Morgunblaðið - 06.09.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 06.09.1987, Síða 8
3 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987 í DAG er sunnudagur 6. september, 12. sd. eftir Trínitatis. 249. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykja- y/ík kl. 5.11 og síðdegisflóð kl. 17.32. Sólarupprás kl. 6.23 og sólarlag kl. 20.28. Myrkur kl. 21.19. Sólin er í hádegisstað kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 24.52. (Almanak Háskóla íslands.) 8 9 10 ÁRNAÐ HEILLA frú frá Prestsbakka í Hrútafirði, Reynigrund 39, Kópavogi verður 60 ára á morgun mánudag, 7. sept. Eiginmaður hennar er séra Yngvi Þórir Ámason fyrrv. prestur að Prestsbakka. Þau fluttust frá Prestsbakka til Reykjavíkur í lok síðasta árs. Sr. Yngvi lét ]pá af störfum vegna aldurs. 011 prestsskap- arárin stunduðu þau land- búnaðarstörf fyrst í Ámesi en síðan á Prestsbakka. Þau eignuðust 10 böm, þar af eina þríbura. Einn þríburanna lést fyrir nokkrum áram af slys- föram í Alaska. Afkomend- umir era allmargir, flestir þeirra hér á landi en nokkrir í Noregi og í Bandaríkjunum. Frú Jóhanna er ættuð úr Keflavík. Foreldrar hennar vora Helgi Guðmundsson læknir þar og kona hans Hulda Matthíasardóttir hjúkranarkona. ára afmæli. í dag, 6. september, er sextugur Ingimar Jóel Ingimarsson, Kirkjusandi, Laugames- vegi 1 hér í bænum. En þann sem blygðast sfn fyrir mig og mín orð, mun Mannssonurinn blygðast sfn fyrir er hann kemur í dýrð sinni og föðurins og heilagra engla (Lúk. 9, | 26.) Framganga Sambandsins í Otvegsbankamálinu: Það er ekki annað að gera, Valur minn. Það er svo mikið strok í þér... LÁRÉTT: 1 næðing, 5 þrátta, 6 rajög, 7 hvað, 8 hafa orð á, 11 greinir, 12 iðka, 14 mannsnafn, 16 kunni ekki. LÓÐRÉTT: 1 brjástbirtu, 2 fugl, 3 guð, 4 skotts, 7 gj&r, 9 leðja, 10 sauma lauslega, 13 keyrí, 15 veisla. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 labbar, 5 RE, 6 krón- an, 9 lsk, 10 fa, 11 el, 12 áin, 13 glit, 15 nam, 17 runnar. LÓÐRÉTT: 1 laklegur, 2 brók, 3 ben, 4 rónana, 7 ræll, 8 afi, 12 átan, 14 inn, 16 MA. FRÉTTIR ÞENNAN dag árið 1944 gerðist það austur á Selfossi að sjálf Ölfursárbrú brast. Mjólkurflutningabfll með mjólkurbrúsa á palli var að fara yfír brúna. Bfllinn féll í ána. Bílstjórinn komst út úr bflnum og bjargaði sér er hann náði í einn mjólkurbrús- anna og náði árbakkanum á honum. HÉRAÐSDÝRALÆKNAR. Hinn 20. þ.m. rennur út um- sóknarfrestur um tvö embætti héraðsdýralækna, sem land- búnaðarráðuneytið augl. í Lögbirtingablaði í síðasta mánuði. Er það embætti hér- aðsdýralæknis í Norðaustur- landsumdæmi og héraðs- dýralæknisembættið í Barðastrandarumdæmi. VITA- og hafnarmálastjóri. Sagt var frá því hér í blaðinu á föstudag að vita- og hafnar- málastjóri muni láta af embætti í nóvember nk. Stað- an hefur verið auglýst laus til umsóknar í Lögbirtingi með umsóknarfresti til 15. þ.m. Segir í henni að ráðið verði í hana til 5 ára. Það er samgönguráðuneytið sem auglýsir stöðuna. DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrting eldri borgara f Dómkirkjusókn hefst nk. þriðjudag, 8. þ.m. Upplýsing- ar og tímapantanir hjá Guðrúnu Jónsdóttur í síma 10498. BANKAKLUKKAN á Út- vegsbankanum hefur verið óvinnufær svo dögum skipt- ir. Þeir sem henni stjóma virðast ekki hafa til að bera nægilegt stolt fyrir hönd klukkunnar nema ef vera kynni að skýringin væri sú að hún væri bara hreinlega biluð. Stolt eða ekki stolt skipti ekki máli. En það sting- ur óneitanlega í auga að horfa upp á þetta hallæris ástand klukkunnar í Útvegsbankan- um. Vera má að togstreitan um hlutabréfín hafí farið fyr- ir gangverk klukkunnar? FRÁ HÖFNINNI í GÆR vora væntanlegir til Reykjavíkurhafnar af veiðum togararnir Jón Baldvinsson og Ogri. Þá var Esja væntan- leg úr strandferð og togarinn Ásbjörn hélt aftur til veiða. Þá var Bakkafoss væntan- legur að utan nú um helgina. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM STJÓRNARVÖLDIN hafa bannað innflutning á ávöxtum til landsins. Hús- mæður bæjarins hafa hvað eftir annað farið fram á að lejrfður yrði innflutningur á nýjum ávöxtum vegna holl- ustu þeirra og læknar tekið undir með þeim. Hafa þeir bent á að ávextir væru nauðsynlegir bömum. Kunnugir fullyrða að í öllu ávaxtaleysinu hafi aldrei skort ávexti á borðin hjá ráðherrunum. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. mars til 2. apríl, er í Ingólfs Apó- teki. Auk þess er Laugarnesapótek opið öll kvöld vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag. Lssknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlnknafél. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistasring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhliö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qcröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt (símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamólið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Sföumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö strföa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sólfræöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11805 kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali HHngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariœkningadeild Landspftaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjóls alla daga. Grensós- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heim8Óknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogí: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. AkureyH - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerti vatns og hita- veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyrí og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-fÖ8tudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar. Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholt88træti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bækistöð bókabfla: sími 36270. Viökomustaðir víösveg- ar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árfoæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. HÖggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega fró kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Oplö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrlr börn ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali 8.20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrasöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fsiands Hafnarfiröi: OpiÖ f vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 10000. Akureyri slmi 86-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmiríaug f Mosfellssvett: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Síml 23260. Sundlaug Sehjamamoss: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.