Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Staða útibússtjóra á Rannsóknastofnun fisk- iðnaðarins ísafirði er laus til umsóknar frá 1. sept. 1987 til 31. júlí 1988. Starfssvið útibússtjóra er að annast ráðgjöf og rannsóknastörf í þágu fiskiðnaðarins, auk þess að sjá um daglegan rekstur útibúsins. Leitað er að manni með háskólamenntun á sviði efnafræði, matvælafræði, líffræði eða hliðstæða menntun. Umsóknir berist stofnuninni fyrir 25. júní nk. Nánari upplýsingar veitir forstjóri í síma 20240. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. abendi FVNDGjnF OG R^ONINCTNR Afgreiðsla Traust þjónustufyrirtæki í fallegu húsnæði í Austurbænum vantar starfsmann til af- greiðslustarfa strax. Viðkomandi þarf að hafa fallega framkomu og þjónustulund auk vélritunarkunnáttu. Æskilegur aldur 25-35 ár. Góðir framtíðarmöguleikar. Umönnun Við leitum að áreiðanlegri manneskju til að annast eldri hjón 5-6 tíma á dag í 2-3 vikur. Eingöngu létt heimilisstörf. Húshjálp Við leitum að vönu fólki til ræstingastarfa. Ábendi sf., Engjateigi 7, sími 689099. Agústa Gunnarsdóttir, Nanna Christiansen, Þórunn Felixdóttir. Dagheimilið Múla- borg, Ármúla 8A Við óskum eftir fóstrum við dagheimilið, einnig þroskaþjálfum við sérdeild og í stuðning við - almennar deildir. Möguleiki á dagvistarplássi fyrir viðkomandi fagaðila. Allar upplýsingar gefur forstöðumaður og deildaþroskaþjálfi í símum 685154 og 33617. „Au-pair“ California „Au-pair“ óskast til San Francisco til að gæta 2ja barna og sjá um húsverkin. Ef dvalið er lengur en 6 mánuði er farið, fram og tilbaka, greitt. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf og má helst ekki reykja. Vinsamlegast skrifið á ensku til: MauriceJ. Carron, P.O.Box2394, San Francisco, CA. 94126, U.S.A. Snyrtivöruverslun óskar eftir að ráða röska og ábyggilega stúlku til sumarafleysinga, helst vana. Þarf að geta byrjað strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merktar: „S — 13602“. Bifvélavirkjar, vélvirkjar eða menn vanir viðgerðum óskast á verkstæði okkar. Mötuneyti á staðnum. BMVALLÁf Bíldshöfða 3, sími32563. Lúðrasveitin Svanur óskar eftir stjórnanda. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „LSV — 4017“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Reykjavík Lausar stöður Deildarstjóri óskast á hjúkrunardeild frá 1. júlí. Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleys- ingar. Sjúkraliðar óskast á allar vaktir, hlutastarf kemur til greina. Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri milli kl. 10-12 í síma 35262. Au-pair stúlka Svíþjóð „Au-pair“ stúlka óskast til sænskrar fjöl- skyldu til að sjá um 2 ára dreng. Báðir foreldrarnir vinna fulla vinnu, verðbréfasali og framkvæmdastjóri. Þau búa í 200 fm húsi í Stokkhólmi. Viðkomandi fær eigið her- bergi. Þau óska eftir að viðkomandi hugsi um drenginn og vinni létt heimilisstörf. Þjón- ustustúlka er á heimilinu. Viðkomandi þarf að geta byrjað 3. ágúst. Umsóknir sendist strax ásamt mynd til: Mrs. Eva Nordberg, Abborrvágen 12C, 181 31 Lidingö, Sweden, Sími 08/7679721. Framtíðarvinna 37 ára gamall maður óskar eftir vinnu. Hef stúdentspróf. Er fjölhæfur og margt kemur til greina. Sveinn Rafnsson, sími 612090. KAUPSTAÐUR IMJODD Kjötiðnaðarmaður kjötafgreiðsla Óskum eftir að ráða til framtíðarstarfa kjöt- iðnaðarmann og starfskraft í kjötafgreiðslu. Frábær vinnnuaðstaða. Mikil vinna. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Kaupstað. Nánari upplýsingar hjá verslunarstjóra, ekki í síma, eftir kl. 17.00. Athugið! Óskum eftir að ráða sem fyrst gott fólk til margvíslegra framtíðarstarfa. Þar á meðal: ★ Ungan drífandi mann með góða mennt- un, helst viðskiptafræðing, til stjórnunar- starfa hjá góðu fyrirtæki. Mjög gott tækifæri fyrir réttan mann. ★ Vélaverkfræðing til framleiðslustjórnun- ar, góðir tekjumöguleikar. ★ Sölu- og afgreiðslumann í byggingarvör- um hjá góðu fyrirtæki. ★ Sölumann í góða húsgagnaverslun. ★ Afgreiðsla og sölumennska í góðri og velstaðsettri skartgripa- og gjafavöru- verslun. ★ Ungan, duglegan og reglusaman mann til útkeyrslustarfa hjá góðu fyrirtæki í miðborginni. ★ Næturvörð. ★ Starfskraft til að annast lagerhald hjá góðri sportvöruverslun. ★ Starfskraft til afgreiðslu og þjónustu- starfa hjá litlu og góðu fyrirtæki í miðborginni hálfan daginn eftir hádegi. Ef þú ert í leit að framtíðarstarfi, hafðu þá samband við okkur sem fyrst. STMSPJómm n/f Brynjolfur Jonsson • Noalun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlida raóningaþjonustn • Fyrirtækjasala • Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki [ffj, LAUSAR STÖÐUR HJÁ Tj REYKJAVIKURBORG Staða forstöðumanns við dagheimilið Steinahlíð v/Suðurlandsbraut. Umsóknarfrestur er til 28. júní 1987. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. IÐNSKÓLINN í HAFNARFIRÐI Kennara í rafeinda- fræðum og öðrum rafiðnaðarfögum vantar til kennslu við rafiðnaðardeild skól- ans. Umsækjendur þurfa að hafa góða menntun og starfsreynslu. Umsóknarfrestur er til 25. þ.m. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu skólans í síma 51490. Skólastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.