Morgunblaðið - 06.09.1987, Qupperneq 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfskraftur óskast
í íþróttamiðstöð Seltjarnarneskaupstaðar.
Upplýsingar í síma 611551.
Félagsráðgjafar
Staða yfirfélagsráðgjafa á félagsmálastofn-
un Hafnafjarðar er laus nú þegar. Umsóknar-
frestur er til 12. september.
Staða félagsráðgjafa á sömu stofnun er laus
frá og með 15. nóvember nk. Umsóknarfrest-
ur er til 1. nóvember nk.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist félagsmálastjóra í Hafnarfirði.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
Fjárhagsviðskipta-
og launabókhald
Tek að mér tölvuvinnslu á ofangreindum at-
riðum. Ódýr og góð þjónusta.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
augld. Morgunblaðsins merkt: „F — 2435“
fyrir 10. september.
Hafnarfjörður
Verkafólk óskast nú þegar til starfa í niður-
suðuverksmiðju okkar á Vesturgötu 15,
Hafnarfirði. í boði eru heilsdags eða hálfs-
dags störf fyrir og eftir hádegi. Athugið
dagvinnu lýkur kl. 16.10. Mikil vinna framund-
an. Rútuferðir í og úr vinnu einnig úr
Garðabæ, Kópavogi og Breiðholti.
Lítið við eða hafið samband við verkstjóra í
síma 51882 og 51300.
Vélgæslumenn
ístess hf. óskar að ráða tvo vélgæslumenn.
Um er að ræða vaktavinnu a.m.k. hluta ársins.
Æskilegt er að viðkomendur hafi reynslu af
meðferð véla og tölvubúnaðar. Viðkomendur
þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar
umsóknir skulu sendar til ístess hf., Gerárgötu
30, 600 Akureyri fyrir 15. sept. nk.
ístess hf.
Au-pair-Bandaríkin
íslensk fjölskylda búsett í Connecticutfylki í
Bandaríkjunum, óskar eftir stúlku til að gæta
lítils barns og hjálpa til við heimilisstörf frá
1. október. Umsækjendur þurfa að hafa
bílpróf.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „E — 2434“ fyrir fimmtudaginn 10.
september.
Framtfðarstarf
— framleiðsla
Traust fyrirtæki í efnaiðnaði óskar eftir
starfskrafti til sérhæfðra starfa við fram-
leiðslu.
Starfið:
Blöndun og vinnsla á efnum og fleira.
Kröfur:
Hæfileikar til vandaðra og nákvæmra vinnu-
bragða ásamt reglusemi og stundvísi.
Góð laun eru í boði fyrir réttan aðila.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf ásamt
símanúmeri sendist auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 14. september merktar: „K — 866“.
Vélfræðingur
óskar eftir atvinnu. Löng reynsla af vélstjórn
sl. 10 ár erlendis. Málakunnátta.
Upplýsingar í síma 91-44017.
Sölumenn
Óskum eftir að ráða sölumenn til starfa hjá
eftirtöldum fyrirtækjum:
Ferðaskrifstofa (455)
Almenn sala, s.s. einstaklingsferðir, hóp-
ferðir, ferðir á ráðstefnur, sýningar o.fl.
Heildverslun (377)
Sala á rafmagnsvörum, tæknivörum, Ijósa-
búnaði o.fl.
Hljómtækjaverslun (417)
Sala og afgreiðsla og hljómflutningstækjum
og skyldum vörum.
Verslun (460)
Deildarstjóri. Tölvur, tölvubúnaður, Ijósritun-
arvörur, ritvélar, reiknivélar o.fl.
Iðnfyrirtæki (453)
Sala á hreinlætisvörum til fyrirtækja, stofn-
ana, skóla og verslana.
Iðnfyrirtæki íHafnarfirði (461)
Sala og afgreiðsla á varahlutum, m.a. í heim-
ilistæki. Rafvirki væri æskilegur í starfið.
Önnur störf
Þjónustufulltrúi (397)
Hugbúnaðarfyrirtæki. Reynsla af bókhalds-
störfum nauðsynleg.
Efnafræðingur (454)
Til starfa á rannsóknarstofu hjá málningar-
verksmiðju.
Tollskýrslugerð (100)
Vantar nokkra starfsmenn til að annast toll-
og verðútreikning hjá innflutningsfyrirtækjum.
Nánari upplýsingar um þessi störf og önnur
veitir Þórir Þorvarðarson í síma 83666 kl.
13-15 nk. mánudag og þriðjudag. Vinsam-
lega sendið skriflegar umsóknir á eyðublöð-
um sem liggja frammi á skrifstofu
Ráðningarþjónustu Hagvangs hfM merktar
númeri viðkomandi starfs.
NORÐURSTJARNAN HF
P.O. BOX 35 222 HAFNARFJÖRÐUR ICELAND
PRODUCERS AND EXPORTERS OF CANNED AND FROZEN FISH
Skrifstofumaður
til starfa hjá heildverslun á Ártúnshöfða.
Starfið felur í sér erlendar bréfaskriftir, telex,
pantana- og tollskýrslugerð, innslátt á bók-
haldi o.fl.
Skrifstofumaðurinn þarf að hafa alhliða
reynslu af skrifstofustörfum, færni í sjálf-
stæðum erlendum bréfaskriftum nauðsyn-
leg.
Afgreiðslumaður
til starfa hjá gieraugnaverslun í miðborginni.
Ofangreind störf eru laus strax.
Umsóknum skal skilað fyrir 10. þ.m.
Starfsmannastjórnun
Ráðningaþjónusta
FRlsJITI
Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837
Skrifstofustarf
Heildverslun óskar að ráða starfskraft til al-
mennra skrifstofustarfa.
Umsóknir er greini aldur, menntun og starfs-
reynslu sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Skrifstofustarf — 5353“.
1/1SM
Verkfræðistofan Vista hefur sérhæft sig í
sjálfvirkni, mælitækni og iðnaðarrafmagni.
Viðskiptavinir eru um allt land og verkefnin
fjölbreytt.
Við óskum eftir að ráða nú þegar eða eftir
samkomulagi
rafmagnsverkfræðing
eða -tæknifræðing
til hönnunarstarfa. Góð vinnuaðstaða. Öll
hönnunar- og teiknivinna er unnin á tölvur.
Til greina kemur að ráða byrjanda, og verður
þá starfið í upphafi í formi verkþjálfunar.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál.
Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 15.
september nk.
Verkfræðistofan Vista,
Höfðabakka 9c,
112 Reykjavík.
Hagvangurhf
RÁÐNINCARPJÓNUSTA
CRENSÁSVECI 15, 108 REYKJAVÍK
Sími: 83666
ROCJOF OC R^DNINC^R
Hefur þú þekkingu
á vélum?
Ef svo er höfum við e.t.v. skemmtilegt starf
fyrir þig. Starfið er fólgið í sendiferðum, inn-
kaupum, lagerstörfum, vinnu við tollskýrslur o.fl.
Við leitum að samviskusömum manni sem
hefur þekkingu á vélum, er töluglöggur og
nákvæmur.
Fyrirtækið annast hönnun og vélsmíðar og
hefur u.þ.b. 30 manna starfslið.
Ábendisf.,
Engjateig 9, sími 689099.
Ágústa Gunnarsdóttir,
Guðlaug Freyja Löve,
Nanna Christiansen,
Þórunn H. Felixdóttir.