Morgunblaðið - 14.06.1987, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987
ÞINGIIOLT
■fasteignasalanH
BANKASTRÆTl S-2Q455
Öpiðkl. 1-4 j
EINBYLISHUS
GARÐABÆR
lim 170 (m einbhús á einni hæð
ásamt 60 fm bilsk. Skiptist í tvær
góðar stofur og 4 svefnherb.
Góður garður. Fæst eing. í skipt-
um fyrir góða ca 100 fm ib.
ALFABERG — HF.
Glæsil. ca 380 fm einbhús á tveimur
hæðum. Gert ráð fyrir sórfb. á jarðhæð.
60 fm bílsk. Efri hseð svotil fullb. Neðri
hæð ófrágengin. Hagstæö áhv. lán.
Verð 7,5 millj.
KLYFJASEL
Glæsil. ca 300 fm einbhús með góðum
innb. bílsk. Skipti æskil. ó minna húsi
eöa raöhúsi. Verö 8,2 millj.
ÁRBÆJARHVERFI
Mjög gott ca 160 fm einbhús ó einni hæö
ósamt góöum bflsk. Garöhús. Skjólver-
önd. Fallegur garöur. Verö 7,8 millj.
ARNARNES
Gott ca 340 fm einbhús. Húsið
er svotH fullb. Sérib. á jarðhæð.
Innb. 50 fm bílsk. Skipti æskil. á
ca 200 fm húsi í Garðabæ eða
Kóp.
HEIÐARGERÐI
Gott ca 90 fm einbhús ósamt geymslu-
risi. Sóríb. í bakhúsi. Stór bílsk. Góöur
garöur.
GARÐABÆR
- í BYGGINGU
Til sölu er 158 fm einbhús sem er hæð
og ris. Húsiö skilast fullb. aö utan en
fokh. aö innan. Bflsk. Verð 3,8 millj.
RAÐHUS
■awaflððBI
BOLLAGARÐAR
— SELTJNESI
Vorum að fá í sölu ca 250 fm
endaraöh. á einum besta útsýn-
isst. höfuðborgarsvæðisins.
Húsið skiptist i tvær stórar stof-
ur, gott eldh. með Alno-innr. og
4-5 herb., baðherb., gestasn.
o.fl. Suöursv. Innang. I bflsk.
AUSTU RSTRÖN D
- „PENTHOUSE"
Stórgl. ca 140-150 fm „pent-
house" i nýju fjölbhúsi við
Austurströnd Mjög vandaðar
Innr. Frábært útsýni. Bilskýli.
Þvottahús á hsaðinni. Fæst ein-
göngu í skiptum fyrir einbhús á
Seltjarnarnesi.
NORÐURBÆR — HF.
Vorum aö fó í sölu mjög góöa efri sór-
hæð ca 150 fm auk góös bflsk. 4
svefnherb., gott sjónvarpshol, saml.
stofur, þvottahús og búr innaf eldhúsi,
arinn í stofu. Ákv. sala.
í VESTURBÆNUM
Mjög skemmtil. ca 125 fm hæö og ris.
Á hæöinni er stofa, 2 mjög rúmg. herb.,
eldhús með Alno-innr. og snyrting. í
rísi eru 2 stór herb. og gott baöherb.
Teikn. af 40 fm bflsk. fylgja. íb. er öll
nýstandsett, m.a. nýjar lagnir og gler.
DRÁPUHLÍÐ
Góð ca 120 fm efri sérhæö
ásamt ca 70 fm í risi og ca 26
fm bilsk. I risinu eru 4 svefnherb.
og snyrting. Ákv. sala. Mögul.
að útbúa eldhús i risl. Verð 5,5
mlllj. Mögui. að taka ib. uppf.
Seljendur ath.!
Okkur vantar eftirtaldar eignir:
Höfum fjársterkan kaupanda að raðhúsi í Ártúns-
holti.
Vantar góða sérhæð í skiptum fyrir mjög gott
einbhús í Smáíbúðahverfi.
Höfum kaupanda að góðri íb. með bílskúr eða
sérbýli á byggingarstigi.
Höfum kaupanda að íb. með 4 svefnherb. í Vest-
urbæ eða á Seltjarnarnesi.
Vantar íbúðir í nýbyggingum fyrir kaupendur með
lánsloforð frá Húsnæðisstofnun.
HVASSALEITI
Vorum aö fó í 8ölu góöa 4ra herb.
íb. ó 4. hæö i góöu fjölbhúsi.
Sórþvhús og geymsla í kj. Bflsk.
Ekkert óhv. Verö 4,2 millj.
GNOÐARVOGUR
Vorum aö fó í sölu ca 100 fm hæö.
