Morgunblaðið - 06.09.1987, Síða 32
32
J
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987
1
IL HWA. FJÖGURRA STJÖRNU &
EKTA GINSENG ÞYKKNI
IL HWA ginseng þykkni er framleitt undir ströngu gæðaeftirliti
einkaleyfisskrifstofu Suður-Kóreu sem hefur heiðrað IL HWA fyrir-
tækið með hæstu viðukenningum fyrir staðal og gæði vöru sinnar.
IL HWA er eina ginsengið sem fengið hefur fjögurra stjörnu flokk-
un. Miðað við þyngdarhlutföll inniheldur okkar þykkni efnislega
meira ginseng en nokkur önnur tegund á markaðnum og er al-
veg án tilbúinna rotvarnarefna. í hverri 100 g flösku er þykkni
af fjórum og hálfri fyrsta flokks sex ára gamalli ginsengrót rækt-
aðri í Kóreu.
Með IL HWA aðferðinni er búið að draga full ómenguð gæði úr
rótum ginseng plöntunnar til að gefa yöur full nof af áhrifum gins-
engs. Ef þér drekkið ginseng þykkni fáið þér hrein'gæöi ginsengs
i sinni þéttustu, auðveldustu og eðlilegustu mynd. Þegar gins-
engs er neytt sem vökva er það hagnýtasta aðferðin til að draga
út og melta hin lífsnauðsynlegu efni rótarinnar.
Það má blanda IL HWA ginseng i hvort heldur sem er heitt eða
kalt vatn, ávaxtasafa eða mjólk, þar sem það er búiö til úr kjarna-
þykkni rótarinnar án nokkurra ónauðsynlegra grænmetisefna og
leysist upp samstundis.
Útsölustaðir:
Apótekin í Reykjavik og nágrenni.
Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti.
Kommarkaðurinn, Skólavörðustíg.
Frækomið, Skólavörðustig.
Grænalínan.Týsgötu.
Ferska, Sauðárkróki.
Sólbaðsstofan Sóley, Keflavik.
P.O. BOX 10204,
130 Reykjavík,
sími 91-673260.
Ingólfur Omar
Þorsteinsson
Fæddur 27. desember 1961
Dáinn 29. ágúst 1987
Mál er nú að spytja um dauðann.
Og hann sagði:
Þú leitar að leyndardómi dauð-
ans.
En hvemig ættir þú að fínna
hann, ef þú leitar hans ekki í æða-
slögum lífsins?
Uglan, sem sér í myrkri, en blind-
ast af dagsbirtunni, ræður ekki
gátu ljóssins.
Leitaðu að sál dauðans í líkama
lifsins, því að líf og dauði er eitt
eins og fljótið og særinn.
í djúpi vona þinna og langana
felst hin þögla þekking á hinu yfír-
skilvitlega, og eins og fræin, sem
dreymir undir snjónum, dreymir
hjarta þitt vorið.
Trúðu á draum þinn, því að hann
er hlið eilífðarinnar.
Óttinn við dauðann er aðeins ótti
smaladrengsins við konung, sem
vill slá hann til riddara.
Er smalinn ekki glaður í hjarta
sínu þrátt fyrir ótta sinn við að
bera merki konungsins?
Og fínnur hann þó ekki mest til
óttans?
Því að hvað er það að deyja ann-
að en standa nakinn í blænum og
hverfa inn í sólskinið?
Og hvað er að hætta að draga
andann annað en að frelsa hann frá
friðlausum öldum lífsins, svo að
hann geti risið upp í mætti sínum
og ófjötraður leitað á fund guðs
síns?
Aðeins sá, sem drekkur af vatni
þagnarinnar, mun þekkja hinn vold-
uga söng.
Og þegar þú hefur náð ævitindin-
um, þá fyrst munt þú heij'a fyall-
gönguna.
Og þegar jörðin krefst líkama
þíns, muntu dansa í fyrsta sinn.
Spámaðurinn (Kahlil Gibran)
Ef við gætum letrið lesið,
lífið ætti margar sögur,
t
Eiginmaður minn, faðir minn og afi,
JÓN HILMAR JÓNSSON
fyrrverandi formaður Sjómannafélags Reykjavikur,
lést á Hrafnistu 3. september.
Sigurlaug Jónsdóttir,
Jón Hilmar Jónsson,
Gunnar Jónsson,
RagnarJónsson.
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
HALLDÓRA JÓHANNESDÓTTIR,
kaupkona,
Suðurgötu 30,
Akranesi,
lést í Sjúkrahúsi Akraness fimmtudaginn 3. september.
Sólveig Ástvaldsdóttir, Heiðar Viggósson,
Jóhannes Ástvaldsson, Ásta G. Thorarensen,
Ásta Ástavldsdóttir, Gunnar Guðmannsson,
Dóra Ástvaldsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
ævintýri einnig þeirra,
er oss finnst við þekkja náið.
Ævintýri í ýmsum myndum,
örlaganna duldu þættir,
viðkvæm ef þau aðra snerta
opin sár, er blæða í leyni.
Ævintýri er aðra hneyksla,
óskiljanleg þeim, sem heyra.
Kynlegt samt þér færra fyndist,
fengirðu aðeins skyggnzt þar dýpra.
Ævintýri á alla vegu,
undarlega saman vafm.
Taktu mjúkt á þessum þáttum,
þú veizt ei, hve djúpt þeir liggja.
Ingibjörg Benediktsdóttir
(Svo mælti mín móðir.)
Blessuð sé minning hans.
Dagbjört Lina Þorsteinsdóttir
Á morgun, 7. september, verður
borinn til grafar minn ástkæri bróð-
ir, Ingólfur Ómar Þorsteinsson.
Ómar, eins og allir vinir hans
kölluðu hann, var ávallt vinur vina
sinna og kunni hann að meta vin-
áttu þeirra f hans garð.
Þegar við vorum litlir töluðum
við oft saman um framtíðina, hvað
við ætluðum að verða þegar við
yrðum stórir. Þar sem Ómar hafði
mikinn áhuga á dýrum minntist
hann oft á að hann langaði að verða
dýralæknir. En þegar við vorum að
vaxa úr grasi kom oft upp í huga
hans hvað væri úti í hinum stóra
heimi. Hugur hans virtist þrá ævin-
týri og lærdóm af einhveiju
framandi og lifnaðarháttum í öðrum
löndum. Þegar hann hafði aldur til
réð hann sig sem messi á flutninga-
skip sem sigldi út f þessi framandi
lönd sem hann hugsaði svo oft um.
Alltaf þegar hann kom heim færði
hann vinum sínum gjafir og frá-
sagnir af ævintýrunum sem hann
lenti í.
AMERÍKA - ISLAND
MiOln hverja viku
M/S JÖKULFELL lestar í
Portsmouth 9/9
Gloucester 10/9
NewYork 11/9
Hafðu samband.