Morgunblaðið - 14.06.1987, Side 61

Morgunblaðið - 14.06.1987, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 61 SUNNUDAGUR 14. júní 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morg- unsárið. 09.00—12.00 Hörður Arnarson. Þægi- leg sunnudagstónlist. Kl. 11 fær Hörður góðan gest sem velur uppá- haldstónlistina sína. Fréttirkl. 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10—13.00 Vikuskammtur Einars Sig- urðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgj- unnar. Fréttir kl. 13.00. 13.00—16.00 Bylgjan í sunnudags- skapi. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00—19.00 Óskalög allra stétta. Ragnheiður Þorsteinsdóttur leikur óskalögin þín. Uppskriftir, afmælis- kveöjur og sitthvað fleira. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00—21.00 Haraldur Gíslason og gamla rokkið. 21.00—24.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um veður. MÁNUDAGUR 15. júní 07.00—09.00 Pétur Steinn og morgun- bylgjan. Pétur kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00—17.00 Jón Gústafsson og mánu- dagspoppið. Okkar maður á mánu- degi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavík síðdegis. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttimar og spjallar við fólk sem kemurviðsögu. Fréttirkl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00—21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. Flóamarkað- ur og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00—23.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. 23.00—24.00 Sálfræöingur Bylgjunnar. Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur, spjallar viö hlustendur, svarar bréfum þeirra og sfmtölum. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guömundsson. Tón- list og upplýsingar um flugsamgöng- ur. SUNNUDAGUR 14. júní 08.00—12.00 Guörlður Haraldsdóttir. 12.00—13.00 Hádegið — Pia Hansson. 13.00—16.00 Eins og fólk er flest. Ragn- ar Bjarnason stýrir blönduðum þætti sem bragð er að. Þessi þáttur er til- einkaður sjómönnum. 16.00—18.00 Stjömulistinn. Gunnlaug- ur Helgason og Helgi Rúnar Óskars- son kynna 40 vinsælustu lögin valin af hlustendum Stjörnunnar. 18.00—20.00 Kallinn ! sjoppunni. Eð- varð Ingólfsson afgreiðir þennan unglingaþátt í snarheitum ásamt af- greiöslustúlkunni, Bryndlsi Jóhannes- dóttir. 20.00—22.00 Þórey Sigþórsdóttir kvik- mynda- og söngleikjatónlist á rólegu nótunum. 22.00—24.00 Jón Axel Ólafsson. 24.00—07.00 Stjörnuvaktin, Gisli Sveinn Loftsson. ALFA ttnirnlll. FM 102,9 SUNNUDAGUR 14. júní 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur í umsjón Sverr- is Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörns- sonar. 24.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 15. júní 8.00 Morgunstund:Guösoröogbæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritn- ingunni. 16.00 Dagskrárlok Firmakeppni Breiðabliks Firmakeppni Breiðabliks utanhúss verður haldin í júní. Skráning liða og upplýsingar í síma 43699 milli kl. 16 og 18 alla virka daga. Þátttökugjald er 4.500- kr. ATH! takmarkaður fjöldi liða! Tilboð óskast í þennan 30 tonna plankabát árg. ’65. Vél Cat. 250 ha. ’85. Vel búinn siglingartækjum. Línu og netaspil með afdragara. Nýtt 7 tonna togspil '86 og allar spil-lagnir og dælur nýjar ’86, rafmagnslagnir endurnýjaðar ’86 og nýtt stýrishús ’86. Báturinn er útbúinn á snurvoð og fylgja 3 voðir. Tilboð óskast send fyrir 26. júní '87 til Skipa- sölunnar Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, 101 Reykjavík. Símar 35408 - 83033 VESTURBÆR AUSTURBÆR Dunhagi Tómasarhagi 32-57 Gnoðarvogur Óðinsgata ÚTHVERFI KÓPAVOGUR Álftamýri Hraunbær Háaleitisbraut 14-36 Kársnesbraut I frá 7-71 Stór og óvenju vönduð hjólhýsi á hag stæðu verði. Góðir greiðsluskilmálar Einnig fyrirliggjandi vandaðar kerrur, t.d. fólksbíla-, jeppa-, kassakerrur og stórar kerrur með sturtubúnaði. Gísli Jónsson og Co. hf Sundaborg 11, simi 686644 Sýningar- & sölutjaldið simi 626644 Borgartúni 26 (lóðin bak við Bílanaust) Sýning um nelgina. Opið laugardag kl. 10-17, sunnudag 14-17. Sólstofur 10-13 fermetra. Uppsettar fyrir innan við kr. 100.000 Vandaðir og traustir tjaldvagnar fra Camp-Letá 13’ dekkjum. Uppsettirá 3 mínútum með fortjaldi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.