Morgunblaðið - 12.07.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 12.07.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 7 Tnimrrmr IML] *20:00» ÚTÍLOFTIÐ Guöjón Arngrímsson slæst i för með göngugarpinum Þórunni Þóröardóttur. J.R. er enn að grafast fyrír um fortið Claytons ogJessicu og verður loks ágengt. Clayton upplýsir leyndarmál sem varðar Dusty. STÖÐ2 A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykllinn færð þúhjá Heimilistsokjum <ö> HeimilistæRi hf S:62 12 15 Sljarnan: Rætt við Ragnar Borg ■■■■ í dag ætlar nOO Jón Axel Ól- afsson þátta- gerðarmaður á Stjömunni að ræða við Ragnar borg ræðismann Ítalíu á íslandi í þætti sínum klukkan 11. Ragnar hefur haft tals- verð afskipti af félags- málum og er mikill áhugamaður um Ítalíu, bæði land og þjóð. Þeir félagar munu ræða um starf ræðismannsins, innflutningsverslun á ís- landi í dag og stöðu hennar með hliðsjón af landsframleiðslu, þátt- töku Ragnars í félags- málum'og síðast en ekki síst um Italíu. Ragnar Borg. OUIVujJtvi Kl fjölskyldunnar með TERRU Sólgullið tækifæri á sérlega hagstæðu verði. Stórkostlegur fjölskylduafsláttur í ferðina 21. júli. staðir sem gaman er að skoða. íslenskir fararstjórar. Við komuna til Costa del Sol taka fararstjórar Terru á móti ykkur og verða til aðstoðar allan tímann. Pantið tímanlega - ódýrar ferðir seljast fljótt. Svo er bara að pakka niður. Sólskinsskapið kemur af sjálfu sér. Terru farþegar koma allir brosandi til baka. Ævintýralegar skoðunarferðir. Milli þess sem kroppurinn er bakaður er gaman að skreppa í skoðunarferðir t.d. til Afríku eða Gíbraltar. Allt í kringum Costa del Sol eru einnig Qölmargir inni. Sund og sól. Við hótelið eru mjög góðar sundlaugar með hreinsuð- um sjó sem börnin kunna vel að meta. Sólbaðsaðstað- an er hreintút sagt frábær. Og svo er hótelið á strönd- íbúðahótel á Sunset Beach. Þú og Qölskyldan búið á einu af þrem glæsilegustu íbúðahótelum á Costa del Sol. Allar íbúðirnar eru glæsilega innréttaðar.. Ferðaskrifstofa, Snorrabraut 27-29 Reykjavík. Sími 26100. JLbaul ÖSA SIA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.