Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987 45 atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna Nóaborg Stangarholti 11 Fóstrur og aðstoðarfólk óskast til starfa nú þegar. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 29595. Sendibílstjóri — karl eða kona Viljum ráða bifreiðastjóra, karl eða konu, á sendibifreið til allskonarflutninga og snúninga. Ekki yngri en 21 árs. Mötuneyti á staðnum. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er áskilin. Upplýsingar gefur Hafsteinn Eyjólfsson. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði HEKLAHF Laugavegi 170-172. Sími 695500. H Starfskraftur óskast í innréttingadeild. Starfið felst í teiknivinnu og sölumennsku á innréttingum. Vinnutími frá kl. 9.00-18.30. Upplýsingar gefur Svanur Sigurjónsson á staðnum. Viltu góð laun? Plastprent hf. sem er nýflutt í glæsileg húsa- kynni óskar eftir að ráða starfsmenn til verksmiðjustarfa. Við leitum að kven- og karlmönnum á aldrinum 16-50 ára. Boðið er upp á góða starfsaðstöðu, fastar eða hreyfanlegar vaktir og mjög mikla tekju- möguleika fyrir hæft starfsfólk. Ef þú hefur áhuga komdu þá á morgun eða þriðjudaginn milli kl. 14.00 og 17.00 og ræddu við Einar Þorsteinsson. Sennilega getur við boðið þér vinnu og laun, sem þú getur sætt þig vel við. * Plastprent hf. Fosshálsi 17-25, sími 685600. Sendill Óskum eftir að ráða sendil á aldrinum 17-20 ára. Vinnutími 13.00-17.30. ffROASKRKrOFAN sgga Tjarnargötu 10, sími 28633. Barnapössun og létt heimilisstörf Bamgóð manneskja óskast til að gæta tveggja barna, 5 ára og 10 ára á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 15-21. Viðkomandi þarf að sækja börnin úr skóla, gefa þeim að borða og sinna léttum heimilisstörfum. Upplýsingar í síma 32821 í dag frá kl. 17-19. RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Fóstrur og starfs- menn Á dagheimilinu Sólhlíð við Engihlíð standa yfir breytingar og stækkun á húsnæði, því óskum við fóstrur, sem þar vinnum, eftir liðs- auka. Upplýsingar veitir forstöðumaður, sími 29000-591. Fóstrur og starfsmenn óskast til starfa á dagheimilinu Sólbakka nú þegar, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðumaður, sími 29000-590 eða 22725. Dagheimilið og skóladagheimilið Sunnuhlíð Fóstrur óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Starfsmenn óskast nú þegar. Vaktavinna. Upplýsingar veitir forstöðumaður, sími 38160. Dagheimilið Vífils- stöðum Fóstra eða starfsmaður óskast í fullt starf sem fyrst. Upplýsingar veita forstöðumaður, sími 42800. Ennfremur veitir dagvistarfulltrúi ríkisspítala upplýsingar um ofangreind störf. Sími 29000-641. Tækjamenn Tækjamenn óskast á steypudælur. Mikil vinna. Upplýsingar gefur Magnús Karlsson í síma 33600. Steypirhf. |______________________________ • Dansarar — aðstoð óskast Óskum að ráða danskennara, djasskennara, íþróttakennara og/eða áhugasama dansara til aðstoðarstarfa. Mikil vinna fyrir gott fólk. Einnig viljum við ráða röska og þrifalega manneskju til að ræsta húsnæði DHR Bol- holti 6. Nánari upplýsingar veittar í skólanum þriðju- daginn 8. sept. kl. 19-21. Arlícix t R/í/A+SWi BOLHOLTI 6. SlMAR 68-74-80 OQ 68-75-80. O SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfsmann í fjármáladeild. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum, m.a. útsendingu tryggingaskírteina, viðhaldi sklildabréfa- og víxlaskráar. Umsóknareyðublöð og upplýsingar hjá Starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 681411. Samvinnutryggingar g. t. Frá Grunnskólum Kópavogs Kennara vantar til starfa í Snælandsskóla. Hálf staða. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 77193 og 44911. Frístund Á komandi vetri verður starfrækt í Hjalla- skóla í Kópavogi svonefnd „frístund" fyrir nemendur skólans. Þar verður boðið upp á tómstundastarf, heimanám o.fl. Við auglýs- um eftir umsjónamanni með ofangreindri starfsemi. Æskilegt er að umsækjandi hafi uppeldisfræðilega menntun eða reynslu á því sviði. Upplýsingar gefur skólastjóri Hjallaskóla í síma 42033. Skólaritari Skólaritara vantar í Kársnesskóla í Kópa- vogi. Um er að ræða hálft starf. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 41567. Heimilisfræði- kennari Heimilisfræðikennari óskast að grunnskólum Kópavogs. Upplýsingar í síma 41988. Skólafulltrúi. Offsetljósmyndari Traust framleiðslufyrirtæki, á annað hundr- að starfsmenn. Æskilegt að starfsmaðurinn sé lærður off- setljósmyndari eða myndasmiður. Þarf að geta starfað sjálfstætt í samvinnu við aðrar framleiðsludeildir fyrirtækisins. Málakunn- átta æskileg. Um nýtt starf er að ræða hjá fyrirtækinu, felur í sér klisjugerð, filmuvinnslu og hönnun- arvinnu fyrir prentun. Starfsþjálfun erlendis, góð laun í boði. Laust strax en beðið eftir réttum framtíðarmanni. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Skriflegum umsóknum skal skilað fyrir 11. þ.m. Starfsmannastjómun Rá&ningaþjónusta FRUm Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Hjúkrunarfræðingar Hvernig væri að breyta til? Áhugasama hjúkrunarfræðinga vantar á lyfjadeild og hjúkrunar- og endurhæfingar- deild á Sjúkrahúsi Akraness. Góð vinnuað- staða og mjög góður starfsandi. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Sigríður Lister, sími 93-12311. ' wiMwini i i i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.