Morgunblaðið - 06.09.1987, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987
49
atvinna - - atvinna - - atvinna — ai yvinna — atvinna — atvinna
Hárgreiðslu-
meistarar
Fasteignasala
óskar eftir starfsmanni til allra almennra
skrifstofustarfa, þ.e. vélritun, símavörslu,
sölumennsku o.frv. Um er að ræða hálfsdags
starf. Vinnutími eftir hádegi.
Umsóknir með sem ítarlegustum upplýsing-
um um aldur, menntun og fyrri störf óskast
sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „Fast-
eignasala — 4620“.
Nemi í hárgreiðslu sem lokið hefur 9 mánaða
undirbúningsnámi í iðnskóla óskar eftir að
komast að í starfsþjálfun.
Tilboð merkt: „Hárgreiðsla — 5347“ sendist
fyrir 11. september 1987 á auglýsingadeild
Mbl.
Útgerðartæknir
óskar eftir starfi, helst tengdu sjávarútvegi
þó ekki skilyrði. Get hafið störf strax.
Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir
12. sept. merkt: „Ut — 5352“.
raðauglýsingæ: — radauglýsingar — raöauglýsingar
Námskeið
veturinn 1987-1988
I. Saumanámskeið 7 vikur
Kennt mánudaga kl. 7-10, fatasaumur.
Kennt þriðjudaga kl. 7-10, fatasaumur.
Kennt miðvd. kl. 7-10, fatasaumur.
Kenntfimmtudaga 7-10, fatasaumur.
Kennt mánudaga kl. 2-5, fatasaumur.
Kennt þriðjudaga kl. 2-5 (bótasaum-
ur, útsaumur).
II. Vefnaðarnámskeið 7 vikur.
Kennt verður mánudaga og fimmtu-
daga kl. 14-17 og miðvikudaga kl.
17-20.
Þeir sem kunna að vefa, en óska eft-
ir aðstoð við uppsetningu, geta
fengið afnot af vefstólum.
III. Matreiðslunámskeið 6 vikur.
Kennt verður mánudaga og þriðju-
daga kl. 18-21.
IV. Matreiðslunámskeið 6 vikur.
Kennt verður miðvikudaga og
fimmtudaga kl. 18-21.
V. Stutt matreiðslunámskeið —
kennt verður kl. 13.30-16.30.
Gerbakstur 2 dagar.
Smurt braut 3 dagar.
Fiskréttir 3 dagar.
Veislumatur 2 dagar.
Grænmetis- og baunaréttir 3 dagar.
Að leggja á borð, borðskreytingar
1 dagur.
VI. 5. janúar 1988 hefst 5 mánaða
hússtjórnarskóli með heimavist fyrir
þá nemendur, sem þess óska. Námið
er viðurkennt sem hluti af matar-
tæknanámi og undirbúningsnám fyrir
kennaranám.
Upplýsingar og innritun í síma 11578,
mánudaga — fimmtudaga kl. 10-14.
Skólastjórí.
Píanókennsla
Kenni einnig tónfræði og tónheyrn. Upplýs-
ingar í síma 73277 eftir kl. 20.
Guðrún Birna Hannesdóttir,
Rjúpufelli 31.
Slysavarnaskóli
sjómanna
Almenn námskeið í öryggisfræðslu sjómanna
verða haldin í Reykjavík, um borð í skólaskip-
inu Sæbjörgu, sem liggur við Norðurgarð
dagana:
8. til 11. sept.
22. til 25. sept.
29. sept. til 2. okt. nk.
Upplýsingar og skráningar verða á skrifstofu
Slysavarnarfélags íslands í sima 27000 og
um borð í Sæbjörgu, sími 985-20028 á skrif-
stofutíma.
MYNDLISTA-
OG HANDÍÐASKÓLI
ÍSLANDS
Námskeið
í teiknun og málun fyrir börn og unglinga.
