Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 57 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sumarbústaðaland Til sölu eru nokkrir ha. lands í jaðri Lyngdals- heiðar í Grímsnesi Árnessýslu. Landið er þurrlent og vel gróið berjaland. Útsýni vítt og fagurt. Sölunni fylgir sjálfrennandi gott neysluvatn, raflögn liggur þvert yfir landið. Meðfram landinu er 1 km. vegur með bundnu slitlagi. Nánari upplýsingar gefur Hjörtur Jónsson í síma 99-6451 frá kl. 19.00-21.00 næstu daga. Bókaverslun íbúðtil sölu Gullfalleg 117 ferm. endaíbúð við Suðurvang til sölu. Fallegt útsýni. Upplýsingar í síma 53854. Sementsverksmiðja ríkisins óskar eftir tilboðum í vörubifreið af gerðinni Scania 111 árgerð 1978. Bifreiðin er palllaus en með sturtudælu. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra (Þóri), Sævarhöfða 11, Reykjavík, eða í síma 681953. SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS Til sölu bóka- og ritfangaverslun í góðu leigu- húsnæði. Ágætlega staðsett á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Kaupþings hf. . II i 44 KAUPÞING HF1 ^ Húsi verslunarinnar ‘25’ 6B 69 QB j [ Sölumcnn: SigurAur Djgb/arlsson Hallur Pall Jonsson Birgir Sigurósson wiófk.lr. Innréttingar Höfum til sölu notaðar hillur og afgreiðslu- borð, tréuppistöður og málaðar hillur, 80 sm. einingar. Bóka- og ritfangaverslun, Síðumúla 35, sími 681340. Lóðir í Bessastaðahreppi Hreppsnefnd Bessastaðahrepps hefur ákveðið að selja nokkrar lóðir á sórstökum greiðsluskilmálum og kjörum. Lóðir þessar eru eignarlóðir á fögrum stað skammt frá sjó. Helstu upplýsingar: 1. Greiðslukjör 5 ár. Útborgun 20% fyrir áramót. 2. Ekki þarf að sprengja fyrir sökklum. Hæð sökkla er 0,8-1,6 m. 3. Uppgröftur nýtist að mestu á staðnum. 4. Tryggjum ódýrt fyllingarefni og gröft. Frekari upplýsingar veitir undirritaður milli kl. 10.00 og 11.00 alla virka daga. Sigurður Valur Ásbjarnarson, sveitarstjóri. Til sölu heildverslun Skrifstofu okkar hefur verið falið að auglýsa til sölu heildverslun í Reykjavík sem selur ýmsar rekstrarvörur. Um er að ræða öruggar söluvörur. Erlend umboð fylgja með í kaupunum. Hentugt fjöl- skyldurfyrirtæki með mikla framtíðarmöguleika. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. Lögmenn, Lækjargötu 2, Brynjólfur Eyvindsson, hdl., Guðni Á. Haraldsson, hdl., sími 621644. Saumastofan Sif, Aðaldal er til sölu eða leigu. Vélakostur fyrir 6-8 störf. Getur hentað fyrir ýmis konar fram- ieiðslu. Saumastofan er í góðu húsnæði sem fáanlegt er á hagkvæmum kjörum. Upplýsingar gefnar í símum 96-43555,43584 og 43551. SÆVARHÖFÐA 11 ' 110 REYKJAVlK - SlMI 8IS5Í Tilboð óskast í 17 tonna frambyggðan plankabát árg. '73, vél 180 ha. '83. Vel búinn siglingartækjum, línu- og netaspil með afdragara, 5 tonna togspil með vírastýri. Báturinn er útbúinn á snurvoð. Tilboð óskast send fyrir 26. júní '87 til: Skipasölunnar Bátar & búnaður, Tryggvagötu 4, 101 Reykjavík. Til sölu 57 tonna yfirbyggður stálbátur, sérstaklega búinn til togveiða, einnig 5, 6 og 8 tonna frambyggðir plastbátar og 21/2 til 11 tonna trébátar. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. ▲ Slysavarnadeild kwíina i Reykjavík hefur sína árlegu kaffisölu í dag, sjómanna- sunnudaginn, og hefst hún kl. 14.00 í Slysavarnafélagshúsinu á Grandagarði. Stjórnin. Ættarmót afkomenda Guðmons Guðnasonar og Guðrúnar Kristjáns- dóttur, Kolbeinsvík verður haldið á Varmalandi, Borgarfirði 27.-28. júní nk. Þeir sem ætla að mæta, hafi samband við Sveinsínu í síma 93-1482 eða Sigurlínu í síma 681425 fyrir 18. júní nk. Mætum sem flest, ættingar og makar þeirra. Nemendasamband ML Aðalfundur og árshátíð Nemendasambands ML verður haldinn miðvikudaginn 16. júní í Lækjarhvammi, Hótel Sögu og hefst kl. 19.00. Matur verður framreiddur kl. 20.00. Þátttöku í borðhaldi og dagskrá þarf að ákveða 14. júní. Miðapantanir á kvöldin í símum 23494 (Hjálmar), 75617 (Þorleifur), 43575 (Stefanía) og 29647 (Guðlaug). Miðar verða seldir eftir kl. 22.00 við innganginn. BORGARA^^k FLOKKURINN^Æ -flokkur með framtið Reykjanes Viðtalstímar alþingismanna Borgaraflokksins í Reykjaneskjördæmi eru á þriðjudögum frá kl. 17 til kl. 19. Opið hús er á fimmtudögum frá kl. 17 til kl. 19 á Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði. Skrifstofa Borgaraflokksins í Reykjaneskjör- dæmi, Reykjavíkurvegi 60, sími 652055. BORGARA^^^ FLOKKURINN^Æ -flokkur með framtíð Reykjavík Viðtalstímar alþingismanna Borgaraflokksins í Reykjavík eru á þriðjudögum og fimmtudög- um frá kl. 17 til kl. 19. Þá verða þeir staddir á Hverfisgötu 82, 3. hæð, sími 623311. Jónsmessumót Jónsmessumót Árnesingafélagsins í Reykjavík verður haldið í Hótel Geysi í Bisk- upstungum laugardaginn 20. júní og hefst með borðhaldi kl. 19.00, en að borðhaldi loknu um kl. 22.30 hefst almennur dansleikur. Við borðhald verða ýmis atriði til fróðleiks og skemmtunar og eru Árnesingar austan og vestan heiðar eindregið hvattir til þátt- töku í þessari árvissu skemmtun. Þeir sem ætla að taka þátt í borðhaldi eru beðnir að tilkynna það á Hótel Geysi s. 99-6915 eða í verslunina Blóm og grænmeti s. 91-16711 í síðasta lagi 18. júní. Árnesingafélagið í Reykjavík. BORGARA^Wk FLOKKURINN^Æ -flokkur með framtíð Stofnfundur Mánudaginn 15. júní 1987 verður haldinn stofnfundur Félags Borgaraflokksins í Reykjavík. Fundurinn fer fram í veitingahúsinu Glæsibæ, Álfheimum 74, hefst fundurinn kl. 20.30 stundvíslega. Dagskrá: - Setning - Ræða: Albert Guðmundsson, alþingismaður. - Settar samþykktir fyrir félagið. - Kosning formanns. - Kosning stjórnar. - Almennar umræður. Stuðningsmenn Borgaraflokksins eru hvattir til að fjölmenna. Undirbúningsnefnd að stofnun Félags Borgaraflokksins í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.