Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987
41
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
LANDSPÍTALINN
Starfsfólk
óskast til starfa við ræstingar á hinar ýmsu
deildir Landspítalans, m.a. skurðstofur og
gjörgæsludeild.
Upplýsingar veita ræstingastjórar Landspít-
alans í síma 29000-494.
Eldhús
Landspítalans
Starfsfólk óskast til starfa við eldhús Land-
spítalans.
Um er að ræða 100% og 75% störf.
Upplýsingar veitir yfirmatráðsmaður, sími
29000-491.
Aðstoð & Ráðqöf
aI h 11öa ráön ingarþjónusta
JT
Oskum að ráða:
★ Kennara. Kennslugreinar: Rafmagns- og
stærðfærði.
★ Vant verslunarfólk.
★ Byggingaverkamenn
★ Tvo smiði. Mikil vinna.
Höfum á skrá hæft skrifstofufólk.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrif-
stofunni.
Aðstoð & ráðgjöf,
ráðningarþjónusta,
Skiphoiti35, sími 687075.
Sölusamband
íslenskra
fiskframleiðenda
starfrækir tilraunaverksmiðju sem pakkar
fiski í neytendaumbúðir.
Starfsemi þessi fer fram í björtu og skemmti-
legu húsnæði sem nýlega var tekið í notkun í
þessum tilgangi á Keilugranda 1, Reykjavík.
Óskum eftir starfsfólki til að vinna að þessu
verkefni með okkur.
Þeir sem hafa áhuga geta komið við og
rætt við Björn Inga verkstjóra um laun og
vinnutilhögun.
Starfsfólk
Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar
starfsmenn til eftirtalinna framtíðarstarfa í
fyrirtækinu:
1. Afgreiðslustörf í söludeild.
2. Starfsmenn við móttöku og afhendingu
kjötafurða.
3. Starfsmann á innkaupalager.
Við leitum að duglegum og frískum einstakl-
ingum.
í boði eru ágæt laun og frír hádegisverður.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins á Frakkastíg 1.
Sláturfélag Suðurlands,
starfsmannahaid.
Markaðs-
/sölumaður
Nýlegt framleiðslufyrirtæki, í eigu sterka
aðila, með aðsetur í borginni vill ráða starfs-
kraft fljótlega.
Starfið felst í samskiptum við kaupendur
erlendis ásamt tengslum við framleiðendur
hér heima. Viðkomandi þarf einnig að sinna
ákveðnum bókhaldsverkefnum.
Leitað er að aðila, jafnt karli sem konu með
góða undirstöðumenntun eða ungum við-
skiptafræðingi. Einhver starfsreynsla í sölu-
og markaðsmálum nauðsynleg. Enskukunn-
átta skilyrði, önnur tungumál æskileg.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og
vera reiðubúinn til ferðalaga erlendis.
Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt
starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir
13. sept. nk.
GijðntTónsson
RÁÐCJÖF fr RÁÐN l NCARNÓN LISTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÖLF 693 SÍMI621322
Vélvirki
Tálknafirði
Fyrirtækið er vélaverkstæði á Tálknafirði.
Starfið felst í nýsmíði og viðgerðum á bát-
um, bílum o.fl.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu
menntaðir vélvirkjar eða hafi reynslu af sam-
bærilegu.
Vinnutími er frá kl. 8.00-19.00.
(Húsnæði fyrir hendi.)
Umsóknarfrestur og nánari upplýsingar á
skrifstofunni frá kl. 9-15.
Skólavördustíg la — 101 Reykjavík — Sími 621355
Vandvirkan
og sjálfstæðan
mann vantar til vinnu við uppsetningar á
innréttingum. Vinnutími getur verið sveigjan-
legur og launin eru góð.
Nánari upplýsingar hjá Ólafi Morthens í versl-
uninni.
Gásar
Armúla 7, Reykjavík.
Sími30500.
Getur byrjað strax
Stúdent frá Verslunarskóla íslands óskar
eftir vellaunaðari vinnu.
Upplýsingar í síma 42134.
Bókhald
Óska eftir að ráða starfskraft til bókhalds-
starfa. Menntun eða reynsla af bókhalds-
störfum nauðsynleg. Viðkomandi þarf að
geta hafið störf sem fyrst. Viðtalstímar milli
kl. 16.00 og 18.00 mánudag til fimmtudags.
Skriflegar umsóknir sendist til:
Ivar Guðmundsson,
löggiltur endurskoðandi,
Síðumúla 33, 108 Reykjavík.
Álfheimabakaríið
Afgreiðslustarf
Kona óskast til afgreiðslustarfa í Álfheima-
bakaríi, Hagamel 67. Vinnutími frá kl. 7.00-
13.00 annan hvern dag, en 13.00-19.00 hina.
Upplýsingar á staðnum eftir kl. 16.00.
Brauð hf.,
Skeifunni 11.
Bíddu nú við!
Okkur vantar lagermenn og aðstoðarmenn
í verksmiðju og timbursölu.
Er það ekki eitthvað fyrir þig?
Upplýsingar á staðnum.
VÖLUNDUR
Timburverslunin Völundurhf.— Skeifunni 19 — Sími 687999
Fóstrur
Óska eftir að ráða fóstrur eða fólk með aðra
uppeldismenntun á Leikskólann Seljaborg
Upplýsingar gefur Álfhildur Erlendsdóttir í
síma 76680.
REYKJMIIKURBORG
jIcucmvi Stödwi
Þjónustuíbúðir
aldraðra Dalbraut
27
Okkur vantar gott starfsfólk til starfa í eftirtal-
in störf:
Eldhús — vinnutími 8-14 virka daga og aðra
hverja helgi.
Ræsting — vinnutími 8-12 eða 13-17.
Heimilishjálp — vinnutími 8-16, hlutastarf
kemur til greina.
Þvottahús — í hluta starf 75% og í 100%
starf.
Vaktir — næturvakt 70% starf, morgun-,
kvöld- og helgarvaktir 100%.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
685377.
Afgreiðslustörf
Silfur — snyrtivörur — leikföng
Afgreiðslufólk vantar til starfa hálfan daginn
í sérverslanir sem versla með silfur — snyrti-
vöru — leikföng.
Skór — fatnaður
Heilsdagsstörf við afgreiðslu í skóverslun og
fataverslun auk fleiri afgreiðslustarfa
víðsvegar um borgina.
^BTVETTVANGUR
STARFSM I DLUN
Skólavörðustíg 12, simi 623088.