Morgunblaðið - 14.06.1987, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987
Sumarbústaður (íbúðarhús)
- Fljótshlíð -
Til sölu 100 fm gott einbhús skammt frá Fljótshlíð.
Húsið er timburhús frá Húsasmiðjunni, 5-6 herb., og í
góðu ástandi. Rafmagn, sími og hitalögn. Eigninni fylg-
ir 5000 fm eignarland. Útsýni til Fljótshlíðar, Heklu,
Vestmannaeyja og víðar. Eignin hentar vel sem sumar-
bústaður eða íbúðarhús.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
EIGNAMIÐIIININ
2 77 11
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
Austurstræti
FASTEIGNASALA
Austurstræti 9 Slmi
Opið kl. 1-3
2ja-3ja herb.
Freyjugata
Stórkostleg 3ja herb. íb. á
3. hæð í 4ra ib. húsi. Hús-
ið er allt uppgert. Góð
staðsetn. Nánari uppl. á
skrifst.
Asparfell
Ca 90 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð
í blokk. Snyrtil. og góð eign.
Laus nú þegar. Verð 3,2 millj.
I hjarta borgarinnar
Einstaklega smekkleg
þakíb. ca 90 fm. Fráb. út-
sýni. Suðursv. íb. er öll
endurn. Nánari uppl. á
skrifst.
Valshólar
Ca 85 fm jarðhæð. Þvottahús
innaf eldhúsi. Mjög góð eign.
Verð 3,2 millj.
Maríubakki
Ca 85 fm íb. á 1. hæð.
Björt og góð eign. Laus
nú þegar. Verð 3,2 millj.
Asparfell
Ca 120 fm á 6. hæð.
Tvennar svalir. Snyrtileg
og nýl. stands. sameign.
ib. er parketlögð. 3 svefn-
herb. sér á gangi. Mögul.
á því 4. Þvottaherb. í íb.
Laus 10. júlí. Verð 3,5 millj.
Dalsel
Ca 115 fm 4ra herb. íb. á 1.
hæð í blokk. Mjög góð eign.
Suðursv. Bílskýli. Verð 3,5 millj.
Grafarvogur
Ca 120 fm sérhæð í
tvíbhúsi ásamt bílsk. Mjög
sérstæð eign. Nánari
uppl. á skrifst.
Vesturbær
Góð ca 115 fm 4ra herb. ib. í
sambýli á 3. hæð. 2 saml. stof-
ur, stórt hjónaherb., stórt
eidhús. Nánari uppl. á skrifst.
Njörvasund
Ca 100 fm efri hæð i
þríbhúsi. 3 svefnherb., 2
saml. stofur, ath. nýtt bað-
herb. og eldhús. Mjög góð
og skemmtil. eign. Nánari
uppl. á skrifst.
Einbýli — raðhús
Langamýri — Gb.
Glæsil. ca 160 fm einb. á
einni hæð + bilsk. Afh. tilb.
að utan, fokh. að innan.
Nánari uppl. og teikn. á
skrifst.
Klyfjasel
Ca 200 fm hæð og ris ásamt
bílskplötu. Húsið er í fokheldu
ástandi. Nánari uppl. á skrifst.
4-5 herb.
Kleppsvegur
Ca 105 fm jarðhæð ásamt
aukaherb. í risi. 3 svefnherb.
Nánari uppl. á skrifst.
Hæðarbyggð — Gb.
Ca 370 fm stórgl. einbhús.
4-5 svefnherb., sauna.
Hitapottur í garði. Allt
fullfrág. Mögul. á séríb. á
jarðhæð. Innb. bílsk. Ath.
skipti á minni eign á Rvík-
svæðinu koma til greina.
Verð 9,5 millj.
Kambasel
Ca 230 fm stórglæsil. raöhús á
tveimur hæðum + ris. Nánari
uppl. á skrifst.
Einstakt einbýli
Stórkostlega vel staðsett
ca 200 fm einb. á einum
fegursta staó í námunda
við Reykjavík. Frábært út-
sýni. Nánari uppl. á skrifst.
Esjugrund — Kjalarnesi
Ca 120 fm einb. Bílsk. 3-4
svefnherb. Fallegt útsýni. Gróin
lóð. Laus nú þegar. Verð 4 millj.
Annað
Hárgreiðslustofa
Vorum að fá í sölu hárgreiðslu-
stofu í fullum rekstri. Vel staðs.
