Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 39 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Ástamál Tvíburans f dag ætla ég að Qalla um Tvfburamerkið (21. maí — 20. júní) og leggja sérstaka áherslu á ástamál og sam- skipti. Fjöllyndur Þær sögur eru f gangi um Tvíburann að hann sé laus- látur í ástamálum og til í tuskið með svo til hverjum sem er. Hann á að vera dað- urgjam, fijálslyndur og það sjálfstæður að erfitt sé að festa hann niður í eitt sam- band. Þegar við heyrum svona lýsingu er hætt við að við sjáum fyrir okkur ótrúan og óstöðugan persónuleika. GoÖsögn Þó sagt sé að Don Juan hinn frægi elskhugi hafi verið Tvíburi (Casanova var Hrút- ur) eru sögur um flöllyndi Tvíburans í flestum tilvikum ýktar eða byggðar á mis- skilningi. Það eru að sjálf- sögðu ákveðnar ástæður fyrir því að Tvíburinn fær þetta orð á sig. í fyrsta lagi er hann félagslyndur og í öðru lagi er hann vingjamlegur f fasi. Fólk misskilur því gjam- an hegðun hans og dæmir útfrá sjálfu sér. „Ef ég væri að blikka þessa konu eins og hann gerir, byggi áreiðan- lega eitthvað undir því.“ Hugsun Það sem skiptir Tvíbura aðal- máli er það að ná hugmynda- legu sambandi við fólk. Við megum ekki gleyma því að Tvíburinn er loftmerki. Hann vill fyrst og fremst tala og skiptast á upplýsingum og þegar allt kemur til alls er hann ekki líkamlegur og jarð- bundinn. Jarðarmerkin Naut, Meyja og Steingeit leggja í raun meiri áherslu á líkam- legrí þátt ástalffsins. FrelsiÖ Það er síðan einnig þörf Tvíburans fyrir frelsi og svigrúm sem viðheldur goð- sögninni um fjöllyndið. Tvíburinn þarf að lifa fé- lagslífi og fullngæja vits- munalegri forvitni sinni. Hann þarf að geta skroppið á námskeið, á fundi hjá félög- um o.þ.h. í kringum þetta vilja síðan spinnast slúður- sögur. Gáfur Það sem helst heillar Tvíbura í fari annarra era gáfur, létt- leiki, hugmyndaauðgi og ákveðinn sveigjanleiki. Það er fólk sem vill ferðast, ræða málin og hitta fólk sem á best við Tvíburann. Lofa upp í ermina Helsti veikleiki margra Tvíbura í samskiptum, ekki allra, er það að þeir lofa upp í ermina á sér og skipta fljótt um skoðun. Þeir segja gjam- an: „Já, blessaður vertu, ekkert mál, við drífum þetta af. Hittumst klukkan átta annaðkvöld." Þeir meina vel en eini gallinn er sá að þeir hafa sagt það sama við þijá aðra. Kannski þarf Tvíburinn að læra að skipuleggja líf sitt betur. ÓdýrorÖ Það er kannski svo að þegar orðin koma hratt og ótt, að þá verða þau ódýr og ekki hægt að standa við öll. Þann- ig skapar Tvíburi sér oft óvinsældir. Hann segist ætla að framkvæma ákveðið verk með þér, þú bfður en hann lætur ekki sjá sig. Ef horft er ffamhjá þessu, sem er ein- ungis neikvæður möguleiki merkisins, era Tvíburar skemmtilegir og hressir vinir. GARPUR rrr;r;mwwi FERDINAND SIVIAFOLK YE5, 5IR..|‘C> LIKE TO BUY A POZEN 60LF BALL5 FOR MV PAP... IT'5 HI5 BlRTHPAT.. Já, ég vil kaupa 12 golfkúl- ur fyrir pabba minn, hann á afmæli í dag. Hann öskrar alltaf á kúl- umar. „Áfram, stanzaðu, veltu, bfttu, komdu aftur!“ Áttu nokkrar sem hlusta? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sagnir bentu til að NS ærtu’ einungis 4-4-samlegu í trompi, og því freistaðist vestur til að dobla hálfslemmuna með einn ás og ekkert tromp! Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 85 ♦ ÁK62 ♦ K1083 Austur ♦ 963 ♦ 98543 ♦ 75 ^ ♦ 532 ♦ ÁK74 ♦ DG107 ♦ 9 ♦ ÁK98 Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull Pass 1 yy'arta Pass 2 hjörtu Pas8 2 spaðar Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pfass 6 hjörtu Dobl Pass Pass Pass ♦ DG4 Vestur ♦ DG102 ¥- ♦ ADG642 ♦ 1076 Suður Vestur spilaði út tígulás og drottningu. Sagnhafi drap á tígulkóng og henti laufí heima. Spilaði svo smáu trompi úr blindum á drottninguna heima. Það kortr- ekki á óvart að sjá vestur henda tigii. Sagnhafi gerði sér grein fyrir því að 12 slagir gætu fengist með víxltrompun, svo fremi sem austur ætti þijú lauf og tvo spaða. Með hjartað ( buxunum tók hann næst þijá efstu í iaufi. Þegar austur fylgdi lit fóra hlut- imir að líta betur út. Ás og kóngur í spaða héldu lika, og þá var orðið formsatriði að klára spilið. Spaðahundamirtveirvora trompaðir með ÁK í hjarta og-“ tíglamir i blindum trompaðir í bakaleiðinni. Austri hlotnaðist sá vafasami heiður að undir- trompa þrisvar. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Leningrad í Sovétrikjunum sem nú stendur yfir kom þessi staða upp í skák tveggja kunnra stórmeistara af yngri kynslóðinni. Andrei So- kolov, Sovétrílqunum, hafði hvítt og átti leik gegn Murray Chandl- er, Englandi. 28. Hxg7+! - Kxg7, 24. b8! - Dc7, 25. Dh2 (hótar máti i þriðja leik), 25. - Kf7, 26. Dh7+ - Rxh7, 27. Hxh7+ - Kf8, 285 Hxc7 og Chandler gaf skömmu siðar þetta gertapaða endatafl. Að loknum sjö umferðum af 13 var Vaganjan efstur á mótinu með 4’/j vinning og biðskák af 7 mögu- legum. Sokolov og P. Nikolic höfðu 3>/2 v. af 7, en Salov 3'/2 v. og 2 biðskákir af 8 vinningum mögulegum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.