Morgunblaðið - 12.07.1987, Side 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi öskast
Hf. Eimskipafélag íslands
óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða
2ja herbergja íbúð fyrir starfsmann utan af
landi frá og með 1. september til eins eða
tveggja ára.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
27100.
Leiguíbúð óskast
Fjölskylda sem er að flytjast heim frá Banda-
ríkjunum óskar eftir að taka á leigu íbúð í
Kópavogi.
Nánari upplýsingar í síma 641050 milli kl.
10.00 og 16.00.
Rannsóknastofuhúsnæði
óskast til leigu. Stærð 700-900 fm.
Upplýsingar um stærð, ástand, staðsetningu
og verð sendist til:
Rannsóknastofu í lyfjafræði,
b. t. Magnúsar Jóhannssonar,
p.o. Box 1532, 121 Reykjavík,
eða hafið sambandí síma 21335.
nlÐNTÆKNISTOFNUN
ÍSLANDS
íbúð óskast
Starfsmaður Iðntæknistofnunar íslands sem
er að koma frá námi óskar eftir að taka á
leigu íbúð, 3ja-4ra herbergja, á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu.
Upplýsingar eru gefnar í símum 687006 eða
68674f.
íbúð óskast
Ung, reglusöm hjón með 3ja vikna son óska
eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á leigu sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 673361.
Vantar herbergi!
Ég verð í læknisfræðideild í H.í. í vetur og
bráðvantar herbergi.
Lysthafendur sendi upplýsingar til:
Anna-Karina Smidt,
c/o Dr. Eyvind Smidt,
Norragatan 14,
46200 Vánersborg, Sweden.
Dansstudio Sóleyjar
óskar að taka á leigu tvær 2ja-3ja herb. íbúð-
ir frá og með 1. sept. Algjörri reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 687701 frá 9-10 fyrir
hádegi og í síma 13047 kl. 19-21.
■f
\
s <*) I t v / a i/ %
Barnadeild Hringsins
óskar eftir 3ja-4ra herbergja íbúð fyrir hjúkr-
unarfræðing sem kemur til starfa í haust.
Fjögurra manna fjölskylda og leigutími ca. tvö
ár. Reglusamt og snyrtilegt fólk. Æskileg stað-
setning í neðra-Breiðholti, þó ekki skilyrði.
Vinsamlegast hringið í síma 99-5112.
Óskum eftir að taka á leigu
einbýlishús, raðhús eða 4-5 herbergja íbúð
frá 15. sept. Þrjú fullorðin í heimili. Skilvísar
greiðslur og algjör reglusemi.
Upplýsingar í símum 621530 og 24311, á
kvöldin í síma 20573.
íbúð óskast
Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja
íbúð nú þegar eða í haust. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er.
Upplýsingar í síma 78967.
húsnæöi i boöi
Húsnæði — Bankastræti
Enn er laust ca. 90 fm húsnæði í Karakter-
húsinu í Bankastræti fyrir fólk með ferskar
hugmyndir.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Karakter — 2420“ fyrir 17. júlí.
Atvinnuhúsnæði til leigu
Okkur vantar leigjanda að 600 fm húsnæði
við Höfðabakka. Hentugt húsnæði fyrir skrif-
stofur, lager eða léttan iðnað. Góð lofthæð.
Góð staðsetning. Innkeyrsludyr og sérinn-
gangur. Laus strax.
Allar nánari upplýsingar í síma 11314 eða
14131 (Sveinn/Kristþór) á skrifstofutíma eða
tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Smiður — 6026“ fyrir 18. júlí.
2ja herbergja íbúð
með húsgögnum til leigu í Álasundi í Noregi
í skiptum fyrir íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur.
Laus í ágúst.
Áhugasamir leggi inn svar á auglýsingadeild
Mbl. merkt: „N — 6434“.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu nýinnréttað skrifstofuhúsnæði um
30 fm að stærð við Einholt í Reykjavík.
Upplýsingar á skrifstofunni.
SJMSPJÓNIISM n/r
Brynjolfur Jonsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315
• Alhlida raöningafyonusta
• Fyrirtækjasala
• Fjarmalaraögjof fyrir fyrirtæki
122 fm verslunarhúsnæði
til leigu
í nýju húsi í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 22637 eða 688180.
111 Frá Borgarskipulagi
Skipulagssýning
í byggingarþjónustunni, Hallveigarstíg 1,
stendur yfir sýning á aðalskipulagi Reykjavík-
ur 1984-2004 ásamt ýmsum öðrum skipu-
lagsverkefnum.
Sýningin er opin alla virka daga kl. 10.00-
18.00. Á þriðjudögum milli kl. 16.00 og 18.00
verður starfsmaður frá Borgarskipulagi á
staðnum og svarar fyrirspurnum. Sýningin
verður opin til 5. ágúst.
Einnig eru veittar upplýsingar um aðalskipulag-
ið á Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3
(3. hæð) frá kl 9.00-16.00 alla virka daga.
Tilkynning frá
sölu varnarliðseigna
Skrifstofa vor og verzlanir verða lokaðar frá
20. júlí til 17. ágúst vegna sumarleyfa.
Skrifstofa
Rannsóknaráðs ríkisins
verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 13.
júlí til 4. ágúst nk.
íslandsmót FMÍ
í vélflugi verður haldið laugardaginn 18. júlí
nk. (til vara 19. júlí) á Hellu. Væntanlegir
þátttakendur eru vinsamlegast beðnir að
skrá sig sem fyrst hjá formanni viðkomandi
flugklúbbs eða „ON TOP“ í gamla flugturnin-
um á Reykjavíkurflugvelli.
Vélflugdeild FMÍ.
Sumarbústaður
Lítil arkitektastofa óskar að komast yfir
spildu undir sumarbústað. Fjarlægð frá
Reykjavík æskileg 150-250 km.
Vinsamlegast hringið upplýsingar í síma
91-21431.
Málningarvinna
Get bætt við mig málningarverkefnum úti
sem inni. Geri tilboð ef óskað er.
Upplýsingar í síma 76247 og 20880.
ýmisiegt
Góð veitingaaðstaða
til leigu
Til leigu er frá og með 10. ágúst skemmtileg
veitingaaðstaða í nýjum húsakynnum Dans-
studios Sóleyjar í Sigtúnsreit.
Staðurinn býður upp á skemmtilega mögu-
leika fyrir áhugasaman aðila.
Nánari upplýsingar gefur Sóley Jóhanns-
dóttir í síma 687701 kl. 9-10 eða 13047 kl.
19-21.
\
Innkaupastofnun ríkisins f.h. Ríkisspítala
óskar eftir tilboðum í vöruflutninga fyrir
Gunnarsholtshælið á Rangárvöllum á tíma-
bilinu 01.09.87-31.08.88. Um er að ræða
5.200 tonna flutning og er ársakstur áætlað-
ur um 60.000 km. Lágmarksstærð bifreiðar
er 12 tonn.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu vorri
Borgartúni 7, á kr. 500,- pr. eintak.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag-
inn 6. ágúst 1987 kl. 11.00 f.h.
Innkaupastofnun ríkisins,
Borgartúni 7,
105 Reykjavík.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Borgartúni 7, sími 26844.