Tvær rúmg. stofur. Á sórg. eru tvö
svefnherb. og baöherb. Suðursv. Ekk-
ert óhv. Ákv. sala. Verö 3.7 milli.
FLUÐASEL
Góð ca 120 fm ib. á 2. hæð
ásamt aukahorb. ( kj. Utiö áhv.
Verð 3,7 millj.
SMIÐJUSTÍGUR
Góð ca 110 fm lb.il. hæð. Ib. öll
endurn. Nýtt gler. Nýjar lagnir.
SÓLVALLAGATA
Um 105 fm ib. á efstu hæö i þríbhúsi.
Þrjú svefnh., geymsluris yfir Ib. Verð
3,5-3,7 millj.
FRAMNESVEGUR
Mjög góö ca 117 fm kjíb. Lítiö niöurgr.
Björt. Sérþvhús innaf eldhúsi.
3JA HERB.
VIÐIMELUR — LAUS
Góö ca 90 fm íb. ó 4. hæö. 2 rúmg.
saml. stofur, herb., eldhús og baö. íb.
er iaus nú þegar. Ekkert óhv. Verö 3,2
millj.
KRUMMAHOLAR
Góö ca 90 fm íb. ó 1. hæö. Þvottah. ó
hæöinni. Ákv. sala. Verö 3,0 millj.
LINDARGATA
Góö ca 75 fm íb. ó 2. hæö. Sórinng. íb.
er mikiÖ endurn. VerÖ 2,2-2,3 millj.
KJARTANSGATA
Góö ca 85 fm íb. í lítiö niöurgr. kj. Sór-
inng. íb. er mjög mikiö endurn. Verö 3
millj.
SKEUANES
Skemmtil. ca 85 fm risíb. í góðu timbur-
húsi. Mikið endurn. Stórar vestursv.
Gott útsýni. Verð 2,3-2,4 millj.
2JA HERB.
MÁNAGATA
Góö 2ja herb. ib. á 1. hæð á mjög róleg-
um stað. Ekkert áhv. Ib. er laus 1. júli.
Verð 2,2 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Rúmgóð ca 80 fm litiö niðurgr.
kjib. með sérínng. i góðu
tvíbhúsi. Mjög góður garður.
Laus fljótl. Ekkert áhv. Verð 2,6
millj.
DALSBYGGÐ
Mjög góð ca 90 fm (b. á 1. hœð
með sérinng. í tvlbhúsi. Sérþv-
herb. i íb. Ib. er í toppstandi.
Ákv. sala. Laus fljótl. Lltið áhv.
Verð 3,2-3,4 millj.
SÓLVALLAGATA
Vorum að fá í sölu stórglæsil. ca 105
fm íb. á miðh. I þríbhúsi. Tvær saml.
stofur. Mjög stórt svefnherb. Eldh. og
baðherb. fb. er öll endum. m. óvenju
vönduöum innr. og tækjum. Parket á
gólfum. Suðursv. Ib. I sérflokki. Litið
áhv. Verð 3,7 millj.
HRAFNHÓLAR
Góö ca 75 fm íb. ó 1. hæö. Góð sam-
eign. Björt íb. Svalir. Lítiö óhv. Verö 3,1
millj.
ÆSUFELL
Góö ca 60 fm íb. ó 3. hæö. Suöursv.
Verö 2,2-2,3 millj.
VALLARTRÖÐ
Góö ca 60 fm kjfb. í raöhúsi. GóÖur
garöur. Verö 2 millj.
SOGAVEGUR
Góð ca 50 fm íb. ó jaröhaBÖ. öll ný
standsett. Verö 1,6 millj.
HÖFÐATÚN
Góö, mikiö endum. ca 75 fm íb. ó 2.
hæö. Verö 2 millj.
GRUNDARSTÍGUR
Góö ca 40 fm einstaklíb. íb. er mikiö
endurn. Verö 1500 þús.
HRÍSATEIGUR
Um 50 fm snotur en ósamþ. kjíb. Verö
1,6 millj.
FRAKKASTÍGUR
Ca 50 fm ib. á 1. hæð. Laus strax.
Verð 1650-1700 þús.
ASPARFELL
Góð ca 50 fm ib. á 5. hæð. Verð 1,8 millj.
INNVIÐSUND
Góð ca 85 fm fb. á 2. hæð í lyftuh.
innarí. v. Kleppsveg. Stór stofa,
suöursv. Ib. getur losnað fljótl.
Verð 3350 þús.
BOLLAGATA
Góö ca 110 fm neöri sórh. Bílskúrsr.
Laus fljótl. Verö 3,7 millj.
4RA-5 HERB.
KRÍUHÓLAR
Góö ca 127 fm íb. ó 4. hæð ósamt
bflsk. Verö 3,8 millj.
