Morgunblaðið - 07.08.1987, Síða 35

Morgunblaðið - 07.08.1987, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987 35 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Eins og lesendur hafa tekið eftir hef ég aðallega fjallað um eitt merki í hveijum mán- uði, eða merki mánaðarins. Þó þetta kerfi sé gott i sjálfu sér hefur það einn ókost. Það vill líða langur tími þar til komið er að uppáhaldsmerk- inu, eða merki okkar sjálfra, sérstaklega ef við erum fædd á öðrum árstíma en núver- andi. Til að bæta úr þessu ætla ég næstu tólf daga að birta greinar um öll merkin tólf. Hrúturinn Hrúturinn er vormerki, 20. mars—19. apríl, og þykir hafa vorið í skapgerð sinni. Hann er yfirleitt kraftmikill og drífandi, hress, einlægur og bjartsýnn. Hann er fljótur að framkvæma ætlunarverk sín, er duglegur og kappsam- ur. Hrúturinn er jákvæður í skapi og lítið fyrir að búa til vandamál. „Þetta er ekkert mál, við bara drífum í því,“ segir hann gjaman. Drífandi Þörf Hrútsins fyrir að vera drífandi og láta verkin ganga hratt og ákveðið fyrir sig getur leitt til fljótfæmi. Hann á því til að stökkva án þess að hugsa málið til enda. Krafturinn getur einnig leitt til óþolinmæði vegna seina- gangs í öðmm. Ef Hrútur er t.d. að vinna með Nauti eða Steingeit, merkjum sem fara sér hægt og em varkár, get- ur hann orðið óþolinmóður. Þá er hætt við að hann ijúki upp á nef sér, þrífi verkið úr höndum þeirra eða ijúki út og skelli á eftir sér hurð- um. Stundum á hann til að vaða yfir umhverfið og vera eilítið óheflaður og eigin- gjam. Hann á hins vegar sjaldan til í sér illmennsku. Ef hann gerir eitthvað á hlut annarra stafar það frekar af hugsunarleysi og ákafa. Foringi Dæmigerðir Hrútar em ákveðnir og sjálfstæðir og vilja fara sínu fram. Þeir hafa því forystuhæfileika og em margir hveijir brautryðj- endur á sinu sviði. Þeir laðast gjaman að þvf nýja, beijast af krafti og byggja upp, en missa áhugann þegar hjólin em farin að ganga sem smurð. Þá snúa þeir sér gjaman að nýrri áskomn. Kappsfullur Ef Hrúturinn gáir ekki að sér getur þörfin fyrir nýjungar og átök leitt til Ístöðuley8is. Hann þarf að temja sér að ljúka hveiju verki áður en nýtt tekur við. Að sama skapi getur þörfin fyrir að fara eig- in leiðir leitt til samstarfsörð- ugleika. Hann þarf að varast að vera eigingjam og egna umhverfið upp á móti sér, varast að vera of kappsfull- ur, ráðríkur og skapstór. Lifog hreyfing Hrúturinn þarf líf og hreyf- ingu. Hann er líkamlegt merki og koðnar niður i liflitlu og stöðnuðu umhverfí, verður eirðarlaus og upp- stökkur, eða slappur og áhugalaus. Vanabinding á illa við hann. Þegar Hrútur- inn er að fást við ný við- fangsefni lifnar hann við og smitar aðra með ákafa sfnum. Hann þarf að koma málum þannig fyrir að við- fangsefnin séu fjölbreytileg og lifandi. Hann á að taka sprett, hvíla viðfangsefiiið og taka sprett á öðram vett- vangi, síðan er hægt að taka fyrra viðfangsefni upp á ný. íþróttir, útivera og önnur Ukamleg hreyfing er honum mikilvæg. GARPUR 'O'HEl! fZAWDÓ*. KOUUNGUR.' ' GRETTIR f EG VEIT S > EKKERT { { U/V1 HANN J S NEMA HVAE? KVIKINP- S 1V GeRPI VW SKJZDKK-J ( /NN ‘A MÉR. & ITL—v - © J7M C’AVl'ö 2-9 DYRAGLENS llí HÆ/ ^þA/eMA \\l||||| 1 AIEPNEFIP! 1 U I T ...........:.............. ..............................;V........ UOSKA 15 ‘■l "UI' 06 éoHEKXA , -> AiEiEA f- FERDINAND SMÁFÓLK MEV, MI5TER, HOW PO VOU KNOU) HOW HI6H TO BUILD A H0U5E ? HE 5AlP THE FIR5T THIN6 VOU PO 15 COUNT TO 5EE HOU) MANV NAIL5 VOU HAVE never BANTER with an olp carpenter k Heyrðu lagsmaður, hvern- Hvað sagði hann? ig veiztu hvað þú átt að byggja hátt hús? Hann sagði að maður yrði að byrja á þvi að kanna hvað maður ætti marga nagla. Aldrei að gantast við gaml- an trésmið. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Góð sagntækni getur af sér leiðinlegan brids," er spakmæli sem stundum er slegið fram þegar sagnvísin hefur bmgðist en menn lenda á fótunum eftir heljarstökk í sæmum samningi. Norður ♦ DG " V8 ♦ Á10542 ♦ Á10873 Vestur Austur ♦ 2 4 10865 ♦ 76532 ♦ 94 ♦ DG93 ♦ K86 ♦ 654 ♦ KG92 Suður ♦ ÁK973 ♦ ÁKDGIO ♦ 7 ♦ D Sjö spaðar er samningurinn sem sagnsnillingamir lenda í, enda þarf ekki að hafa meira fyrir úrspilinu en taka trompin og leggja upp. En okkar maður lenti í sex gröndum eftir mikil slagsmál við félaga sinn í sögn- um. Útspilið var andstyggilegt hjarta. Það fer illa með samganginn og þar sem spaðinn fellur ekki 3—2 virðist spilið dauðadæmt. En vinningsleið er til á opnu borði. Öll hjörtun em tekin og spaða spilað inn á blindan. Þá er staðan þessi: Norður ♦ D ♦ — ♦ Á ♦ Á10873 Vestur Austur ♦ - ♦ 1086 ♦ - ♦ DG93 ♦ K ♦ 654 ♦ KG9 Suður ♦ ÁK974 ♦ - ♦ 7 ♦ D Austur verður að standa vörð um svörtu litina og því fara nið- ur á einn tígul. Sagnhafí tekur nú tígulás og spaðadrottningu og spilar litlu laufí. Austur drep- ur á kónginn og getur valið um hvort blindur eða suður fá síðustu slagina. Ekki skemmti- legt val það. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á millisvæðamótinu í Szirak í Ungveijalandi, sem lýkur á mánudaginn, kom þessi staða upp í viðureign enska stórmeist- arans John Nunn, sem hafði hvítt og átti leik, og Spánvetjans De la Villa. Nunn er skiptamun undir i þessari furðulegu stöðu, en hon- um tókst samt að finna leið sem gaf honum betra endatafl: 26. Bxg7+! _ Kxg7, 26. Dg6+ - Kh8 (Eða 26. - Kf8, 27. Df6+ - Bf7, 28. Dh8+) 27. Dh6 (Nú tapar svartur óumflýjanlega liði) - Bd5, 28. Be4+ - Kg8, 29. Dh7+ — Kf8, 30. Bxd5 — cxd5, 31. Dh8+ - Ke7, 32. Dxa8 - Dxa2, 33. Dxb7+ - Kd6, 34. Df4 og hvitur vann endataflið á frípeði sínu á g-línunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.