Morgunblaðið - 14.06.1987, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987
7
ð
STÖÐ-2
MEÐAL EFNIS
íKVÖLD
Hagstæiir bílaleigubílar.
Salzburg er meðal hentugustu upphafsstaða þeirra sem vilja njóta
möguleika bílaleigubíls til fullnustu. Þaðan er stutt til margra
vinsælustu áfangastaðanna í ölpunum og leiðin greið til Júgóslavíu,
Ungverjalands, Þýskalands, Sviss, Italíu, Frakklands og víðar um
Evrópu.
& Jafnaöarverö miðaö við 4 far-
þega og bíl i O-flokki (Colt Basic
eða sambærilegan), 2 fulloröna
og 2 börn, 2-12 ára. Aukavika
aðeinskr. 1.640,-
Salzburg í Austurríki er ein fallegasta borg Evrópu og með þeim allra
líflegustu, iðandi af mannlífi við allra hæfi. Tónlistin hljómar í öllum
töktum, leiklistin er fjölbreytt og myndlistin blasir við, jafnt inni sem á
götum úti. Listir blómstra í öllum sínum myndum í Salzburg, ekki síst
á veitingastöðunum, skemmtistöðunum og bjórkránum um alla
borgina, þar sem listin að lifa er í hávegum höfð.
1. Heimilisgisting. kr. 19.450,-
Vikuferð, fyrsta flokks heimilisgisting með morgunverði í 2 manna
herbergi
2. Flug,bíllogheimilisgisting. kr. 17.180,-
Tveggja vikna ferð, ein vika í heimilisgistingu með morgunverði og
ein vika með bíl í O-flokki. Jafnaðarverð, miðað við 4 farþega,
2 fullorðna og 2 börn, 2-12 ára.
3. Flugogbíll. kr. 21.840,-
Þriggja vikna ferö með bíl í O-flokki (Colt Basic eða
sambærilegum). Miðað við 2 í bíl.
Samvinnuferdir - Landsýn
Austurstræti 12 • Símar 91-27077 & 91-28899
Hótel Sögu við Hagatorg ■ 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200
índalausir möguleikar ígistingu.
í Salzburg og við vötnin í nágrenninu getum við útvegað farþegum
okkarfyrsta flokks gistingu á frábæru verði, í hótelum, sumarhúsum
eðajafnvel höllum!
Við mælum sérstaklega með heimilisgistingu (gásthaus), t.d. við
Fuschlsee eða Wolfgangsee - bráðskemmtilegum og um leið
hagkvæmum valkosti sem mældist frábærlega fyrir hjá Evrópuförum
Samvinnuferða-Landsýnar síðasta sumar.
ístatsk?^
Fleirispennandi verðdæmi
20:00
„REQIN
SUND“
Ný íslensk heimildamynd sem
segir frá bjargferðum Vest-
manneyinga, sjósókn og nábýli
þeirra við virkar eldstöðvar. Þá
er lýst þrekraun Guðlaugs Frið-
þórssonar er hann synti til
lands í Heimaey
ANNAÐKVÖLD
pxn
!!■■■■■
20:00
ÚTÍLOFTID
iþessum vikulegum þáttum fjall-
ar Guðjón Arngrímsson um útilif
og útivist íslendinga yfir sumar-
timann. í þessum þætti hjólar -
Guðjón um borgina með Árna
Bergmann ritstjóra.
m 11111
SYNDIR FEORANNA
(Sins of the Father). Ung kona
nýútskrifuð úrlögfræði hefur
störfhjá virtrí lögfræðiskrifstofu.
Hún hrifst af velgengni og áber-
andi lifsstíl eiganda fyrirtækisins
og tekst með þeim ástarsam-
band.
STÖÐ2
,6 %\áx
Augiýsingasími
Stöðvar 2 er 67 30 30
Lyklllnn f»rö
þúhjá
Helmilistsakjum
Heimilistæki hf|
S:62 12 15