SKULAGATA
Snotur ca 70 fm íb. ó 4. hæö. Noröur-
hlið undir súö. Suöurhliö portbyggö.
Laus fljótl. Lítiö óhv. Verö 2,3 millj.
HALLVEIGARSTÍGUR
Um 70 fm íb. ó 1. hæö meö sórinng.
Verö 2,4 millj.
NJÁLSGATA
Góð ca 65 fm kjíb. Iftlö niðurgr. Verð
2,0 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI
Ca 70 fm íb. á 1. hæð með sérinng. í
timburhúsi. Verð 2,4 millj.
KÁRSN ESBRAUT
Falleg ca 80 fm ib. á 1. hæð I
fjórbhúsi ásamt ca 35 fm óinnr.
rými í kj. Verð 3,7 millj.
MOSFELLSSVEIT
— JÖRÐ
Til sölu ca 200 hektara jtírð.
Nokkuð gott ca 160 fm Ibúöar-
hús auk 450 fm húss sem nýta
má meö ýmsu móti og 200 fm
hlaða. Verð 4,5-5 millj.
SÖLUTURN/MYND-
BANDALEIGA
Mjög góður söluturn með góða
veltu I Austurborginni. Lottó-
kassi. Góðlr myndbandatitlar.
Verð 5,5 millj.
MATVÖRUVERSLUN
Til sölu er rótgróin matvöruversl.
i eign húsn. f Þingholtunum.
Kvöldsöluleyfi. Hagst. kjör. Nán-
ari uppl. á skrífst.
SKRIFSTOFUHÚSN.
Gott ca 65 fm skrifsthúsn. ásamt
rými í kj. við Ránargötu. Gæti
hentað undir ýmsan rekstur.
Verð 2,6-2,7 mlllj.
Vegna mikillar sölu undanfarið
vantar okkur allar gerðir eigna á söluskrá
Fridrik Stofansson vidskiptafraodingur.
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MLÐBÆR-HÁALEITISBRAUT58-60
SÍMAR: 35300 — 35522 — 35301
SEUENDUR ATHUGIÐ
Vegna mikillar sölu síðustu daga
óskum við eftir öilum stærðum og
gerðum fasteigna á söluskrá.
Meöal annars: ★ Einbýlishús á Arnarnesi.
★ Einbýlishús viö Stjömugróf.
★ Sérhæö í Stóragerði.
★ 3ja-4ra herb. íb. í Hóaleitishverfi.
Fyrir mjög fjársterka kaupendur.
Opið
Rauðarárst. — einstklíb.
Mjög snotur ib. í kj. Ákv. sala. Verö 700
þús.
Seilugrandi — 2ja herb.
Glæsil. íb. á jaröhæó. Suöursv. Vandaö-
ar innr.
Framnesvegur — 2ja
Mjög góð kjib. i tvib. Nýl. innr.
Snorrabraut — 2ja
Mjög góð íb. á 1. hæð. Laus strax.
Maríubakki — 3ja
Góö íb. ó 3. hæÖ meö þvottaherb. og
búrí innaf eldh. Suöursv. Mjög lítiö óhv.
Ránargata — 3ja
Góö 3ja herb. íb. ó 2. hæö.
Hrísateigur — 4ra
Glæsil. risíb. í þrfb. íb. er öll endurn.
GóÖar sv. Falleg lóö. Lítiö óhv.
Kleppsvegur við Sundin
Góö 4ra herb. endafb. á 3. hæö í lyftu-
húsi. Parket á gólfum. Glæsil. útsýni.
Engihjalli — 5 herb.
Glæsil. endaíb. ó 2. hæö í tveggja hæöa
fjölbhúsi. Skiptist m.a. f 3-4 svefnherb.,
góöa stofu, eldh. og baö. SuÖursv.
Fráb. útsýni.
Fellsmúli — 6 herb.
Vorum að fá í söiu glæsil. endaib. á 3.
hæð. Skiptist m.a. i 4 svefnherb., bað
á sérgangi, stóra stofu, skála, vinnu-
herb. og rúmg. eldh. Glæsil. útsýni.
Hrísateigur — sérh.
Glæsil. ca 90 fm hæð auk bílsk. i þrib.
Hæðin er öll endum. Ibherb. I kj. fylgir.
Fréb. lóð. Lítið éhv.
Seljahverfi — raðhús
Stór glæsil. endaraðh, sem skipt-
ist I kj. og tvær hæðir. I húsinu
eru m.a. 5-6 herb., seml. stofur,
gestasn. og fallegt bað. Húsið
er allt hið vandaðasta. Mjög fal-
leg frág. lóð. Bilskýli. Laust fljótl.
Seljabraut — raðhús
Mjög gott endaraöhús é þremur hæð-
um. Skiptist m.a. I 5 herb. og gðða
stofu. Bnskýli. Eignin er að mestu
fullfrág.