1. fl. 6-7 ára, þriðjud. og fimmtud.,
kl. 10.40-12.00
2. fl. 8-10 ára, þriðjud. og fimmtud.,
kl. 09.00-10.20
3. fl. 7-10 ára, miðvikud. og föstud.,
kl. 13.15-14.35
4. fl. 11-12 ára, mánud. og miðvikud.,
kl. 15.00-16.20
5. fl. 13-15 ára, mánud. og miðvikud.,
kl. 17.00-18.20
6. fl. blandað, þriðjud. kl. 13.15-14.35
og föstud. kl. 15.00-16.20
Kennari: Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir.
Innritun hefst mánudag 7. september á skrif-
stofu skólans, Skipholti 1.
Skólastjóri.
Frá Grunnskólanum
Mosfellsbæ
Skólasetning
Gagnfræðaskólinn, 7., 8. og 9. bekkur, mánu-
daginn 7. sept. kl. 9.00.
Varmárskóli, 4., 5. og 6. bekkur, mánudaginn
7. sept. kl. 9.00.
1., 2. og 3. bekkur kl. 10.00.
Skólastjórar.
Tónlistarskóli
Mosfellsbæjar
Innritað er á skrifstofu skólans í Brúarlandi
dagana 7.-9. september frá kl. 14-18.
Nemendur greiði fyrri hluta skólagjalds við
innritun. Sími 666319.
Skólastjóri.
Lögtaksúrskurður
Kveðinn hefur verið upp lögtaksúrskurður
fyrir eftirtöldum opinberum gjöldum, gjald-
föllnum og ógreiddum, álögðum á einstakl-
inga og lögaðila 1987 í Seyðisfjarðarkaup-
stað og Norður-Múlasýslu:
Tekjuskatti, eignaskatti, eignaskattsauka,
skatt á verslunar- og skrifstofuhúsnæði,
slysatryggingargjaldi vegna heimilisstarfa,
sóknargjaldi, kirkjugarðsgjaldi, atvinnuleysis-
tryggingargjaldi, sjúkratryggingargjaldi, líf-
eyristrygginga- og slysatryggingagjaldi
atvinnurekenda, vinnueftirlitsgjaldi, gjaldi í
framkvæmdasjóð aldraðra, iðnlánasjóðs- og
iðnaðarmálagjaldi. Ennfremur úrskurðast
lögtök fyrir launaskatti, þungaskatti skv. öku-
mæli, þungaskatti skv. föstu árgjaldi, skipa-
skoðunargjaldi, sóttvarnagjaldi, lestargjaldi,
vitagjaldi, skoðunargjaldi bifreiða, sölugjaldi
af skemmtunum, aðflutningsgjaldi, útflutn-
ingsgjaldi, gjaldföllnum en vangreiddum
söluskatti ársins 1987, vörugjaldi af innflutt-
um vörum skv. lögum 107/1980, vörugjaldi
af innlendri framleiðslu skv. lögum 77/1980
og skráningargjaldi ökutækja.
Úrskurður þessi nær jafnframt til skattsekta
sem ákveðnar hafa verið til ríkissjóðs og
hvers konar gjaldhækkana og til skatta sem
innheimta ber skv. norðurlandasamningi sbr.
lög nr. 111/1972.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt
dráttarvöxtum og kostnaði verða látin fara
fram af 8 dögum liðnum frá birtingu þessar-
ar auglýsingar verði þau ekki að fullu greidd
innan þess tíma.
Seyðisfirði,
4. september 1987.
Bæjarfógetinn á Seyðisfirði,
sýslumaður Norður-Múlasýslu.
Báturtil sölu
3/4 smíðaður plastbátur, 9,9 m úr Acua
Bell 33, er til sölu. Til afhendingar um miðjan
september.
Upplýsingar í síma 92-16045.
Badmintonfélag
Hafnarfjarðar
Innritun fer fram á tímum í íþróttahúsinu við
Strandgötu mánudaginn 7. sept. og þriðju-
daginn 8. sept. milli kl. 18.00 og 20.00.
Innritun í unglingatíma fer fram á sama tíma.
Stjórnin.