Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 79 Símamyndir/Reuter • Alsirbúinn Madjer Rabah skoraði jöfnunarmark Porto. Á myndinni til vinstri hefur hann sent knöttinn áleiðis í netið með hælnum. Á innfelldu myndinni tekur fyrirliði Porto, Joao Pinto, við hinum glæsilega Evrópubikar úr hendi forseta Evrópusambandsins, UEFA, Jacques Georges. Á myndinni ti hægri fagna svo Portúgalarnir innilega eftir að hafa fengið bikarinn afhentan. Þeir eru, frá vinstri: markvörðurinn Mlynarczyk, aðstoðarþjálfarinn Mota, Futre, Santos, Pinto, Ferreirinha og Inacio. Úrslitaleikurinn í Evrópukeppni meistaraliða: „Frábær úrslit fyrir portúgalska knattspyrnu" - sagði Artur Jorge þjálfari Porto eftir leikinn PORTO varð í gærkvöldi Evrópu- meistari meistaraliða i knatt- spyrnu er þeir unnu Bayern Múnchen f úrslitaleik, 2:1, í Vínar- borg. Vestur-þýksu meistararnir höfðu 1:0 yfir allt þar til 12 mfnút- ur voru til leiksloka að Portúgalar skoruðu tvö mörk á tveimur mfnútum. Lefkurinn var mjög fjör- ugur og skemmtilgur og sáust oft skemmtilegir taktar til leik- manna beggja liða. „Þetta voru frábær úrslit fyrir portúgalska knattspyrnu. Við sýndum Evrópubúum að við eigum á að skipa leikmönnum eins og best gerist í Evrópu. Jafnvel meðan við vorum undir hafði ég alltaf trú á að við myndum vinna. Við bárum of mikla yirðingu fyrir Bayern í fyrri hálfleik. í leikhléi vissi ég að við gátum gert betur," sagði Artur Jorge, þjálfari Porto, eftir leikinn. Mikil vonbrigði „Úrslitin eru okkur mikil von- ÁKVEÐIÐ hefur verið að efna til hópferðar á sfðasta leik And- erlecht í belgfsku 1. deildar- keppninni f knattspyrnu. Liðið leikur gegn Berchem á laugar- dagskvöldið og á góða möguleika á að tryggja sór belgfska meist- aratitilinn þriðja árið í röð. Arnór Guðjohnsen leikur sem kunnugt er með Anderlecht; hann hefur staðið sig frábærlega vel f vetur, er markahæstur í deildinni og lyk- ilmaður f liði Anderlecht. Það er ferðaskrifstofan Saga sem efnir til þessarar hópferðar. Farið verður frá Keflavík á laugar- dagsmorgun, flogið til Lúxemborg- ar og ekið þaðan til Brussel. Eftir að búið verður að skrá mannskap- inn inn á hótel verður ekið sem leið liggur til Antwerpen þar sem leikurinn hefst kl. 20.00. Eftir leik- inn verður farið aftur til Brussel. Sunnudagurinn verður síðan frjáls, brigði. Við lékum kerfisbundiö í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik gerðu leikmenn mínir ekki eins og fyrir þá var lagt og því fór sem fór. Við fengum mörg tækifæri sem ekki voru nýtt. Porto kom mér mjög á óvart fyrir góðan leik. Ég bjóst ekki við að þeir hefðu úthald í svona leik,“ sagði Uto Lattek, þjálfari Bayern, eftir leikinn. Leikmenn Bayern réðu lögum og lofum í fyrri hálfeik, en Porto Lerby til PSV DANSKI landsliðsmaðurinn f knattspyrnu, Sören Lerby, var í gær seldur frá franska liðinu Mónakó til PSV Eindhoven í Holl- andi. Lerby gerði þriggja ára samning við Eindhoven. Hann hefur aðeins leikið eitt tímabil með Mónakó, en áður lék hann með Ajax og Bayern Munchen. og komið verður heim á mánudag. Ferðin kostar 18.500 krónur fyr- ir manninn og er innifalið í því flug, akstur, gisting á fjögurra stjörnu hótelinu Ramada í Brussel, miðar á völlinn, morgunverður og íslensk fararstjórn. Fararstjóri verður Erl- ingur Karlsson, íþróttakennari. LEIKMENN Porto fengu tvö kúó af gulli fyrir sigur sinn f Evrópu- keppni meistaraliða. Það var ftalskt kaffifyrirtæki sem hafði heitið þeim kílói af gulli fyrir hvert mark sem þeir skoruðu gegn Bayern. Hópur portúgala sem býr í Bandaríkjunum hafði einnig heitið byggði á skyndisóknum. Ludwig Kögl skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Bayern á 24. mínútu. Tekið var langt innkast á móts vlð víta- teig Porto, einn leikmaður Porto framlengdi