Morgunblaðið - 06.09.1987, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 06.09.1987, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987 25 Klippi- myndir Myndlist Valtýr Pétursson A erlendu máli er þessi myndgerð nefnd „collage", og er allsjaldséð á sýningum hér- Iendis, þrátt fyrir langa og mikla hefð frá kúbistunum fram á þennan dag. Sjaldgæft er, að á heilli sýningu sjáist einvörðungu sú myndgerð, en það gerist á sýningu Kristjáns Kristjánssonar í Gallerí Hall- gerði um þessar mundir. Kristján klippir úr blöðum og tímaritum og lætur hug- myndaflugið leika lausum hala. Ur verður oft nokkuð skondin myndlist, sem segir manni ýmislegt. Það er ekki annað sjáanlegt en að í hugmyndum Kristjáns sé að finna dulítið af súrrealisma, sem hann blandar með konsepti, en útkoman verður í mörgum tilfellum skemmtileg og hressiieg. Mér fannst samt skorta á eiginlega myndbyggingu í sumum af þeim tuttugu myndum, sem til sýnis eru í Gallerí Hallgerði. Það var engu líkara en lista- manninum lægi svo á að koma táknrænum skilaboðum til áhorfenda, að hann mætti tæp- ast vera að því að hugsa um sjálfa myndbygginguna. , Það eru hvorki veigamiklar né ágengar myndir, sem Krist- ján sýnir að sinni, en þær sýna hugmyndaheim, sem er nokkuð sérstaeður og eins og áður seg- ir skondinn um margt. Við stutt innlit held ég því ekki fram, að mér hafi tekizt að lesa úr innihaldi þessara verka, en það er nú einu sinni svo, að það vill veQast fyrir mönnum að lesa tákn í myndum nema maður umgangist þær um lengri tíma, en því miður er ekki tækifæri til slíks á sýning- um, sem að venju standa í mesta lagi tvær vikur. Ég hafði ánægju af að sjá þessi verk, en eins og að ofan má sjá, tek ég enga ábyrgð á að hafa skilið þau til hlítar. ^V^glýsinga- síminn er 2 24 80 HOKKRIR AUQUÓSIR KOSTIR: 100% fjármögnun. o Leiga í stað bindingarrekstrarfjár. o Jafnarmánaðarlegargreiðslur. Skattalegt hagræði. o Aðrir lánamöguleikar eru óskertir. o Þú velur það tæki eða búnað sem þér hentar best. o Afgreiðsla umsókna tekur skamman tíma. Lýsinghf. býður þjónustu á sviði fjármögnunarleigu, þ.e.a.s. kaupogútleiguáflestumvélum, tækjum og búnaði til atvinnurekstrar. Kynntu þér hvað við höfum að bjóða, áður en þú tekur ákvörðun um fjárfestingu í vélum og tækjum. ms fFSUNAJÖ'ftWSP /,7 Landsbanki 'JL íslands x y ^ t / \ r / V s Suðurlandsbraut 22,108 REYKJAVÍK SÍMI 91-689050 . y 1 V Vilt þú fara til Spánar 22. sept. * '*rr. Þú velur um 2 eða 3 vikna ferð á góðum gististöðum" Þetta er einn þægilegasti tími ársins, 25 stiga hiti og ákjós- anlegt veður Verð f|_á kr> 24.600. Golfunnendur, er þetta ekki rétta feröin? FERÐASKRIFSTOFAN Allra val TJARNARGATA 10 SIMI:28633 Við minnum sérstaklega á Kínaferð okkar16. október. Nú fer hver að verða síðastur að bóka sig. Örfá sæti laus. Ógleymanleg ferð um ævin- týralandið Kína, sem er skipulögð í samvinnu við Kínversk-íslenska menning- arfélagið og Kínversku ríkis- ferðaskrifstofunna. Fyrsta flokks aðbúnaður. Leitið upplýsinga á skrif- stofu okkar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.