Morgunblaðið - 06.09.1987, Side 26

Morgunblaðið - 06.09.1987, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987 Aero. 2: Byrjendur. Aero. 3: Framh. Aero. 4: Púl. Boddy Work: Ekkert hopp. Fat burn: Stanslaust hopp. Kftmhjálp Sunnudagssamkomur hefjast í Þríbúðum, Hverf- isgötu 42 í dag kl. 16.00. Fjölbreytt dagskrá. Barnagæsla. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Ræðumaður Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Einnig samkomur alla fimmtudaga kl. 20.30. Allir velkomnir í Þríbúðir, Hverfisgötu 42. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsmgamióill! Innritun er hafin í síma: 39123 og 35000 Auk þess að geta mætt allt að 5 sinnum í viku hefur þú frjálsan aðgang að einum full — komnasta þrektækjasal í landihu. A T H . Eina stöðin á íslandi með AEROBIC dýnu á gólfi. Hlýíir hnjám og baki og gerir allar æfingar mýkri. (Engin þörí á dýrum skóm.) Allir kennararnir okkar eru nýkomnir af námskeiði hjá Madelein Levis frá Los Angeles Californiu sem þíðir einfaldlega að við erum að bjóða uppá eitt það besta og þróaðasta í Aerobic á Islandi. Sjáumst hress. Myndlistaskólinn í Reykjavík, Tryggvagötu 15,sími 11990. Kennsla hefst 5. október. Innritun ídeildir fullorðinna hefst..........................7. september. Innritun í barna- og unglingadeildir hefst. 14. september: Deildir fullorðinna: Teiknun I. Mánud. og miðvikud.................................kl. 20.00-22.15 Þriðjud. og fimmtud............................................kl. 17.30-19.45 Laugard............................................ kl. 9.00-13.30 Teiknun II. Mánud.og miðvikud..............................................kl. 17.30-19.45 Þriðjud. og fimmtud................................kl. 20.00-22.15 Módelteikn. I. Mánud. og miðvikud.............................................kl. 17.30-19.45 Módelteink. II. Þriðjud............................................kl. 20.00-22.15 Laugardaga.....................................................kl. 9.00-13.30 Málun I. Þriöjud.....................................................kl. 17.30-22.15 Málun II. Mánud. og fimmtud...........................................kl. 17.00-19.15 Málunlll. Miðvikud.......................................kl. 17.00-19.15 Aðrar deildir eru framhaidsdeiidir og eru þegar fullbókaðar. Vinsamlegst staðfestið forinnritanir: Barna- og unglingadeildir: Innritun í barna- og unglingadeildir hefst 14. sept- ember: 6-10 ára Mánud. og miövikud Þriðjud. og fimmtud. Miðvikud. og föstud. Þriðjud. og fimmtud. Þriðjud. og fimmtud. Mánud. og miövikud 10-13 ára 11-13ára kl. 13.00-14.30 kl. 9.00-10.30 kl. 9.00-10.30 kl. 16.00-17.30 kl. 18.00-19.30 kl. 16.00-17.30 Ungiingadeiidir: 14-16 ára Mánud. og miðvikud.................................kl. 18.00-19.30 Þriðjud. og fimmtud................................kl. 20.00-21.30 Skólastjórt. r/ /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.