNAR á tilraunabúi Búnaðar- sambands Suðurlands, 59 talsins, hafa verið fluttar í nýja fjósið á Stóra-Ármóti í Hraungerðis- hreppi þar sem búnaðarsam- bandið byggir upp tilraunastöð í landbúnaði. Kýmar voru fluttar með gripa- flutningabflum Sláturfélags Suður- lands sem voru sótthreinsaðir sérstaklega og gerðir klárir fyrir þessa flutninga. Þær fetuðu sig varlega niður tröppur úr fjósinu í Laugardælum þar sem Búnaðarsambandið hefur verið með tilraunaflós undanfarin ár. Flutningamir gengu greiðlega, en ekki var laust við að það mætti sjá undrunarsvip á kúnum í nýja fjósinu og í tilefni af nýja hús- næðinu bauluðu þær hver í kapp við aðra. Nýja flósið á Stóra-Ármóti verð- ur með mjög fullkomnum búnaði og er stór áfangi í uppbyggingu tilraunastöðvar þar en fyrirhugað er að á jörðinni verði aðstaða til tilraunastarfsemi í öllum búgrein- um. — Sig. Jóns. í nýja fjósinu bauluðu kýrnar hver í kapp við aðra. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar | kennsla l&nskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1987-1988 Innritun fer fram dagana 1 .-4. júní að báðum dögum meðtöldum. Innritað verður í eftirtalið nám: 1. Samningsbundið iðnnám. (Námssamn- ingur fylgi umsókn nýnema). 2. Grunndeild í bókagerð. 3. Grunndeild í fataiðnum. 4. Grunndeild í háriðnum. 5. Grunndeild í málmiðnum. 6. Grunndeild í rafiðnum. 7. Grunndeild í tréiðnum. 8. Framhaldsdeild í bifreiðasmíði. 9. Framhaldsdeild í bifvélavirkjun. 10. Framhaldsdeild í bókagerð. 11. Framhaldsdeild í hárgreiðslu. 12. Framhaldsdeild í hárskurði. 13. Framhaldsdeild í húsasmíði. 14. Húsgagnasmíði. 15. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun. 16. Framhaldsdeild í rafvirkjun og rafvéla- virkjun. 17. Framhaldsdeild í vélsmíði og rennismíði. 18. Almennt nám. 19. Fornám. 20. Meistaranám (sveinsbréf fylgi umsókn). 21. Rafsuðu. 22. Tæknibraut. 23. Tækniteiknun. 24. Tölvubraut. 25. Öldungadeild í bókagerðargreinum. 26. Öldungadeild í grunnnámi rafiðna og rafeindavirkjun. Innritun fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík frá kl. 10.00 til 18.00 alla innritunardagana og í Miðbæjarskólanum 1. og 2. júní. Öllum umsóknum nýnema fylgi staðfest afrit prófskírteina. Iðnskólinn í Reykjavík. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7 9 210 Garrt/Ujæ S 52193 oq 52194 Innritun lonritun í Fjölbrautaskólann í Garðabæ fyrir haustönn 1987 stendur nú yfir. Boðið er upp á kennslu á þessum brautum: EÐ — Eðlisfræðibraut (4 ára nám) ET — Eðlisfræðibr. — tölvulína (4 ára nám) FÉ — Félagsfræðabraut (4 ára nám) FF — Félagsfræðabraut — fjölmiðlalína (4 ára nám) F2 — Fiskvinnslubraut (2 ára nám) HA — Hagfræðabraut (4 ára nám) HT — Hagfræðabr. — tölvulína (4 ára nám) HE — Heilsugæslubraut (2 ára nám) ÍÞ — íþróttabraut (4ára nám) MÁ — Málabraut (4ára nám) MF — Málabr. — ferðamálalína (4 ára nám) MH — Myndmennta- og handíðabraut (4 ára nám) NÁ — Náttúrufræðibraut (4ára nám) TÓ — Tónlistarbraut (4 ára nám) TÆ — Tæknibraut (3 ára nám) TT — Tækniteiknun (1 árs nám) UP — Uppeldisbraut (2 ára nám) VI — Viðskiptabraut (2 ára nám) ÞJ — Þjálfunarbraut (2 ára nám) Umsóknir skal senda til Fjölbrautaskólans í Garðabæ, Lyngási 7-9, 210 Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.00-16.00, símar 52193 og 52194. Þeir sem þess óska geta fengið send umsóknareyðu- blöð. Innritun stendur yfir til 5. júní nk. Skólameistari er til viðtals í skólanum alla virka daga kl. 9.00-12.00. Skólameistari. Útboð á málun Húsfélagið Ljósheimum 8-12 óskar éftir til- boðum í málun hússins að utan. Áætlaðar magntölur eru eftirfarandi: Veggir og gólf 5500 fm, gluggar 3300 m. Útboðsgögn afhendir Ingvar B. Guðnason, Ljósheimum 8 eftir kl. 18.00 frá og með miðvikudeginum 27. maí. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 19.00 þriðjudaginn 2. júní. Stjórn húsfélagsins. Q! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Slökkvistöðvar Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í hlífðarfatnað, ásamt hjálmum, stígvélum og vettlingum fyrir brunaverði. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 9. júlí nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Keflavík Heimir FUS heldur félagsfund miðvikudaginn 3. júní kl. 20.3C i Sjálf- stæðishúsinu Keflavík. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á þing SUS. 2. Önnur mál. Gestir fundarins verða Árni Sigfússon og Sigurbjörn Magnússon frambjóðendur i formannsembætti SUS. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Bæjarmála- fundur Fundur með bæjarfulltrúum og fulltrúum i nefndum verður haldinn mánudaginn 1. júní kl. 20.30 f Kaupangi við Mýrarveg. Bæjarstjórnarflokkur sjálfstæóismanna, Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.