Engjasel — raðhús
Mjög vandaö og skemmtil. rað-
hús á tveimur hæöum ósamt
bílskýli. Húsiö skiptist m.a. í 5
svefnherb., flísal. bað og gest-
asnyrtingu, 2 stofur. Tvennar
svalir. Mögul. ó aö taka ca
2ja-4ra herb. íb. uppí kaupverö.
Ingólfsstræti — einb.
Mjög snoturt og velumgengið bérujkl.
timburh. sem skiptist í kj. og 2 hæðir. f
húsinu eru m.a. 4 herb., 2 stofur, eldh.
o.fl. Góður bilsk. fylgir eigninni. Ekkert áhv.
Skólavörðust. — einb.
Gamalt samt. 120 fm einb. er skiptist
í kj., hæö og ris og stendur ó 200 fm
eignaríóð. Byggingarr. fyrir hendi fyrir
fjórar hæöir. Ekkert óhv. Frábær
greiöslukj.
1-3
Þingás — einbýli
150 fm einbhús ó einni hæÖ ásamt
sökklum f. bílsk. Skiptist m.a. í 4 svefn-
herb. og tvær stofur. Ekki alveg fullfróg.
Birkigrund — einb.
Gott 140 fm timburh. ó tveimur hæöum.
Á efri hæö er eitt herb., stofa og eldh.,
á neörí hæö 3 herb., baö og þvhús.
Stór ræktuö endalóö og bflskréttur.
Hæðarsel — einb.
Glæsil. ca 300 fm einb. ó frób. útsýnis-
staÓ er skiptist í kj., hæö og ris. Húsiö
er aö mestu leyti fróg. Góður bflsk. m.
gryfju.
Efstasund — einbýli
Stórglæsil. og mjög vandaö nýtt ca 300
fm einb. aö mestu fullfróg. Byggréttur
fyrir 60 fm gróöurskóla.
Álftanes — einbýli
Glæsil. ca 200 fm einb. á einni hæð. Aö
mestu fultfrág. Skiptist m.a. I 4 svefn-
herb. og 2 stofur. Arinn. Fullfrág. að utan.
í smíðum
Hesthamrar — einb.
Ca 150 fm ó einni hæö auk bflsk.
Fullfrág. aö utan, fokh. aö innan.
Langamýri — einb.
Glæsil. einnar hæöar ca 215 fm einb.
í Gbæ. Innb. 42 fm bflsk. Skilast fokh.
m. jámi ó þaki í sumar, eöa lengra kom-
iö. Teikn. ó skrifstofu.
Funafold — parhús
Glæsil. ca 140 fm hús á tveimur hæðum
auk innb. bílsk. Skilast fullfrág. að utan
meö gleri, útihurö og bflskhurð en fokh.
að innan. Húsin eru á einum fallegasta
útsýnisstað i Grafarvogi.
Fannafold — parhús
Glæsil. einnar hæöar hús 130 fm par-
hús. Bflsk. fylgir eigninni. Skilast
fullfrág. utan en fokh. eöa lengra komlö
innan eftir samkomul.
Langhvoltsv. — raðhús
Aöeins eitt hús eftir af þessum vinsælu
raðhúsum sem eru til afh. strax. Skilast
fullfrág. aö utan og fokh. eöa tilb. u.
tróv. aö innan eftir samkomul.
Atvhúsn. og fyrirt.
Til ieigu
1000 fm iönhúsn. á góöum staö í Ár-
túnsholti. Góöar innkeyrslud., mikil
lofth., langur leigusamn.
Bíldshöfði
Mjög gott iönaðar- og skrifsthúsn.,
samt. um 300 fm á tveimur hæöum.
Fullfrág.
Bókabúð í Austurbæ
Vel staösett bókaverslun í eigin húsn.
í fullum rekstri. Góð velta. Selst allt í
einu lagi.
Söluturn — Gbæ
Mikil velta. Miklir tekjumögul.
Kaffistofa — Rvík
Vel staðsett í miðbænum.
Verktakafyrirtæki
Vorum að fá í sölu umsvifamikið verk-
takafyrirtæki vel staösett i Kópavogi.
Miklir mögul. Góð grkjör.
Tískuversi/Laugaveg
Mjög góö versl. á frób. staö víö Lauga-
veginn. Góö velta. Mlklir mögul.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEITISBFtAUT 58-60
símar 35300-35522-35301
m
Benedlkt Slgurbjörnsson,
lögg. fasteignasall,
Agnar Agnaras. vlðakfr.,
Arnar Slgurðason,
Haraldur Amgrfmsaon.
Heimasfmi sölum. 73164.
m ISTjJjtwIl
io co irí 00 Góðan daginn!