Morgunblaðið - 06.09.1987, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987
19
muHiiiii
FASTEIGNAMIÐLUN
Opið í dag 1-6
Raðhús/einbýli
YRSUFELL
Glæsil. 140 fm raöhús á einni hæð.
Vandaöar innr. Fallegur garður. Verö
5,9 millj.
HVERFISGATA — HAFN.
Fallegt járnkl. timburh. á steyptum kj.
Vel staðs. Grunnfl. ca 75 fm. Húsiö er
kj. hæð og ris og skiptist í 3 svefnh.
og baðh. í risi. 2 saml. stofur, eldh. og
borðst. I kj. er mögul. á sóríb. Ákv.
sala. Laust.
VIÐ EFSTASUND
Nýtt glæsil. einb. ca 260 fm ásamt 40
fm bílsk. Tvær stofur. og sjónvarpsst.,
5 svefnherb. Byggréttur fyrir 60 fm
garðskála. Fallegur garður. Verð 9,0
millj. Skipti mögul. á ódýrari eign.
VESTURBÆR
Parhús á þremur hæðum 3 x 50 fm.
Nokkuð endurn. Nýir gluggar og gler.
Laust nú þegar. Stór og fallegur suð-
urg. Verð 4,7 millj.
GARÐSENDI
Fallegt 220 fm einb. á fallegum staö.
Vandað steinhús. Mögul. á 2ja herb. íb.
á jarðhæð. Bílskúr. Verð 7,8 millj.
HJALLAVEGUR
Snoturt einb.- tvíb. hæð og rishæð
ásamt stórum bílsk. Góöur garður. 2
góðar 3ja herb. íb. í húsinu. Verð 7,2
millj.
5-6 herb.
KAMBSVEGUR
Falleg 140 fm hæð í þríb. 2 stofur, 3
svefnherb. Mikið endurn. íb. Fráb. út-
sýni. Verð 5,1 millj.
GOÐHEIMAR M. BÍLSK.
Glæsil. 170 fm neðri sórh. í fjórb. Tvenn-
ar svalir. Fallegur garður. Bílsk. Verð
7,2-7,3 millj.
í MIÐBORGINNI
Glæsil. rúml. 200 fm hæð i íb. á 2. hæð
í vönduðu steinh. Stórar stofur, tvennar
sv. Sérstök eign. Verð ca 7 millj.
ÁSGARÐUR M. BÍLSK.
Falieg 130 fm íb. 4 svefnherb. + auka-
herb. í kj. Bilsk. Suðursv. Frábært
útsýni. Ákv. sala. Verð 4,9 millj.
BARMAHLÍÐ
Falleg 145 fm efri hæð i þríbýli. Suð-
ursv. Bílsk. Verð 5,4-5,5 millj.
4ra herb.
KAMBSVEGUR
Falleg neðri hæö í tvíb. ca 110 fm.
Nýjar innr. Öll endurn. Sérinng. Góöur
garður. Verð 4,2 millj.
UÓSHEIMAR
Falleg 108 fm íb. á 8. hæð í lyftuhúsi.
Suðursv. Mikið útsýni. Verð 3,9 millj.
ÓÐINSGATA
Falleg 110 fm hæð í tvib. Mikið endurn.
utan sem innan. Verð 3,7 millj.
AUSTURBERG M. BÍLSK.
Góð 110 fm íb. á 2. hæð. Góðar innr.
Stórar suðursv. Bílsk. Verð 4,3-4,4 millj.
ARAHÓLAR
Falleg 110 fm ib. á 2. hæð i lyftuh. Góðar
innr. Parket. Lftiö áhv. Verö 3950 þús.
FORNHAGI
Falleg 110 fm ib. á jaröh. Sér inng. og
hiti. Góður garöur. Verö 3,5,-3,6 millj.
KLEPPSVEGUR
Falleg 110 fm íb. á 4. hæð. Suöursv.
Mikið útsýni. Verð 3,7 millj.
FAGRAKINN — HF.
Glæsil. 115 fm neöri sérh. i tvíb. i nýl.
húsi. Rúmg. bílsk. Fallegur garöur. Allt
sér. Verð 4,5 millj.
HRAUNBÆR
Glæsil. 110 fm ib. á 3. hæð. Vönduð
og falleg íb. Suö-vestursv. Fallegt út-
sýni. Afh. i okt. nk. Verö 3,9 millj.
3ja herb.
ENGJASEL
Falleg 90 fm ib. á 3. hæð. Stofa, borö-
stofa og 2 góö herb. SuÖvestursv.
Parket á gólfum. Bílskýli. Verð 3,5 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
Snoturt einb. ca 75 fm á einni hæð.
Húsið er steinsteypt eldra hús, talsv.
endurn. Tæpl. 1000 fm falleg ræktuð
lóð. Ákv. sala. Laus samkomul. Verð
3,7-3,8 millj.
