Morgunblaðið - 14.06.1987, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987
Nýtt áfangaheimili
fyrir fyrrverandi
vímuefnaneytendur
KROSSINN, kristilegt trúfélag í hvers og eins, en það er reynsla
Kópavogi, hefur sett á stofn svo- þeirra Krossmanna, að sögn Gunn-
kallað áfangaheimili, tímabundið ars, að þörfin sé langmest fyrir
heimili fyrir fyrrverandi vímu- ungt fólk á aldrinum 16 til 30 ára.
efnaneytendur, að Álfhólsvegi Húsnæði áfangaheimilisins er 180
32 i Kópavogi. Að sögn Gunnars fermetrar og er lögð áhersla á að
Þorsteinssonar er markmið aðstaðan sé öll hin heimilislegasta.
heimilisins að veita húsaskjól Um innra starf heimilisins sagði
þeim sem snúið hafa baki við Gunnar að það byggði í hvívetna á
vimuefnaneyslu og eru að reyna kristilegu siðgæði og kristilegri
að ná fótfestu i lífinu á ný. lífsskoðun. Lögð yrði sérstök
Ætlunin er að fólk geti dvalið á áhersla á hjálp til félagslegs þroska,
heimilinu við Álfhólsveg í nokkrar en skortur á trausti trúnaði og
vikur eða mánuði eftir ástæðum kærleika væri mjög ábótavant í
Sýnir í Kirkju-
hvoli í Garðabæ
GARÐAR Jökulsson opnar mál-
verkasýningu í Kirkjuhvoli í
Garðabæ 16. júní nk. kl. 20.00.
Garðar sýnir þar einungis
landslagsmyndir, unnar í olíu
og vatnsliti.
Garðar hefur áður haldið tvær
einkasýningar, síðast í Ásmundar-
sal 1983.
Sýningin mun standa frá 16.
til 23. júní og verður opin frá kl.
14.00 til 22.00 dagana 17., 20.
og 21. júní en kl. 18.00 til 22.00
aðra daga.
Garðar Jökulsson ásamt hluta af verkum sínum.
I FATA
VIKUNNAR
Áfangaheimili Krossins að Álf-
hólsvegi 32, Kópavogi.
Húseigendafélagið
Kristín Halla
Jónsdóttir
nýr formaður
WHSTÍN Halla Jónsdóttir var
kjörin formaður Húseigendafé-
lagsins á aðalfundi sem lialdinn
var fyrir skömmu. Fráfarandi
formaður, Pétur Blöndal, baðst
undan endurkjöri. Þá var Alfreð
Guðmundsson kjörinn heiðurs-
félagi en hann hefur setið i stjórn
Húseigendafélagsins í 26 ár.
Á fundinum var m.a. rætt um
löggjöfina um fjölbýlishús og húsa-
leigusamninga og voru menn
sammála um að nauðsynlegt væri
að endurskoða þessi lög og breyta
þeim í ljósi fenginnar reynslu, að
því er fram kemur í fréttatilkynn-
ingu frá félaginu.
Einnig var rætt um réttarstöðu
húseigenda og húsbyggjenda gagn-
vart steypuframleiðendum þegar
upp koma steypuskemmdir í fast-
eignum vegna gallaðrar steypu.
Slíkir gallar geta leynst í mörg ár
áður en þeir koma fram en sam-
kvæmt lögum um lausafjárkaup
fymast bótakröfur vegna galla á
einu ári.
Samþykkt var ályktun þar sem
skorað er á viðskiptaráðherra og
félagsmálaráðherra að beita sér
fyrir frumvarpi til laga um sér-
stakan fymingarfrest á bótaábyrgð
steypusala sem yrði a.m.k. 10 ár.
ma &149-
Borgarráð
VORUHUSKA
BSR fær lóð
við Skógahlíð
MIÐVANGUR
Borgarráð samþykkti síðastlið-
inn þriðjudag að Bifreiðastöð
Reykjavíkur yrði gefinn kostur
á lóð við Skógahlíð undir starf-
semi sína.
Lóðin sem um er að ræða er á
milli núverandi lóðar Skeljungs og
Skógahlíðar og mun Skeljungur
hafa óhindraðan umferðarrétt til
og frá lóð sinni þar til fyrirtækið
hefur breytt aðstöðu sinni og fært
aðkomuna að fyrirhuguðum Bú-
staðavegi.
VESTURLANDS
VÖRUHÚS
KAUPFELOGIN