Nánari uppl. á skrifst.
Sérverslun
við Austurstræti
Góð velta. Góð kjör. Uppl. á
skrifst.
Veitingastaður
í hjarta borgarinnar
Góð velta. Miklir mögul.
ÓlafurÖmheimasimi 667177,, Lögmaður Sigurberg Guðjónsson.
28911
Opið kl. 1-3
Þingholtsstræti. Mjög falleg
sérh. 3 svefnherb. Verð: tilboð.
Vallartröð Kóp. 2ja herb. sérh.
Laugavegur. Falleg 2ja herb.
sérh. V. 1,9 millj.
Einarsnes. 2ja herb. risíb.
Grettisgata. 2ja herb. snotur íb.
á 2. hæð. V. 1,5 millj. Útb. 600 þ.
Krummahólar. 2ja herb. góö íb.
á 2. hæð. Bílskýli. V. 2 millj.
Dalsel. Gullfalleg 3ja herb. 110
fm íb. á 2. hæð ásamt bílskýli.
Glæsil. eign.
Hraunbær. Góö 3ja herb. íb.
Miklabraut. 3ja herb. rúmg.
jarðh. Sér inng. V. 2,3 millj.
Hraunbær. 4ra herb. góð íb. á
2. hæð. V. 3,2 millj.
Keilugrandi. Mjög vönduð sem
ný 5 herb. íb. á 2. hæð. Bílskýli.
Ákv. saia. V. 4,2 millj.
Engjasel. Vönduð 4ra herb. íb.
V. 3,7 millj.
Lindargata. 4ra herb. efri sérh.
V. 2,3 millj.
Lækjarfit, sérhæð. 190 fm
ásamt 75 fm bílsk.
Sólheimar. 5 herb. efri sérh.
Skipti æskileg á 3ja-4ra herb.
íb. á svipuöum slóðum.
Brekkubyggð Gb. Vandaö rað-
hús ásamt bílsk. V. 4 millj.
Smáíbhverfi. Gullf. einbhús.
Góð lóð. V. 7,8 millj.
Vesturbær Rvik. Raðh. á tveimur
hæðum. Stór garður. Laus fljótl.
Vesturbr. — Hf. Ca 135 fm hús
á tveimur hæðum. Góð lóð.
Fallegt útsýni. Verð 4,1 millj.
Bræðraborgarstígur. 2ja íbúða
hús. V. 5,5 millj.
BústnAir
FASTEIGNASALA
Klapparstig 26, simi 28911.
Helgi Hákon Jónsson hs. 20318
Friðbert Njálsson 12488.
Sumarbústaðir
Við Hveragerði er til sölu ca 70 fm vandaður sumar-
bústaður með 50 fm verönd. Húsið stendur á hálfum
ha eignarlands. Verð 2200 þús.
í Kjós á mjög fallegum stað er til sölu ca 35 fm góður
sumarbústaður á hálfum ha leigulands. Nýtt þak og
skorsteinn er á bústaðnum. Verð 1500 þús.
Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá sölumönnum
Kaupþings hf.
ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI
Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18föstud. 9-17 og sunnud. 13-16.
Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson HallurPall Jónsson
Birgir Sigurðsson viðsk.fr.
wsp
Húsi verslunarinnar
1. áfangi aðeins eftir:
Tvær 2ja herb. íbúðir með bílskýli.
2. áfangi — Þverholt 28-30
Einstaklingsíbúð 75 fm með bílskýli.
2ja herb. 91 tm íbúð með bílskýli.
3ja herb. 115 fm íbúð með bílskýli.
5 herb. 172 fm íbúð með bílskýli.
6 herb. 195 fm íbúð með bílskýli.
Verð 2780 þús.
(lyftuhús):
Verð 2250 þús.
Verð 2780 þús.
Verð 3500 þús.
Verð 4300 þús.
Verð 4400 þús.
Öllum íbúðunum fylgir hlutdeild í húsvarðaríbúð. Sameign öll og lóð verður
fullfrágengin. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum.
PEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI
Opið: Mánud.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16.
I hjarta borgarinnar
1. áfangi EGILSBORGA er nú risinn milli Rauðarárstígs og Þverholts. íbúðir
verða afh. í september nk. íbúðir í 2. áfanga við Þverholt verða afh. tilbúnar
undir tréverk í júní-júlí 1988.
Söiumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson
Bírglr Sigurösson viösk.fr.