boltann með skalla út í vítateiginn og þar var Kögl fljót- astur að átta sig og skallað laglega í netið. Tvö mörk á tveimur mínútum Portúgölsku meistararnir komu ákveðnir til leiks í seinni hálfleik og sýndu þá mjög góðan leik. Þjóð- verjarnir gáfu eftir miðjuna og bökkuðu og reyndu að halda fengnum hlut. En allt kom fyrir ekki. Varnarmúr þeirra brást á 78. mínútu er Rabah Madjer jafnaði fyrir Porto með hælspyrnu af stuttu færi eftir góða sókn. Aðeins tveimur mínútum síðar kom rot- höggið fyrir Bayern er Brasilímað- urinn Juary Filho, sem kom inná helgina Pess má og geta að eiginkona Arnórs Guðjohnsen verður hópn- um til aðstoðar í Belgíu. Hægt verður að panta sæti í ferð þessarri hjá ferðaskrifstofunni Sögu milli kl. 9.00 og 12.00 í fyrra- málið. Lágmarksfjöldi í ferðina verður 15 manns. liðinu 1000 dollurum fyrir sigur og 1000 dollurum fyrir hvert mark sem þeir myndu skora. Leikmenn Porto hafa því hagnast vel í gær- kvöldi. Þúsundir knattspyrnuáhuga- manna í Portúgal þustu út á götur og þeytu lúðra, sungu og kunnu sér vart læti vegna sigursins í sem varamaður, skoraði laglegt mark af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá vinstri. Þarna léku tvo ólík lið, Porto með netta og fljóta leikmenn en Bayern með sterka og fremur þunga leikmenn. Það var því létt- leikinn sem var ofaná í þessum úrslitaleik. Úrslitin verða að teljast sanngjörn miðað við gang leiksins. Morgunblaöið/Sverrir • Þrír fyrstu i Kaldalshlaupinu. Vormót ÍR: Márfyrstur í Kaldalshlaupinu MÁR Hermannsson, UMFK, sigr- aði í Kaldalshlaupinu, 3.00 metra hlaupinu sem ætíð er hápunktur Vormóts ÍR, i gærkvöldi, á 8:44,0 mínútum. Jóhann Ingibergsson, FH, varð annar í hlaupinu og Hannes Hrafn- kelsson, UBK, þriðji. Athyglisverð- asti árangurinn á mótinu var sá að Unnar Vilhjálmsson stökk 2,08 metra í hástökki. Hann átti góða tilraun við 2,13 m. en felldi þá hæð. íslandsmet hans er 2,12 m. gærkvöldi. Þetta var í fyrsta sinn í 25 ár sem portúgalskt lið vinnur Evrópukeppni. Eina portúgalska liðið sem unnið hefur keppnina áður er Benfica, 1961 og 1962. Búist er við að þúsundir áhang- enda liðsins fagni þeim við heimkomuna í dag. Hópferð á síðasta leik Anderlecht um Tvö kfló af gulli! Mjólkurbikarinn: Blikarnir úr leik Leiftur sigraði Neista 10:0 TÓLF leikir fóru fram í fyrstu umferð Mjóikurbik- arsins í knattspyrnu í gærkvöldi. Þróttur sigraði Breiðabiik nokkuð óvænt á gervigrasinu, 3:1, en þessi lið leika bæði í 2. deild. Úrslit voru sem hér segir: Hveragerði - Grótta 1:2 Páll Guðjónsson skoraði fyrir Hveragerði. Augnablik - Hafnir 3:1 Sigurður Halldórsson 2, Viðar Gunnarsson-Guðmundur F. Jónsson. Skallagrímur - Snæfell 3:2 Snæbjörn Óttarsson, Sjálfsm., Hafþór Hallsson-Lárus Jóns- son, Bldur Þorleifsson. Njarðvík - Afturelding 6:7 Sigurður Ingólfsson gerð 2 fyrir Njarðvík. Staðan var jöfn, 2:2, eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og varð því að fara fram vítaspyrnukeppni. ReynirS. - Árvakur 5:1 (var Guðmundsson 5-Halfdán Örlygsson. Þróttur R. - UBK 3:1 Ásmundur Helgason 2, Daði Harðarson-Ragnar Rögnvalds- son. Leiknir - Lóttir 11:0 Jóhann Viðarsson 4, Ragnar Bvaldursson, Magnús Boga- son, Jóhannes Bárðarson, Atli Þorvaldsson, Gunnlaugur Sig- urgrímsson og Kjartan Guð:* mundsson. Tindastóll - KS 1:3 Guðbrandur Guðbrandsson- Ólafur Agnarsson 2, Jónas Björnsson. Leiftur - Neisti 10:0 Óskar Ingimundarson 4, Haf- steinn Jakobsson, Róbert Gunnarsson, Ólafur Björnsson, Guðmundur Sigurðsson og Gústaf Ómarsson. ValurRf. - Höttur 1:4 Gauti Marinósson-Jóhann Sig- urðsson 3. Huginn - Austri 2:1 Jóhann Stefánsson, Þórir Ól- afsson-Sigurjón Kristjánsson. ÞrótturN. - Hrafnkell 4:1 Marteinn Guðjónsson 3, Magn- ús Jónsson-Jón Sveinsson. í _
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.