Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987
37
Tveir rit-
stjórar á
Vikunni
ÞÓRARINN J. Magnússon og
Magnús Guðmundsson verða rit-
stjóra Vikunnar, sem fljótlega
kemur út í breyttri mynd, en
Þórarinn keypti blaðið fyrir
skömmu. Aðrir starfsmenn verða
Gunnar Gunnarsson, fréttamað-
ur og Bryndís Kristjánsdóttir
sem ráðin hefur verið ritstjóm-
arfulltrúi.
Að sögn Þórarins mun Magnús,
sem hefur verið fréttaritari Norr-
ænu fréttastofunnar síðustu sjö ár,
sjá um fréttir og fréttatengt efni
með áherslu á rannsóknarblaða-
mennsku. Gunnnar Gunnarsson
hefur reynslu af blaðamennsku frá
árinu 1970 og þá fyrst hjá DV en
nú síðast á fréttastofu Stjömunnar.
Hann mun auk frétta sjá um menn-
ingarskrif fyrir blaðið. Bryndís
Kristjánsdóttir ritstjórnarfulltrúi
hefur starfað hjá Sam útgáfunni
hjá Hús og hýbýlum.
„Blaðið verður í dagblaðsbroti
með fréttum frá helginni sem er
ný liðin ásamt innlendum og erlend-
um fréttaskýringum," sagði Þórar-
inn. „Við munum samt ekki yfírgefa
gamla vikurits stílinn og er verið
að meta hvort smásögumar verða
áfram á sínum stað.“ Blaðinu mun
fylgja dagskrárbæklingur í lit með
dagskrá útvarps- og sjónvarps.
Gerður hefur verið samningur við
Sam útgáfuna um að gefa blaðið
út samhliða eigin blöðum einu sinni
í viku, á fímmtudögum.
Þifl langar í bað þegar
iú sári Luxor Pima
íandklsii frá Martex'
í hvert Luxor Pima handklæði frá Martex® þarf"
675,580 lykkjur og 11.4 kílómetra af 100% Supima
bómullarþræði, sem er sérstaklega grannur en sterkur.
Jaðarinn er ofinn á sérstakann hátt svo hann trosni ekki
við mikinn þvott.
Þetta tryggir að hvert handklæði er mjúkt,
drekkur vel í sig og er endingargott.
Nú fæst Luxor Pima í 15 litum hjá Hagkaup í
Kringlunni. Luxor Pima, amerísk gæðahandklæði fyrir á
alla fjölskylduna. 8
Þau eru falleg, mjúk og litskrúðug.
691140
691141
Með einu símtali er hægt að
breyta innheimtuaðferðinni.
Eftir það verða áskriftar gjöld-
in skuldfærð á viðkomandi
greiðslukortareikning mánað-
arlega.
VERIÐ VELKOMINI
J«4 I GREIÐSLUKORTA-
VIÐSKIPTI.
ÁVÖXTUN FYRIR ÞA SEM VITA
HVAD KRÓNAN KOSTAR!
„Ávöxtunarbréfin" eru til í fjórum verðflokkum: kr. 1.000,-, kr. 10.000,-, kr. 50.000,- og kr. 100.000,-
10,9% *
umfram verðbólgu
11,4% *
umfram verðbólgu
14,0% *
umfram verðbólgu
Miðað við gengi 03.09. 1987. *Kjarabréf 12,9%
Innlausnargjald jr 2,0%
Samtals 10,9%
*Einingabréf 13,4%
Innlausnargjald -h 2,0%
Samtals 11,4%
*Verðtryggð ÁVÖXTUNARBRÉF 14,0%
Innlausnargjald -r- 0,0%
Samtals 14,0%
Flestir hafa vit á því að varðveita gildi
fjármuna sinna, en aðrir hugsa hærra og
vilja að spariféð beri ríkulegan ávöxt.
Sparsamt fólk er ekki eitt um það að vilja
ávaxta fé sitt, því enginn vill að fjármunir
sínir lendi í glatkistu verðbólgunnar, sem
gleypir peningana okkar- liggi þeir á lausu.
En hvar á að ávaxta?
Kostir „Ávöxtunarbréfa" eru ótvíræðir.
[ dag ná fjármunir á „Ávöxtunarbréfum"
38% vöxtum á ársgrundvelli, sem er 14%
umfram verðbólgu.
Enginn aukakostnaður er dreginn frá
andvirði bréfanna við innlausn - sem getur
að jafnaði farið fram samdægurs.
------
VERÐTRYGGÐ VEÐSKULDABRÉF
Timalengd: Ávöxtunar- Vextir: Vextir:
Ár krafa 6,5% 7,0%
1 14,00 93,4 93,9
2 14,25 90,2 90,9
3 14,50 87,2 88,0
4 14,75 84,2 85,1
5 15,00 81,3 82,4
6 15,25 78,6 79,8
7 15,50 75,9 77,3
8 15,75 73,4 74,9
9 16,00 71.0 72,5
10 ~ 16,25 68,7 70,3
Verðtryggð og óverðtryggð
veðskuldabréf óskast i sölu.
ÓVERÐTRYGGD SKULDABRÉF
Tímalengd: Ákveðin umfram Ársvextir
Ár verðbréfaspá 20%
1 8,00 85,5
2 9,00 79,8
3 10,00 73,8
4 11,00 69,0
GENGI ÁVÖXTUNARBRÉFA
06.09. 1987 er 1,2269
ÁVÖXTUNSfW
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Laugavegi 97, sími 621660