KÓNGSBAKKI
Falleg 87 fm íb. á 1. hæð. Sér suöur-
garður. Góð ib. Verð 3,3 millj.
RAUÐÁS
Ný og glæsil. 96 fm íb. á 1. hæö í þriggja
hæöa blokk. Vönduö íb. Bilskróttur.
Verö 4,2 millj.
NJÖRVASUND
Snotur 80 fm ib. i kj. Lítiö niðurgr. Góö-
ur garður. Sórinng. og -hiti. Ákv. sala.
KÁRASTÍGUR
Falleg 80 fm Ib. I steinh. Mikið endurn.
Verð 3,2 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Falleg 75 fm íb. á jarðh. i tvib. Sér-
inng., -hiti og garður. Verð 2,8 millj.
ÁLFHEIMAR
Glæsil. 90 fm ib. á 4. hæö. Suöursv.
Góð ib. Verð 3,5 millj.
NJÁLSGATA
Falleg 95 fm íb. á 3. hæð i steinh. Tvær
stofur, tvö svefnherb. Suöursv. Laus
eftir samkomul. Verð 3,1-3,2 millj.
TÝSGATA
Snotur 65 fm íb. í kj. í steinh. Sér inng.
og hiti. íb. er í góðu lagi. Verð 1,8 millj.
BOÐAGRANDI
Falleg íb. á 2. hæö með bílsk. Aöeins
skipti á hæð, raöhús eða einb. með
bflsk. koma til greina.
í MIÐBORGINNI
Ný innr. glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð
í steinh. Allt nýtt, gluggar, gler, innr.
og lagnir. Laus strax. Verð 2,7 millj.
FRAMNESVEGUR
Snotur 70 fm rish. í þrib. í góðu steinh.
Laus strax. Verö 2-2,2 millj.
ENGIHJALLI
Glæsil. 100 fm íb. á 6. hæð. Vandaðar
innr. Þvherb. á hæöinni Tvennar sv.
Fráb. útsýni. Verð 3,5 millj.
GUÐRÚNARGATA
Snotur 65 fm íb. í kj. Sérinng og -hiti.
Nýtt rafmagn. Verð 1,9 millj. Laus strax.
NÝLENDUGATA
Góð 75 fm íb. á 1. hæð í þríb. Góður
garður. Lítið áhv. Verð 2,3 millj.
í KLEPPSHOLTI
Góð 80 fm n.h. í tvíb. ásamt 50 fm
bflsk. Góöur garður. Verð 3,9-4,0 millj.
HJALLAVEGUR
falleg efri hæð í tvíb. ca 80 fm. Nokkuð
endurn. íb. er í góðu ástandi. Góður
garður. Verð 3,4 millj.
LINDARGATA
Snotur efri hæð i tvíb. ca 80 fm. Nokk-
uð endurn. Verð 2,3 millj.
2ja herb.
SEUABRAUT
Falleg 60 fm ib. á jaröhæð í blokk. íb.
snýr í suður. Góðar innr. Verð 2,2 millj.
HAMRABORG
Glæsil. 65 fm íb. á 2. hæð i lyftubl.
Stórar suðursv. Laus fljótl. Bílgeymsla.
Verð 2,9 millj.
SKÚLAGATA
Góð 60 fm íb. á 3. hæð. Nýl. innr. Suð-
ursv. Verð 2,4 millj.
RÁNARGATA
2ja herb. ca 40 fm kjíb. Ný endurn.
'Verð 1,4-1,5 millj.
ASPARFELL
Glæsil. 65 fm íb. á 2. hæð. Parket á
gólfum. Sv. úr stofu. Laus í sept. 87.
Falleg íb. Verð 2,6 millj.
í MIÐBORGINNI
Snotur íb. á 2. hæð i steinhúsi ásamt
herb. í kj. Ný teppi. Ný máluö. Laus
strax. Verð 1,8-1,9 millj.
LAUGAVEGUR
Einstaklíb. á 2. hæð ca 40 fm. Laus.
Verð 1,0 millj.
FANNAFOLD M. BÍLSK.
Parhús á einni hæö 130 fm ib. ásamt
30 fm bílsk. Gott útsýni. Sór garður.
Afh. i febr. nk. frág. utan en tilb. u. trév.
innan. Vandaðar teikn. Verð 4,5 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
Glæsil. parhús á tveimur hæðum með
bílsk. Frábært útáyni. Vandaðar teikn.
Selst fokh. Verð 4,5 millj. eða tilb. u.
.trév. í jan.-feb. Verö 5,8 millj.
ÁLFAHEIÐI
Fallegt einbýli á tveimur hæðum ásamt
bilsk. 170 fm. Selst fokh. en fullb. að
utan. Verð 4,6 millj. Teikn. á skrifst.
