Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 31 dvalið næstu daga í góðu yfirlæti, róið til fiskjar, staðið í aðgerð, flak- að, saltað og þurrkað og heimsóttir ættingjar og vinir. „Onnur eins slor- lykt hefur ekki fundist í Haukadal í áratugi," sögðum við og vorum stoltir af. Eg gleymi ekki gleðinni sem skein af andliti Jóns þegar hann var að gera þeim sem hann hitti grein fyrir ferðamátanum og viðburðunum. Síðan tók við ferðin suður, í norð- anbrælu til að byija með en hvassviðri yfir Faxaflóann. Þá fylgdist Jón gaumgæfilega með öld- um og sjólagi og hvemig báturinn fór í sjó. Sagði hann „Orion" gott sjóskip og'þótti verst eftir á, að hafa ekki tekið myndir af sjóunum þegar þeir gnæfðu yflr bátinn og brotnuðu við borðstokkinn en aldrei barst dropi inn í bátinn. Þótti mér gott að heyra þetta því að ég tók mark á orðum Jóns um það sem sneri að sjómennsku umfram aðra hluti. Hún skipaði sérstakan sess í huga hans. Nú þegar leiðir skilja að sinni og Jón, tengdafaðir minn, siglir fleyi sínu að fjarlægum ströndum, réttu ári eftir siglingu okkar vestur, þakka ég honum samfylgdina og bið honum og öllum ættingjum hans Guðs blessunar. ' Haukur Björnsson eignuðust þau, Aðalheiði Nönnu og Úlf Þórarin. Bamabömin em orðin þijú. Öll em þau myndarfólk. Sg bið góðan guð að styrkja Sster mína og hennar íjolskyldu í þeirra miklu sorg. Eg veit að bróðir :ninn fábr góða heimkomu. Blessuð :;é minning Óla bróður míns. Guðbjörg Þórarinsdóttir Blómastofa fíiðftnns ,, Suðurlandsbraut 10 i 108 Reylqavík. Sími 31099 I Opið ötl kvöld jítil kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. Wterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiöill! t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÁSGRÍMUR HÓLM KRISTJÁNSSON, Pálmholti 9, Þórshöfn, er lést þann 6. júli verður jarðsunginn frá Sauðaneskirkju mónu- daginn 13. júlí kl. 14.00. Helga Haraldsdóttir, Auður Agrimsdóttir, Guörún Asgrímsdóttir, Kristján Ásgrímsson, Henry N. Ásgrimsson, Sverrir Ásgrfmsson, Erla Ásgrimsdóttir, Linda Ásgrímsdóttir, Kári Ásgrimsson Angantýr Einarsson, Ingunn Árnadóttir, Guðrún Heigadóttir, Borghildur Stefánsdóttir, Gísli Marinósson, Bessi Bjarnason, og barnabörn. t Minningarathöfn um HALLDÓRHELGASON, ballettdansara, sem andaðist i Stokkhólmi 5. júní sl. verður haldin í safnaðar- heimili Krossins, Auðbrekku 2, Kópavogi, mánudaginn 13. júlí kl. 15.00. Fyrir hönd aðstandenda, Inga Guðrún Halldórsdóttir, Helgi Halldórsson. t Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, JÓN GUÐMUNDSSON frá Vésteinsholti, Öldugötu 44, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjaröarkirkju mánudaginn 13. júlí kl. 15. Elínborg Guöjónsdóttir, börn og barnabörn. t Eiginmaður minn, ÁRNI GUÐNASON, Háholti 18, Akranesi, verður jarðsunginn fró Akraneskirkju þriðjudaginn 14. júlikl. 14.15. Þeim sem vildu minnast 'nans er bent á líknarstofnanir. Ásbjörg Gróa Ásmundsdóttir. I —i —————— t Útför föður okkar, GUNNARS EINARS JAKOBSSONAR, <er fram vrá Oómkirkjunni jriðjudaginn 14. iúlí kl. '13.30. Guðný M. Gunnarsdóttir, Xristbjörg Þ. Gunnarsdóttir, Guðrún S. Gunnarsdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og út- för fööur okkar, tengdaföður og afa, HARALDAR ÖGMUNDSSONAR, Morðurbrún 1. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á deild 11-G, Land- spítalanum. Kristin Haraldsdóttir, Stefán Árnason, Reynir Haraldsson, Jóna Gunnlaugsdóttir, Hrefna Gregger, Jim Gregger og barnabörn. t Þökkum innilega auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför móðursystur okkar, SOFFÍU JÓNASDÓTTUR frá Nýjabæ, Vestmannaeyjum. Systurdntur. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför GUÐRÚNAR ODDSDÓTTUR, Bræðraborgarstfg 53. Fyrir hönd fjölskyldu hinnar látnu. t Innilegar þakkir fyrir samúö og hlýjar kveðjur við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, JÚLÍU MAGNÚSDÓTTUR. Gunnar Bjarnason, Magnús Bjarnason, Gróa Bjarnadóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Eygerður Bjarnadóttir, Kristrún Bjarnadóttir, Ásthildur Bjarnadóttir, barnabörn og Bryndfs Björgvinsdóttir, Ólöf Haraldsdóttir, Sigurður Guðjónsson, Magnús Magnússon, Geir Þorsteinsson, Guðmundur Ingi Guðjónsson, barnabarnabörn. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, JÓHANNESAR H. GUÐJÓNSSONAR, Bólstaðarhlfð 32, Reykjavfk. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á deild 13-D, Landsspítalanum. Markúsfna A. Jóhannesdóttir, Guðmundur M. Jóhannesson, Svala Karlsdóttir, Helga Gunnarsdóttir, Baldur Ellertsson og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóöur og örhmu, KRISTJÖNU EINARSDÓTTUR, Langholtsvegi 116. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki á deild 2-B, Landakotsspítala. Eyjólfur Eyjólfsson, Kristín Eyjólfsdóttir, Magnús B. Magnússon, Eyjólfur Eyjólfsson, Friðbjörg Ingimarsdóttir, Hörður Eyjólfsson, Einar Eyjólfsson, Ragnheiður Eyjólfsdóttir. t Egill Guðmundsson, Guðrún Guðmundsdóttir, Áslaug Guðmundsdóttir, ióhannes Guðmundsson, Sæunn Guðmundsdóttir, lóhanna Guðmundsdóttir, Elfa Guðmundsdóttir, Erlingur Guðmundsson, JóhannesJóhannsson, Magrót Emilsdóttir, Pétur Geirsson, Þorbjörg Hilbertsdóttir, Sigurður Mar, Ólafur Sveinbjörnsson, Gylfi Guðjónsson, Hrönn Sveinsdóttir, ÍHelga Thoroddsen, oarnabörn, barnabarnabörn, barnabarnabarnabarn ogtengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auösýnda >amúð og vinarhug við andlát og útför GUÐRÚNAR SÆMUNDSDÓTTUR, .jósheimum 4, Reykjavfk, fyrrum húsfreyju ; Króki, Grafningí, Guðmundur Jóhannesson, j LEGSTEINAR j. MOSAiK H.F, Hamarshöfða 4 — Sími 681960 Legsteinar Kársnesbraut 112, Kóp. S: 641072. 'i i Karsnesoraut 11 z, k iUVtUÍ 4 opið’frá kl. 15-19. Legstoinar Framleíðum aliar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. I S.HELGASON HF STEINSMKUA SK0A1UÆGI 48 SlMI 76677 Sigrfður Benedlktsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.