Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 55 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að taka á leigu einbýlishús, rað- hús eða fimm herbergja íbúð á Akureyri fyrir einn starfsmann sinn frá og með 1. júlí 1987 í ca. 2-3 ár. Vinsamlegast sendið tilboð á auglýsingadeild Mbl. merkt: „F — 4022“ sem fyrst. Iðnaðarhúsnæði óskast Óska eftir iðnaðarhúsnæði fyrir þrifalegan iðnað. 50-100 fm. Má þarfnast lagfæringar. Uppplýsingar í síma 689788. Iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði óskast til leigu fyrir léttan iðnað og hreinleg- an. 200-250 fm væri æskileg stærð og samningur til nokkurra ára. Tilboð óskast send inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Iðnaður — 849". Atvinnuhúsnæði óskast Vil taka á leigu eldhús eða 50-100 fm. hús- næði helst á götuhæð. Staðsetning Stór-Reykjavíkursvæðið, Suður- nes — Hveragerði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Z-R-X — 4018“ sem fyrst. íbúð — sérbýli Okkur vantar sem fyrst stóra íbúð eða sér- býli á leigu í 1-1V2 ár. Upplýsingar í síma 671399. Heildverslun með fatnað óskar eftir að taka á leigu gott húsnæði, ca 100-150 fm, miðsvæðis í Reykjavík. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 20. júní mertk: „R — 845". Húsnæði óskast Hjón, hún íslensk, hann norskur + tvö böm, óska eftir að taka á leigu raðhús eða einbýlis- hús í Reykjavík eða nágrenni frá 1. október. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 41583. Skrifstofuhúsnæði IBM á íslandi óskar eftir að taka á leigu 200-250 fm húsnæði fyrir 10-12 manna starfshóp, fundarsal og aðstöðu fyrir tölvu- samstæðu. Æskilegt er að húsnæðið sé í Reykjavík eða á Reykjavíkursvæðinu og verði tilbúið til af- hendingar fyrir 10. júlí 1987. Vinsamlegast hafið samband við Jón Marin- ósson á skrifstofu okkar. IBM á íslandi, Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 27700. Lagerhúsnæði Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir lagerhús- næði 150-200 fm í nágrenni Ármúla. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Lagerhúsnæði — 6407“ fyrir 17. júní. Sendiráð óskar eftir einbýlishúsi á leigu helst á Sel- tjarnarnesi, Vestur- eða miðbæ Reykjavíkur. Þarf að rúma 4 svefnherbergi, rúmgóðar stofur, þvottahús og sé með bílskúr. Upplýsingar gefur Skúli Th. Fjeldsted hdl., í síma 22144 og í síma 53621 utan skrifstofutíma. íbúð í nágrenni Landspítalans íbúð óskast á leigu fyrir erlenda starfsmenn Landspítalans. íbúðin þarf að vera nálægt spítalanum eða þar sem góðar strætisvagnasamgöngur eru við spítalasvæðið. Nánari upplýsingar veitir yfirmatráðskona í síma 29000-491. Reykjavík, 14. júní 1987. húsnæöi i boöi | Verzlunarhúsnæði til leigu í miðbænum 200 fm verslunarhúsnæði á götuhæð neðar- lega við Vesturgötu til langtímaleigu. Stórir götugluggar. Hentar fyrir smásöluverslun, heildsölu með lager og margt fleira. Upplýsingar í símum 10661 og 27553 utan skrifstofutíma. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er fullinnréttað vandað skrifstofu húsnæði, 178 fm, á 3ju hæð í Ármúla 38. Laust strax. Nánari upplýsingar veitir Hanna Rúna. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300. 640 fm atvinnuhúsnæði — til leigu Á Ártúnshöfða í Reykjavík er til leigu mjög gott atvinnuhúsnæði, sem nýta má fyrir margvíslega starfsemi. Húsnæðið er alls 640 fm sem skiptist í 480 fm iðnaður/lager (mik- il lofthæð) og 160 fm skrifstofur/verslun. Tvær stórar mótordrifnar innkeyrsludyr. 720 fm sér athafnasvæði framan við húsið. Langur leigutími. Áhugasamir leggi nöfn sín og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „T — 848“. Sérverslun við Laugaveg Vorum að fá í sölu tískuvöruverslun við Laugaveg. í boði er 5-6 ára leigusamningur. Topp staðsetning. Upplýsingar á skrifstofu okkar. Matvöruverslun í Austurbæ Til sölu er matvöruverslun við umferðargötu í Austurbænum. Er í rúmgóðu húsnæði. Velta ca 2,2 millj. á mánuði. Góð tæki og aðstaða. Upplýsingar á skrifstofu okkar. Söíuturn og myndbandaleiga Sölutum og myndbandaleiga í Austurbæn- um. Fjöldi af góðum spólum. Upplýsingar á skrifstofu okkar. HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 O gfl SiMI 28444 &L Daníel Ámason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. Til leigu Skrifstofu- og sýningarhúsnæði á annarri hæð í Framtíðinni við Skeifuna, lagerhús- næði í kjallara gæti fylgt. Bjart og rúmgott húsnæði sem gefur mikla möguleika. Leigist í minni eða stærri einingum. Framtíð VIDSKEIFUNA Sveinn Egilsson hf. Sími 685100. Glæsilegt verslunarhúsnæði í Seljahverfi við Kleifarsel er stórglæsileg verslunarmiðstöð á tveimur hæðum til sölu. Hentar vel fyrir t.d. sólbaðsstofu, tann- læknastofu, nuddstofu o.fl. Aðeins eftir tæplega 400 fm á efri hæð. Selst eða leigist 1 hlutum. Afhendist tilbúið undir tréverk að innan, fullfrágengið að utan og sameign. Upplýsingar aðeins veittar hjá: HAGSKIPTI gegnt Tónabiól) S*688*1231 Krlstfán V. Krlstjánsson viAsk.fr. • SigurAur öm SlgurAorson viAsk.fr. Glæsilegt skrifstofuhúsnæði Tvær glæsilegar, fullbúnar skrifstofueining- ar, 72 fm hvor, til leigu í hinum nýja þjónustu- kjarna við Eiðistorg. Staðsetning gefur möguleika á einni 144 fm einingu ef vill. Laust nú þegar. Uppl. í síma 688067 eða 31942 á skrifstofutíma. Verslunarhúsnæði — þjónustuhúsnæði Til leigu er 318 fm húsnæði með stórum verslunargluggum, góðri aðkomu og inn- keyrsludyrum. Laust strax. Tilboð merkt; „VÞ — 5083“ sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 16. júní. 150 fm sérhæð í Vesturbæ Til leigu er 5-6 herbergja björt íbúð ásamt bílskúr í nýlegu húsi á Melunum. íbúðin leigist til eins árs eða lengri tíma. Til- boð, er greini greiðslumöguleika, fjölskyldu- stærð og leigutímabil, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. júní nk., merkt: „Leiga — 846“. Tannlæknir óskar eftir að leigja til 2-3ja ára einbýlishús, raðhús á einni hæð eða stóra 4-5 herbergja íbúð á jarðhæð. Leigutími má hefjast 1. júlí — 1. október. Upplýsingar í heimasíma 39481 eða vinnu- síma 29944. Hafnarfjörður Einbýlishús — raðhús Fjársterkur aðili leitar að einbýlishúsi eða raðhúsi í Hafnarfirði. Æskilegt er að húsið sé u.þ.b. 180-200 fm, vel staðsett, og að það geti verið laust fljótlega. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Lögmenn, Garðastraeti 17, Andri Árnason hdl., sími 29911.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.