Morgunblaðið - 14.06.1987, Síða 45

Morgunblaðið - 14.06.1987, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 45 Ferðafélag íslands 60 ára: Afmælisgöngur sex sunnudaga í tilefni 60 ára afmæli Ferðafélags íslands verður gengið í áföng- um frá Svínaskarði í Kjós til Reykjholts í Borgarfirði. Þessar ferðir eru í áætlun sex sunnudaga, sú fysta i dag, sunnudaginn 14. júni, og næstu ferðir 28. júní, 12. júlí, 23. ágúst. Einn áfangi á þessari löngu leið er genginn í hvert skipti. Valdar eru gamlar þjóðleiðir, sem voru flöl- famar þegar íslendingar ferðuðust á hestum og fótgangandi milli byggðarlaga. Astæða er til að vekja athygli fólks á þessari nýjung og forvitnilegt hlýtur að vera fýrir þá, sem alltaf ferðast eftir þjóðvegin- um, að skyggnast um á fornum þjóðleiðum og læra að þekkja sam- gönguleiðir fyrri tíma. í dag gefst fólki kostur á að velja um tvær göngur. Sú fyrri og 26. júlí, 9. ágúst og sú síðasta hefst kl. 10.30, en þá er gengið á Móskarðshnúka og Trönu, sem eru fjöll á leiðinni yfír Svínaskarð og síðan kl. 13 er léttari ganga, en þá er gengið yfir Svínaskarð, sem er fyrsta þjóðleiðin í áfanganum að Reykholti. Gangan yfír Svínaskarð tekur um 4 klst. þegar rólega er gengið. Þátttakendur í afmælisgöngun- um fá ókeypis happdrættismiða, en dregið verður í happdrættinu þegar allar göngurnar hafa verið famar. (Fréttatilkynning.) t Þökkum innilega samúð og hlýhug við fráfall og útför sonar okk- ar, bróður og mágs, ÞÓRORMS JÚLÍUSSONAR, Fannborg 9, Kópavogi. Karólfna Þórormsdóttir, Júlíus Júlfusson, _ Jón Júlíusson, Hulda Ásgrfmsdóttir, Stefania Júliusdóttir, Vilhjálmur Þorsteinsson, Hörður Júlíusson, Jóhanna Júlfusdóttir, Sigrún Júlfusdóttir, Trausti Júlfusson og systkinabörn. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — Sími 681960 ÚRVALS FILMUR Fástá bensínstöðvum H Heilbrigðisráð Reykjavíkur: Nauðsynlegt er að endur skoða reglugerð um alifugla- sláturhús Heilbrigðisráð Reykjavíkur telur nauðsynlegt að landbúnað- arráðuneytið beiti sér fyrir endurskoðun á reglugerð um búnað alifuglasláturhúsa eða láti semja nýja reglugerð sem tryggi aukið framleiðslueftirlit. Þetta kom fram á fundi heilbrigðisráðs Reykjavíkur þann 5. júní síðast- liðinn, að því er fram kemur í fréttatilkynningu ráðsins. Á fundinum var rætt um matar- sýkingar af völdum salmonella- sýkla í alifuglum. Salmonella- mengun í alifuglum hér á landi hefur aukist ár frá ári. í apríl síðast- liðnum átti sér stað mjög alvarleg salmonella-sýking í fermingarveisl- um í Búðardal. Um 60 gestir sýktust, 5 þeirra þurfti að leggja í sjúkrahús og einn var í lífshættu um tíma. Heilbrigðisráð Reykjavík- ur leggur áherslu á að ráðstafanir verði gerðar sem fyrst svo að slíkar matarsýkingar endurtaki sig ekki. Þessar ráðstafanir þurfa fyrst og fremst að felast í því , að sögn heilbrigðisráðsins, að landbúnaðar- ráðuneytið endurskoði reglugerð um búnað alifuglasláturhúsa, slátr- un alifugla, verkun þeirra og heilbrigðisskoðun. Að öðrum kosti láti það semja nýja reglugerð sem tryggi aukið framleiðslueftirlit til að koma í veg fyrir eða draga úr mengun af völdum salmonella-sýkla í alifuglum sem slátrað er til mann- eldjs. í bókun heilbrigðisráðs kom einn- ig fram: „Heilbrigðisráð vill sérs- taklega vekja athygli ráðuneytisins á þeirri staðreynd að heilbrigðis- skoðun sú sem framkvæmd er í dag við alifuglasláturhúsin er gagns- laus, ef ganga þarf úr skugga um hvort sláturfuglar séu mengaðir af salmonella- eða campylobacter- sýklum." Heilbrigðisráð leggur einnig til að heilbrigðisyfirvöld fræði eins og kostur er neytendur, matreiðslu- menn og aðra sem handfjatla alifuglakjöt og matreiða úr því. Þetta mætti gera með því að gefa út fræðslubækling og koma leið- beiningum á framfæri í fjölmiðlum. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! y 3% 0 n pu ntissir ekki afi nemu t /hrn \ui,v f i t 1 1 tllil D kassettan er ódýr gaeðakassetta sem er kjörin í vasadiskö, ferðatæki, bíltæki og stofugræjurnar. Nýiega var þráðurinn í D kassettunum endur- bættur og skilar þvi enn tærari hljómi og meiri tónstyrk en áður. ©TDK itdoorhf Nýbýlnvogi 4, 200 Kópavogi, simi 45800.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.