REYKJAFOLD
Glæsil. 160 fm hæð i tvíb. Stórar sv.
Mjög skemmtil. teikn. 38 fm bílsk. Skil-
ast tilb. u. máln. að utan. Meö gleri og
útihurðum og ófrág. að innan. Verð 4,3
millj. Afh. eftir ca 5 mán.
FANNAFOLD
Glæsil. parhús 160 fm á tveimur hæð-
um ásamt rúmg. bílsk. Afh. frág. að
utan undir máln., glerjaö og með úti-
hurðum en ófrág. aö innan. Frábær
útsýnisstaður. Mögul. á að taka litla íb.
uppi kaupverö. Afh. eftir ca 6 mán.
Verð 4,0-4,1 millj.
LÓÐ Á ÁLFTANESI
Einbhúsalóð ca 1480 fm i byggða-
kjarna. Lóöin er eignarlóö og sjávarlóð.
Öll gjöld greidd. Verð 850 þús.
Atvinnuhúsnæð
í BREIÐHOLTI
Glæsil. atvinnuhúsn. ca 600 fm grunnfl.
sem auðveldl. má skipta í þrennt ásamt
300 fm á 2. hæð þar sem gert er ráð
fyrir kaffistofum skrifstofum o.fl. Tilv.
til hvers konar þjón., eða léttan iðnað.
Til afh. nk. áramót.
AUÐBREKKA — KÓP
Til sölu 670 fm húsn. á jaröhæö. Loft-
hæð 4,5 m. Mögul. aö skipta plássinu
i tvennt. Góðir greiðsluskilm.
PÓSTHÚSSTRÆT117 (1. HÆÐ)
,—| (Fyrir austan Dómkirkjuna)
IHj SÍMI 25722 (4 línur)
Oskar Mikaelsson löggiltur fasteignasali
HRAUNHAMARhf
A A fasteigna-ogI
■ SKIPASALA
aú Reykjavikurvegi 72,
HafnarfirðC S- 5451 í
Opið kl. 1-4
Vegna mikillar eftir-
spurnar vantar okkur
allar gerðir eigna á skrá.
Skjót og góð sala.
Háihvammur — Hf.
— einbýli — tvíbýli
Húsið er íbhæft en ekki fullb. 442 fm
með bilsk. og geta veriö í þvi tvær rúm-
góðar íb. Frábært útsýni. Skipti mögul.
Verð: Tilboð.
Lækjarfit — Gbæ. Mjög fal-
leg mikið endurn. 200 fm einbhús á
tveimur hæðum. Bílsk.róttur. Verð 7,2
millj.
Suðurgata — Hf. Nýkomið í
einkasölu ca 150 fm timburhús, kj., hæö
og ris. Húsiö er mjög skemmtil. end-
urn. en ekki fullklárað. Bílskréttur.
Samþykkt viðbygging við húsið. Skipti
mögul. á minni eign t.d. raöhúsi eða
sérhæð m. bílsk. Verð 5 millj.
Alfaskeið. Fallegt 183 fm einbhús
á tveimur hæðum. Nýl. 32 fm bílsk.
Góður garður. Verö 6 millj.
Hraunhvammur hf. Mikið
endurn. 160 fm hús á tveimur hæöum.
Nýjar lagnir, gler, gluggar og eldhús.
Laust fljótl. Verð 4,3 millj.
Vitastígur — Hf. Fallegt ca
120 fm steinhús á tveimur hæöum. 4
svefnherb., góður garður. Verð 4,3 millj.
Langeyrarvegur. Timburhús
sem er kj., hæð og ris. 35 fm að
grunnfl. Bilskréttur. Viðbyggingarréttur.
Verð 3,5 millj.
Langamýri — Gbæ. ca 260
fm raðhús auk 60 fm bílsk. Skilast fok-
helt að innan og fullb. aö utan. Mögul.
að taka íb. uppi. Teikn. á skrifst. Verð
5 millj.
Fagrabrekka — Kóp. Mjög
falleg ca 134 fm 4ra herb. ib. á 1.
hæð. Auk þess fylgir stórt herb. í kj.
Verð 4,6 millj.
Kaldakinn. Mjög falleg ca 130 fm
efri sérh. 3 svefnherb., 2 stofur, allt
sér. Verð 4,4 millj.
Hvaleyrarbraut. Mjög falleg
115 fm 4ra-5 herb. íb. 2 stofur, 2 svefn-
herb. Parket. Nýjar innr. 32 fm bílsk.
Verð 4,2 millj.
Miðvangur. Glæsil. endaraðhús
á tveimur hæðum. Húsiö er 190 fm
með bílsk. meö miklum og góöum innr.
Ath.f vandað hús. Verö 6,8 millj.
