Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987 51, raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar 1 Einstök íbúð Til sölu á góðum kjörum fyrir réttan aðila 3ja-4ra herbergja íbúð ásamt frábærri að- stöðu fyrir listamann, t.d. listmálara. íbúðinni gætu fylgt tekjur við eftirlit á hús- inu, sem er glæsilegt hús í gamla bænum. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð — 6476“. IBM S/36 PC Höfum til sölu eina IBM S/36 PC. 80 Mb diskarými og 1 Mb í minni. Hægt að tengja við hana allt að 16 útstöðvar. Gott verð ef samið er strax. Upplýsingar í síma 91-641518. íostl hf TOLVUÞJONUSTA T Söluturn til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög góð- ur söluturn í gamla miðbænum, sem er opinn á venjulegum verslunartíma. Einungis fjár- sterkir aðilar koma til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „70“. Sérverslun Til sölu er sérverslun með gjafa- og kristals- vörur. Um er að ræða eina glæsilegustu verslun á sínu sviði. Upplýsingar á skrifstofu á almennum skrif- stofutíma. Húsvangur, Borgartúni 29, sími 621717. Til sölu á Mallorka eru tvær tveggja herbergja rúmgóðar íbúðir með svölum á Palma Nova. íbúðunum fylgir innbú, heimilistæki og búsáhöld. Söluverð er 1.180.000,- á hvorri íbúð er má greiðast í íslenskum peningum. Félagasamtök eða einstaklingar sem hafa hug á að kaupa íbúð- irnar leggi inn fyrirspurnirtil auglýsingadeild- ar Mbl. fyrir 15. sept. nk. merktar: „íbúð á Mallorka“. Með allar fyrirspurnir verður farið með sem trúnaðarmál. Jarðhiti Til sölu ca 1200 fm hús á jarðhitasvæði SV-lands, um 20 km frá Hafnarfirði. Tilboð sendist fyrir 15. sept. '87 merkt: „A -3616“. Bakaríkonditori kaffihús Húsnæði mjög hentugt undir slíka starfsemi til sölu á góðum stað í miðborginni. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „K — 6478“. Fiskiskiptil sölu Til sölu er MB Kópur ÁR-9, sem er 103 lesta stálskip. Tilboð sendist undirrituðum sem gefa nánari upplýsingar. Lögmenn Garðarog Vilhjálmur, sími 92-11733. Heildverslun Af sérstökum ástæðum er til sölu heildversl- un sem verslar með matvörur. Góð umboð og tekjur. Miklir möguleikar að auka veltuna. Verð kr. 8 milljónir. Tilboð sendist auglýsingardeild Mbl. fyrir fimmtudaginn 10. sept. merkt: „Heildverslun - 5349“. Arkitektar — félagasamtök 100-120 fm húsnæði til sölu sem hentar vel fyrir skrifstofur og minni fundarhöld. Stað- setning er í miðbænum. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „A — 6479“. Sérrétta veitingahús Til sölu er 120 fm sérhannað húsnæði undir lítið veitingahús, 20-40 manna. T.d. japanskur, indverskur eða annað af svipuðum toga myndi henta vel. Góð greiðslukjör fyrir réttan aðila. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „V — 6477“. mm Henn. hnritu #S'\ \ wldstímar Pax de deux tímar | hýrjendatímar Klassísk tækni jStrákatímair Barnatímár Skólaárið jsr 4 annir. Greiða má eina önn í einu Gestakennarar m.a. Katí Barbie frá tiew Yoi Errol Puckerin frá London og María Gfsladóttir frá Richmond Ballet. Hraunberg 79988 #83730 ÍjÉÉÉÉÉiÉ . ■ . .... - . /•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.