Morgunblaðið - 06.09.1987, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 06.09.1987, Qupperneq 56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987 56 t Útför sonar okkar og bróður, INGÓLFS ÓMARS ÞORSTEINSSONAR, Móabarði 2b, Hafnarfirði, sem lést 29. ágúst sl. fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju mánudag- inn 7. september kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Þorsteinn Sigurðsson, Jenný Þorsteinsdóttir, Dagbjört Lfna Þorsteinsdóttir, Vera Lind Þorsteinsdóttir. íris Kristjánsdóttir, Ægir Þorsteinsson, Andri Þorsteinsson, Vigfús Brynjólfs- son — Minningarorð Fæddur 17. desember 1895 Dáinn 31. ágúst 1987 Að kvöldi 31. ágúst sl. andaðist frændi minn og langafabróðir, Vig- fus Brynjólfsson að heimili sínu, Dalbraut 27, en þar bjó hann síðustu árin. Vigfús var fæddur í Ytri-Galt- arvík í Skilmannahreppi. Foreldrar hans voru Guðlaug Jónsdóttir og Brynjólfur Teitsson sem þar bjuggu. Æskuár Fúsa voru á marg- an hátt mjög erfið svo sem algengt var á þeim tíma. Það var fyrir tilviljun að ég kynntist Fúsa fyrir um 15 árum, en hann bjó þá við Langholtsveg, en ég vann þar í verslun. Ég hafði tekið eftir manni sem gekk um Eini dansskólinn sem kennir alla daní Þú finnur örugglega eitthvað við þitt hæfi! Barnadansar Undirstaða fyrir alla samkvæmis- dansa. Hringdansar - sungið með. Gamlir dansar og splunkunýir dansar. Disko-Jazz Freestyle Nýir dansar. Kennt eftir viðurkenndu bresku keppniskerfi. Einstaklingsdans- ar, paradansar og hópdansar. Aðeins allra nýjustu lögin ráða ríkjum. - Jazzballett - Jazzdans. Fyrir börn frá 7 ára, unglinga og ungar konur á öllum aldri. Splunkunýir rosagóðir dansar. ^ ' * -IM' jr*H -r j Jazzleikskólinn Böm á aldrinum 3-6 ára læra létta jazzleikdansa. Þau herma eftir Guffa, Mikka mús og Jóakim. Spennandi nýir dansar fyrir framhaldsnemendur. Stepp - Tap-dans Allir geta lært að steppa. Stepp er bæði fyrir stelpur og stráka. Börn frá 8 ára aldri unglingar og fullorðnir. Hver man ekki eftir Gene Kelly og Fred Astair?Það er enginn of gamall til að reyna. Samkvœmisdansar Fyrir börn, unglinga, hjón og pör. Hagnýt spor og dansar sem við notum þegar við förum út að dansa. - Gamlir og nýir samkvæmisdansar. ”Kaffikvörnin” - danstímar fyrir eldri borgara Við dönsum á föstudögum í Bolholti 6, kl. 15.00. í hléinu er nýmalað kaffi og heitt á könnunni. Framhaldsflokkur - byrjendaflokkur. Innritun í síma 687580 daglega frá kl. 13.00 -18.00 eða hjá Unni og Hermanni í síma 36141. Dansinn lengir lífið! Hermann Ragnar Nýtt Rock in Roll Sérstakir ”Rokk-stuð” tímar verða í fyrsta skipti í vetur. Þurrkað verður af gömlu góðu plötunum. Framhaldsflokkar Nýir þrælgóðir dansar og ný spor. Haldið verður áfram þar sem frá var horfið. Hafið samband við okkur sem fyrst og við finnum rétta hópinn. Innritun hefst á morgun, mánudaginn 7. septem- ber og verður daglega í Bolholti 6 frá kl. 13.00 - 18.00. Símar 68-74-80 og 68-75-80. Skírteini verða afhent laugardaginn 19. septem- ber í Bolholti 6 frá kl. 14-17. Kennsla hefst mánudaginn 21. septem- ber. Greiðslukortaþjónusta. Fjölskyldu- afsláttur. Skrifstofan í Bolholti 6 er opin daglega frá kl. 14-20, mánudaga til föstudaga. Á laugardögum opnum við kl. 12 á hádegi og lokum kl. 17. ----- J Her<nann Ragnar u"nur Henný Trygging fyrir réttri tilsögn í dansi. — r wm ~ ] w5S5w í V/SA iÍWiliíii Vetrarönn I hefst mánudaginn 21. september og lýkur með jólagleði í veitingahúsinu EVRÓPU í desember. Kennslustaðir: Bolholt 6 og veitingahúsið EVRÓPA ^ BOLHOLTI 6. SÍMAR 68-74-80 OG 68-75-80. O hverfíð með orf og ljá og sló garða fyrir fólk að sumri til. Síðar tókst með okkur góð vinátta og aldrei leið langur tími á milli heimsókna. Það var mjög gaman að hlusta á Fúsa segja frá gamla tímanum, það stóð honum svo ferskt í minni eins og það hafí gerst í gær. Fúsi var vel hagmæltur og hafði mjög gaman af kveðskap, las mikið og var vel heima í öllu sem var að gerast í þjóðlífínu. Fúsi var vin- margur og var afar vel liðinn og traustur vinur. Hann var gaman- samur og fór oft á kostum í frásögn- um sínum frá fyrri tíð, og sá alltaf björtu hliðamar á málunum. Vigfús kvæntist Sigríði Þórðar- dóttur frá Giammastöðum í Svína- dal árið 1926, og eignuðust þau þijú böm og bjuggu í Borgarfírði til ársins 1955, en þá flutti hann til Reykjavíkur. Upp frá því vann hann sem verkamaður og meðal annars sló hann garða fram yfir áttræðisaldur. Sem dæmi um trygg- iyndi Fúsa, réð hann sig til einnar viku að slá garða og brekkur við Sogsvirkjun, en sumrin urðu sjö. Eins og áður sagði var Fúsi vel að sér um margt og fylgdist vel með. Hann var alltaf bóndi í sér og fylgdist með réttum á haustin og fleiru. Alltaf þurfti hann að hlusta á veðurfréttimar („skeytin" eins og hann sagði) og var það í samhengi við hvort bændum búnað- ist vel eða ekki. Aður en Fúsi fluttist á Dalbraut 27 bjó hann um tíma hjá vanda- lausu fólki, Gunnari Sigurðssyni og Ragnheiði Gunnarsdóttur frá Ljóts- stöðum í Vopnafirði, og reyndust þau honum vel, eða eins og hann sagði sjálfur orðrétt í blaðaviðtali: „Engin böm gætu reynst föður sínum betur. „Fyrir það eiga þau þakkir skildar. Þegar sú stund rann upp að hann skildi við, skein sólin inn um gluggann hjá honum eitt augnablik og kvaddi hann svo inni- lega. Að endingu þakka ég fyrir hönd frænda míns þá góðu umönnun sem hann naut hjá starfsfólki Dalbraut 27. Blessuð sé minning hans. Asm. I. Þórisson Mn&ifr í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.