Smyrlahraun. Mjög gott 150
fm raðhús. Nýtt þak. Bilskréttur. Verð
5,8 millj.
Kvistaberg. Vorum að fá í sölu
2 parhús, 150 og 125 fm, á einni hæð.
Bílsk. Afh. fokh. að innan, frág. að utan
| eftir ca 4 mán. Verð 3,8 og 4 millj.
Arnarhraun. i20fm4ra-5herb.
íb. á 2. hæð í góðu standi. Bilskréttur.
Verð 3,9 millj.
Sléttahraun. Mjög falleg 117
fm 4ra-5 herb. ib. á 2. hæð. Bilsk. Mik-
ið áhv. Verð 4,3 millj.
Hrísmóar — Gbæ. 113 fm
4ra herb. ib. á 1. hæð. Einkasala. Verð
3,8-4 millj.
Goðatún — Gbæ. 90 fm 3ja
herb. jarðhæö í góðu standi. 24 fm
bilsk. Verð 3,5 millj.
Hjallabraut. Mjög falleg 97 fm
3ja-4ra herb. ib. á 1. hæð. Verö 3,4
millj. Skipti æskil. á 4ra-6 herb. íb.
Stekkjarhvammur. nvi.
mjög falleg 81 fm 3ja herb. neðri hæð
i raðh. 25 fm bilsk. Áhv. hagst. langt-
lán. Einkasala. Verð 3,5 millj.
Suðurgata — Hf. Mjög góð
80 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð. Sérinng.
Verö 2,8 millj.
Þverbrekka — Kóp. Mjög
falleg 50 fm 2ja herb. íb. Verð 2,5 millj.
Hellisgata. 45 fm 2ja herb. kjíb.
i góðu standi. Verö 1,3 millj.
Hlíðarþúfur. Gott hesthus.
Iðnaðarhúsnæði:
★ Kleppsmýrarvegur. 500 fm að
grfleti auk kj. og lagerhúsn.
★ Steinullarhúsið v/Lækjargötu í Hf.
Ca 1000 fm. Laust.
★ Stapahraun Hf. 800 fm. Skipti
mögul. á minna iðnaðarhúsn.
★ Drangahraun Hf. 450 fm. Laust.
★ Trönuhraun Hf. Ca 240 fm. Góö
grkjör. Laust strax.
★ Skútahraun hf. 270 fm.
Fyrirtæki:
• Sólbaðsstofa.
• Veislueldhús.
• Framleiöslufyrirtæki.
• Bókabúð.
• Vefnaðarvöruverslun.
Sölumaður:
Magnús Emilsson, hs. 63274.
Lögmenn:
Guðmundur Kristjónsson hdl.,
Hlöðver Kjartansson hdl.
Húseignin Laugavegur 6
er til sölu
Húsið er um 115 fm að grunnfleti að viðbættu risi auk
64 fm geymslurýmis á baklóð. Húsinu fylgir 285 fm
eignarlóð. Allar nánari uppl. á skrifstofunni (ekki í síma).
Gistihús (hótel)
— til sölu
Höfum fengið til sölu húseignina nr. 21 við Nóatún.
Hér er um að ræða 20 herbergja gistihús samtals 640
fm, með öllum búnaði, m.a. fullbúnu eldhúsi, hús-
gögnum, rúmfötum og öðru sem tilheyrir slíkum rekstri.
Eskiholt — einbýli
Höfum fengið í einkasölu þetta glæsil. hús sem er sam-
tals 268 fm. Tvöfaldur 36 fm bílskúr. Allar innréttingar
óvenju vandaðar. Glæsilegt útsýni. Teikn. og nánari
upplýsingar á skrifstofunni. Laust 1. okt. 1987.
Atvinnuhúsnæði
við miðborgina
Höfum til sölu atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum í stein-
húsi skammt frá miðborginni. Stærð samtals um 500
fm, innkeyrsludyr. Eignin hentar vel fyrir ýmisS konar
iðnað, skrifstofur, lager o.fl. Góð greiðslukjör.
Húseign í miðborginni
Höfum fengið til sölu húseign, kj., tvær hæðir og ris,
auk verslunarrýmis. Eignin hentar sem skrifstofur og
verslunarpláss eða íbúðarhús og verslun. Húsið er
steypt og er grunnflötur samtals um 300 fm. Allar nán-
ari upplýsingar veittar á skrifstofunni (ekki í síma).
Jörð til sölu
Til sölu landstór fjárjörð í Húnavatnssýslu. Ræktað land
er um 60 hektarar. Laxveiðihlunnindi. Allar vélar og
bústofn geta fylgt. Skipti á fasteign í Reykjavík koma
vel til greina. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstof-
unni (ekki i síma).
FIGINAIVIIÐI1ININ
2 77 11
ÞINGHOLTSSTRÆTl 3
Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
FÉLAGFASTEh